Fréttir
Söngsamvera og óvæntur tónlistarviðburður
Söngsamvera í Tjarnarsal +Óvæntur tónlistarviðburður Í Stóru-Vogaskóla höfum við haldið þeim vana í mörg ár að hafa svokallaðar samverur í Tjarnarsal á föstudögum. Þá hafa bekkirnir skipst á að sýna leikrit, dans eða eitthvað annað sem þau halda að aðrir nemendur, foreldrar og starfsmenn hafi gaman að. Þetta er kjörið tækifæri til að æfa framsög...
Lesa meiraNÝTT - Tónlistarnám í skólanum - Frítt
NÝTT - tónlistarnám í skólanum - Frítt SKÓLAKÓR fyrir nemendur í 3. - 7. bekk. Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af að syngja og hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi, læra ný lög. Kennt verður einu sinni í viku á mánudögum frá 13:40 - 14:00. Auk þess fá nemendur einn söngeinkatíma á mánuði. Verkefni í vetur verða fjölbreytt:...
Lesa meiraFyrstu dagarnir - Þemadagar
Nú er fyrsta vikan liðin og margt skemmtilegt búið að bralla saman. Í vikunni fóru krakkarnir í ýmsar vettvangsferðir og nutu útiverunnar í góða veðrinu sem hefur leikið við okkur. Á föstudaginn var bekkjunum stokkað upp og blandaðir hópar gengu hér um nágrenni skólans í allskyns leikjastöðvum undir stjórn eldri bekkinga þar sem hópstjórarnir stóð...
Lesa meiraGítarnámskeið
GÍTARNÁMSKEIÐ Haustönn 2017 Nú á haustönn verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 7-16 ára, geta lært að spila á gítar. Námskeiðið tekur 8 vikur, 1 tími á viku og kostar 15.000 kr. Nánari upplýsingar og skráning hjá Svanhildi ritara frá kl.7:45-15:30 fyrir 8.september 2017. Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga...
Lesa meiraNámsgagnalisti 2017
Námsgagnalisti haustið 2017 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur - umsjónakennari sendir beint á tölvupóstfang foreldra. 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraATH ! Umsókn um Frístund og heimanám er með breyttu sniði
Umsókn um frístund og heimanám Frá og með haustönn 2017 fer skráning í frístund og heimanám fram á rafrænni íbúagátt Sveitarfélagsins Voga. Íbúagátt Umsóknir skulu berast fyrir 22. ágúst 2017. Frístundaskóli og heimanám er í boði fyrir nemendur í 1.- 4. bekk eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur og starfar hann frá kl: 13:00 til 17:00 (til 16:0...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.- 5. bekkur mætir kl. 10:00 6.- 10. bekkur mætir kl. 11:00 Foreldrar / forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. --- Hlökkum til að sjá ykkur Skólastjórnendur...
Lesa meiraSumaropnun
Sumaropnun skrifstofunnar: --- Júní - virka daga 6 - 23. júní kl: 9:00-14:00 Júlí - lokað Ágúst - virka daga 8.- 21. ágúst kl: 9:00-14:00 Skólasetning 2017 verður þann 22. ágúst nánar auglýst síðar....
Lesa meiraVordagar nemenda
Vordagar nemenda Dagskrá: 30. maí: Dagskrá frá kl.8:00, samkvæmt stundaskrá 1.-4. bekkur: Mæting kl. 8:00 Nemendur vinna að landgræðsluverkefni sínu og dreifa áburði og sá grasfræi. Einnig verður farið í leiki í móanum. Nemendur eiga að vera klæddir eftir veðri og hafa vettlinga fyrir sáninguna. Gott er að þeir taki með sér litla fötu und...
Lesa meira















