
Fréttir
Árshátíð 2017 / Páskafrí
Sælir forráðamenn. Nú líður að árshátíð 2017 og páskafríi nemenda. Skipulagið verður í stórum dráttum þannig: Miðvikudagur 5.apríl: Kl. 08:00 Mæting 1.-10.bekkur hjá umsjónarkennara, nemendur í skóla skv. stundaskrá Farið yfir atriði skv.þörfum. Kl. 09:35 Lokaæfing(gene...
Lesa meiraGlæsilegur árangur hjá nemendum Stóru-Vogaskóla
Systurnar Guðbjörg Viðja og Sigurbjörg Erla Pétursdætur lentu báðar í 1.sæti í stærfræðikeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja Í gær, 30. mars var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni FS: http://fss.is/index.php/skolinn/almennar-upplysingar/frettir/934-af-staerdhfraedhikeppni-grunnskolanemenda-2017 Frá okkur fóru 3 nemendur ein í 8.bekk og tvær úr 9.be...
Lesa meiraSkólahreysti - undankeppnin
Í gær fór fram keppni í Skólahreysti, það voru 17 skólar á Suðurnesjum og Hafnarfirði sem kepptu. Keppendurnir okkar eru kakkar sem eru í valáfanga í Skólahreysti fyrir 8.-10.bekk og er það Guðmundur íþróttakennari sem kennir og þjálfar. Þar er ekkert verið að hanga við hlutina og er æft bæði á skólatíma og utan, jafnvel í fríum!!! Á síðasta ...
Lesa meiraÖskudagur
Öskudagur er skertur dagur, nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Íþróttir og sund falla niður en munu nemendur mæta í þessa tíma niður í skóla. Munu nemendur í 5.-10. bekk borða rétt fyrir kl: 11:00, nemendur 1.-4. bekk borða upp úr 11:00 og fara nemendur heim að því loku. Nemendur í Frístund fara þangað....
Lesa meiraSkólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar var haldin föstudaginn 24.febrúar síðastliðinn. Þar komu fram nemendur 7. bekkjar og lásu upp fyrir foreldra og yngri nemendur. Nemendur 7.bekkjar hafa æft upplestur frá því í október og var upplesturinn á föstudaginn liður í þeirri þjálfun. Allir nemendur hafa tekið miklum framförum á þessum stutta tíma. Efti...
Lesa meiraSkólaþing Nemendafélagsins 3.feb
Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla 6.-10.bekkur 3.febrúar 2017 METNAÐUR Nemendafélag Stóru-Vogaskóla hefur ásamt kennurum undirbúið skólaþing síðan í nóvember. Að þessu sinni var yfirskriftin metnaður eða hvernig á að bæta metnað í námi, í lífinu og velta nemendur fyrir sér ýmsum spurnin...
Lesa meiraSkólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla
Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla METNAÐUR Föstudaginn 3.febrúar Dagskrá: · 8:30- 9:30 o Jón Gestur Ben Birgisson formaður Nemendafélags Stóru-Vogaskóla, setur þingið. o Fanney Björg Magnúsdóttir nemandi í 10.bekk og í Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga leikur á flygil. o Nemendur skólans syngj...
Lesa meiraFyrirlestur - Kvíði barna og unglinga
Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel, fyrirlestur 12. janúar. Fimmtudagskvöldið 12. janúar kl 20:00 mun foreldrafélag Stóru-Vogaskóla bjóða foreldrum barna og unglinga uppá fyrirlestur frá Hugarfrelsi um kvíða. Hrafnhildur og Unnur eru eigendur og kennarar Hugarfrelsis en þær hafa sérhæft sig í að kenna börnum, unglingum, fullorð...
Lesa meiraNýjárskveðja
Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár, 2017, og kærar þakkir fyrir samstarfið og ánægjulegar samverustundir á síðasta ári. Starfsmenn Stóru-Vogaskóla...
Lesa meira