Fréttir

Bjöllukórinn
16. desember 2016
Bjöllukórinn

Þriðjudaginn 13.desember var sannkölluð jólastemning í skólanum en þá heimsótti Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar skólann. Kórinn spilaði falleg jólalög fyrir nemendur og starfsfólk skólans og kom elsta deild leikskólans í heimsókn til að taka þátt í tónleikunum. Nemendur og starfsfólk skólans þakkar Bjöllukórnum kærlega fyrir skemmtilega tón...

Lesa meira
Desemberskipulag 2016
30. nóvember 2016
Desemberskipulag 2016

v 1.desember –fimmtudagur – Skipulagsdagur – frí hjá nemendum v 2.desember –föstudagur - Samvera 7.bekkur kl.8:40 v 5.desember – mánudagur - Söngsamvera jólalög kl.8:40 v 7.desember – miðvikudagur - Jólaföndur til hádegis - sjá skipulag neðar v 9.desember – föstudagur – Samvera 1. bekkur kl: 8:30, Söngsamvera jólalög kl.8:50 v 12.desember – mánudag...

Lesa meira
Frábær dansari í Stóru-Vogaskóla
11. nóvember 2016
Frábær dansari í Stóru-Vogaskóla

Um helgina fór fram dansmótið Lotto Open þar sem Eva Lilja Bjarnadóttir nemandi í 7.bekk í Stóru-Vogaskóla ásamt dansfélaga sínum urðu Lottómeistarar. Erum við stolt af henni og óskum henni og dansfélaga hennar innilega til hamingju með þennan glæsta árangur. ----  Myndirnar eru fengnar úr nýjasta tölublaði Séð og Heyrt...

Lesa meira
Fréttabréf nóvember
7. nóvember 2016
Fréttabréf nóvember

...

Lesa meira
Starfsdagur og Vetrarfrí
21. október 2016
Starfsdagur og Vetrarfrí

Kæru foreldrar Í næstu viku er skipulagsdagur og vetrarfrí í skólanum. Kennsla fellur niður alla vikuna 24.-28.október. Kennsla hefst aftur eftir vetrarfrí mánudaginn 31.október, Nemendur fá ekki heimaverkefni þessa vikuna en eiga að lesa heima á hverjum degi. Megi þið njóta frísins vel. Dear Parents, Winter holidays schedule will occur next wee...

Lesa meira
Foreldraviðtöl 18.-19. okt
17. október 2016
Foreldraviðtöl 18.-19. okt

Komið þið sæl.   Foreldraviðtölin eru með nýju sniði í ár en þau verða eftir kennslu daganna 18. og 19. október. Báða þessa daga verður kynning (haustfundur) á ýmsum þáttum skólastarfs en þar verður kynnt:  1.       Kynning á íþróttahúsinu og kennslu þar, Guðmundur verður upp í íþróttahúsi. 2.       Lestrastefnan, hvernig á að hlusta á heimalestu...

Lesa meira
Heimili og skóli - morgunverðarfundur
13. október 2016
Heimili og skóli - morgunverðarfundur

...

Lesa meira
Bleikur dagur 14. október 2016
12. október 2016
Bleikur dagur 14. október 2016

...

Lesa meira
Móðurmálskennarar óskast
7. október 2016
Móðurmálskennarar óskast

Við Stóru-Vogaskóla, Vogum Vatnsleysuströnd, vantar móðurmálskennara í pólsku, tælensku og filippeysku. Við ætlum að bjóða nokkrum nemendum upp á tíma/námskeið í þeirra móðurmáli. Það getur verið að loknum skóladegi eða um helgar. Stóru-Vogaskóli er aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá Hafnarfirði. Hér eru góðir og skemmtilegir nemendur. Áhugasa...

Lesa meira
Útivistartími barna
16. september 2016
Útivistartími barna

...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School