Fréttir

Laus staða kennara
24. apríl 2017
Laus staða kennara

Sveitarfélagið Vogar   Stóru-Vogaskóli       Skólaárið 2017-2018 vantar kennara í  smíði, heimilisfræði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi.   Vegna fæðingarorlofs vantar deildarstjóra sérkennslu.   Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingum með kennsluréttindi.   Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um.     Nánari upplýsingar ...

Lesa meira
Kynning á bókmenntaarfinum
21. apríl 2017
Kynning á bókmenntaarfinum

...

Lesa meira
Íþróttadagurinn
21. apríl 2017
Íþróttadagurinn

Gleðilegt sumar J Minnum á íþróttadag sem er á dagskrá hjá okkur í dag samkvæmt skóladagatali.   Dagskráin er með hefðbundnu sniði og stendur frá kl.8 og fram að hádegi. Allir nemendur skólans taka þátt en það eru íþróttakennararnir Guðmundur og Jens og 10.bekkur sem stjórna leikjunum. Búið er að skipuleggja alls konar leiki og keppni sem allir ...

Lesa meira
Árshátíð 2017 / Páskafrí
5. apríl 2017
Árshátíð 2017 / Páskafrí

Sælir forráðamenn. Nú líður að árshátíð 2017  og páskafríi nemenda. Skipulagið verður í stórum dráttum þannig: Miðvikudagur 5.apríl: Kl. 08:00        Mæting 1.-10.bekkur hjá umsjónarkennara, nemendur í skóla skv.                        stundaskrá                        Farið yfir atriði skv.þörfum. Kl. 09:35        Lokaæfing(gene...

Lesa meira
Glæsilegur árangur hjá nemendum Stóru-Vogaskóla
31. mars 2017
Glæsilegur árangur hjá nemendum Stóru-Vogaskóla

Systurnar Guðbjörg Viðja og Sigurbjörg Erla Pétursdætur lentu báðar í 1.sæti í stærfræðikeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja Í gær, 30. mars var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni FS: http://fss.is/index.php/skolinn/almennar-upplysingar/frettir/934-af-staerdhfraedhikeppni-grunnskolanemenda-2017 Frá okkur fóru 3 nemendur ein í 8.bekk og tvær úr 9.be...

Lesa meira
Skólahreysti - undankeppnin
23. mars 2017
Skólahreysti - undankeppnin

Í gær fór fram keppni í Skólahreysti, það voru 17 skólar á Suðurnesjum og Hafnarfirði sem kepptu.  Keppendurnir okkar eru kakkar sem eru í valáfanga í Skólahreysti fyrir 8.-10.bekk og er það Guðmundur íþróttakennari sem kennir og þjálfar. Þar er ekkert verið að hanga við hlutina og er æft bæði á skólatíma og utan, jafnvel í fríum!!!   Á síðasta ...

Lesa meira
Öskudagur
28. febrúar 2017
Öskudagur

Öskudagur er skertur dagur, nemendur mæta samkvæmt stundaskrá.  Íþróttir og sund falla niður en munu nemendur mæta í þessa tíma niður í skóla. Munu nemendur í 5.-10. bekk borða rétt fyrir kl: 11:00, nemendur 1.-4. bekk borða upp úr 11:00 og fara nemendur heim að því loku. Nemendur í Frístund fara þangað....

Lesa meira
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar
27. febrúar 2017
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar

Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar var haldin föstudaginn 24.febrúar síðastliðinn. Þar komu fram nemendur 7. bekkjar og lásu upp fyrir foreldra og yngri nemendur. Nemendur 7.bekkjar hafa æft upplestur frá því í október og var upplesturinn á föstudaginn liður í þeirri þjálfun. Allir nemendur hafa tekið miklum framförum á þessum stutta tíma. Efti...

Lesa meira
Skólaþing Nemendafélagsins 3.feb
6. febrúar 2017
Skólaþing Nemendafélagsins 3.feb

Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla  6.-10.bekkur  3.febrúar 2017  METNAÐUR  Nemendafélag Stóru-Vogaskóla hefur ásamt kennurum undirbúið skólaþing síðan í nóvember. Að þessu sinni var yfirskriftin metnaður eða hvernig á að bæta metnað í námi, í lífinu og velta nemendur fyrir sér ýmsum spurnin...

Lesa meira
Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla
1. febrúar 2017
Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla

Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla    METNAÐUR   Föstudaginn 3.febrúar       Dagskrá:   ·        8:30- 9:30 o   Jón Gestur Ben Birgisson formaður Nemendafélags        Stóru-Vogaskóla,  setur þingið. o   Fanney Björg Magnúsdóttir nemandi í 10.bekk og í Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga leikur á flygil. o   Nemendur skólans syngj...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School