Fréttir

Skólasetning / Námsgagnalisti
16. ágúst 2016
Skólasetning / Námsgagnalisti

Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.-5. bekkur mætir kl. 10:00 6.-10. bekkur mætir kl. 11:00 Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.       Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. --- Námsgagnalisti 2016    1. bekkur  2. bekkur  3. bekkur  4. bekkur  5. bekkur  6. bekkur  7. bekkur ...

Lesa meira
Sumaropnun
16. júní 2016
Sumaropnun

Sumaropnun skrifstofunnar: Júní - virka daga kl: 9:00-14:00 Júlí - lokað Ágúst - virka daga, 3.-19. ágúst kl: 9:00-14:00...

Lesa meira
Vinaliðar
13. júní 2016
Vinaliðar

Nú er fyrsti vinaliðaveturinn í Stóru-Vogaskóla liðinn.  Verkefnið hefur gengið frábærlega og allir ánægðir með þetta nýja skipulag í frímínútunum. Gaman er að sjá hvað krakkarnir taka góðan þátt í leikjunum og eru dugleg að kenna hvert öðru.  Í vetur höfum við smátt og smátt náð að bæta við leikföngum og áhöldum, bæði með ábendingum frá krökkunum ...

Lesa meira
Skólaslit 3. júní
27. maí 2016
Skólaslit 3. júní

Skólaslit Stóru-Vogaskóla verða föstudaginn 3. júní. 1.-7.bekkur kl:9:00 8.-10.bekkur kl: 10:30...

Lesa meira
Björn Þór í 2. sæti
23. maí 2016
Björn Þór í 2. sæti

Hann Björn Þór í 5. bekk fékk önnur verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem fór fram núna um helgina og fékk einnig Guðrúnarbikarinn sem er fyrir framúrskarandi hugmyndaríki, dugnað og samviskusemi. Óskum við honum innilega til hamingju...

Lesa meira
Skólahreystislið út að borða á Gamla Pósthúsinu
18. maí 2016
Skólahreystislið út að borða á Gamla Pósthúsinu

Guðrún og Jörundur sem reka veitingastaðinn Gamla Pósthúsið hér í Vogum, hétu á nemendur í Stóru-Vogaskóla sem kepptu í skólahreysti fyrir úrslitakeppnina að ef þau kæmust á pall í úrslitunum mættu þau koma og borða hjá þeim hvað sem er af matseðli í boði hússins, en eins og allir vita þá endaði Stóru-Vogaskóli í þriðja sæti í keppninni. Föstudagi...

Lesa meira
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
12. maí 2016
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Gaman er að segja frá því að nýlega tóku nemendur í 5., 6. og 7.bekk þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og voru 27 hugmyndir valdar úr hópi 1.750 umsókna til að taka þátt í úrslitakeppni NKG. Björn Þór Hrafnkelsson nemandi í 5.bekk í Stóru-Vogaskóla átti eina hugmyndina í hópi þessara 27 hugmynda sem komust áfram og mun hann mæta í vinnusmiðju ...

Lesa meira
Vorhátíð 5.maí
29. apríl 2016
Vorhátíð 5.maí

...

Lesa meira
Skólahreysti 2016 - ÚRSLIT 20.apríl
18. apríl 2016
Skólahreysti 2016 - ÚRSLIT 20.apríl

...

Lesa meira
Stuðningsfulltrúi/skólaliði
9. apríl 2016
Stuðningsfulltrúi/skólaliði

Við Stóru-Vogaskóla vantar stuðningsfulltrúa/skólaliða í um 70% starf frá og með næsta skólaári, 2016-2017 Óskað er eftir einstaklingi sem er: * fær í mannlegum samskiptum * umburðarlyndur * skilningsríkur * ákveðinn Í skólanum er góður starfsandi og leggjum við áherslu á virðingu, vináttu og velgengni sem eru einkunnarorð okkar. Æskilegt er að við...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School