Fréttir
Fyrirlestur - Kvíði barna og unglinga
Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel, fyrirlestur 12. janúar. Fimmtudagskvöldið 12. janúar kl 20:00 mun foreldrafélag Stóru-Vogaskóla bjóða foreldrum barna og unglinga uppá fyrirlestur frá Hugarfrelsi um kvíða. Hrafnhildur og Unnur eru eigendur og kennarar Hugarfrelsis en þær hafa sérhæft sig í að kenna börnum, unglingum, fullorð...
Lesa meiraNýjárskveðja
Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár, 2017, og kærar þakkir fyrir samstarfið og ánægjulegar samverustundir á síðasta ári. Starfsmenn Stóru-Vogaskóla...
Lesa meiraBjöllukórinn
Þriðjudaginn 13.desember var sannkölluð jólastemning í skólanum en þá heimsótti Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar skólann. Kórinn spilaði falleg jólalög fyrir nemendur og starfsfólk skólans og kom elsta deild leikskólans í heimsókn til að taka þátt í tónleikunum. Nemendur og starfsfólk skólans þakkar Bjöllukórnum kærlega fyrir skemmtilega tón...
Lesa meiraDesemberskipulag 2016
v 1.desember –fimmtudagur – Skipulagsdagur – frí hjá nemendum v 2.desember –föstudagur - Samvera 7.bekkur kl.8:40 v 5.desember – mánudagur - Söngsamvera jólalög kl.8:40 v 7.desember – miðvikudagur - Jólaföndur til hádegis - sjá skipulag neðar v 9.desember – föstudagur – Samvera 1. bekkur kl: 8:30, Söngsamvera jólalög kl.8:50 v 12.desember – mánudag...
Lesa meiraFrábær dansari í Stóru-Vogaskóla
Um helgina fór fram dansmótið Lotto Open þar sem Eva Lilja Bjarnadóttir nemandi í 7.bekk í Stóru-Vogaskóla ásamt dansfélaga sínum urðu Lottómeistarar. Erum við stolt af henni og óskum henni og dansfélaga hennar innilega til hamingju með þennan glæsta árangur. ---- Myndirnar eru fengnar úr nýjasta tölublaði Séð og Heyrt...
Lesa meiraStarfsdagur og Vetrarfrí
Kæru foreldrar Í næstu viku er skipulagsdagur og vetrarfrí í skólanum. Kennsla fellur niður alla vikuna 24.-28.október. Kennsla hefst aftur eftir vetrarfrí mánudaginn 31.október, Nemendur fá ekki heimaverkefni þessa vikuna en eiga að lesa heima á hverjum degi. Megi þið njóta frísins vel. Dear Parents, Winter holidays schedule will occur next wee...
Lesa meiraForeldraviðtöl 18.-19. okt
Komið þið sæl. Foreldraviðtölin eru með nýju sniði í ár en þau verða eftir kennslu daganna 18. og 19. október. Báða þessa daga verður kynning (haustfundur) á ýmsum þáttum skólastarfs en þar verður kynnt: 1. Kynning á íþróttahúsinu og kennslu þar, Guðmundur verður upp í íþróttahúsi. 2. Lestrastefnan, hvernig á að hlusta á heimalestu...
Lesa meira














