Fréttir

Starfsdagur og Vetrarfrí
21. október 2016
Starfsdagur og Vetrarfrí

Kæru foreldrar Í næstu viku er skipulagsdagur og vetrarfrí í skólanum. Kennsla fellur niður alla vikuna 24.-28.október. Kennsla hefst aftur eftir vetrarfrí mánudaginn 31.október, Nemendur fá ekki heimaverkefni þessa vikuna en eiga að lesa heima á hverjum degi. Megi þið njóta frísins vel. Dear Parents, Winter holidays schedule will occur next wee...

Lesa meira
Foreldraviðtöl 18.-19. okt
17. október 2016
Foreldraviðtöl 18.-19. okt

Komið þið sæl.   Foreldraviðtölin eru með nýju sniði í ár en þau verða eftir kennslu daganna 18. og 19. október. Báða þessa daga verður kynning (haustfundur) á ýmsum þáttum skólastarfs en þar verður kynnt:  1.       Kynning á íþróttahúsinu og kennslu þar, Guðmundur verður upp í íþróttahúsi. 2.       Lestrastefnan, hvernig á að hlusta á heimalestu...

Lesa meira
Heimili og skóli - morgunverðarfundur
13. október 2016
Heimili og skóli - morgunverðarfundur

...

Lesa meira
Bleikur dagur 14. október 2016
12. október 2016
Bleikur dagur 14. október 2016

...

Lesa meira
Móðurmálskennarar óskast
7. október 2016
Móðurmálskennarar óskast

Við Stóru-Vogaskóla, Vogum Vatnsleysuströnd, vantar móðurmálskennara í pólsku, tælensku og filippeysku. Við ætlum að bjóða nokkrum nemendum upp á tíma/námskeið í þeirra móðurmáli. Það getur verið að loknum skóladegi eða um helgar. Stóru-Vogaskóli er aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá Hafnarfirði. Hér eru góðir og skemmtilegir nemendur. Áhugasa...

Lesa meira
Útivistartími barna
16. september 2016
Útivistartími barna

...

Lesa meira
Skólasetning / Námsgagnalisti
16. ágúst 2016
Skólasetning / Námsgagnalisti

Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.-5. bekkur mætir kl. 10:00 6.-10. bekkur mætir kl. 11:00 Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.       Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. --- Námsgagnalisti 2016    1. bekkur  2. bekkur  3. bekkur  4. bekkur  5. bekkur  6. bekkur  7. bekkur ...

Lesa meira
Sumaropnun
16. júní 2016
Sumaropnun

Sumaropnun skrifstofunnar: Júní - virka daga kl: 9:00-14:00 Júlí - lokað Ágúst - virka daga, 3.-19. ágúst kl: 9:00-14:00...

Lesa meira
Vinaliðar
13. júní 2016
Vinaliðar

Nú er fyrsti vinaliðaveturinn í Stóru-Vogaskóla liðinn.  Verkefnið hefur gengið frábærlega og allir ánægðir með þetta nýja skipulag í frímínútunum. Gaman er að sjá hvað krakkarnir taka góðan þátt í leikjunum og eru dugleg að kenna hvert öðru.  Í vetur höfum við smátt og smátt náð að bæta við leikföngum og áhöldum, bæði með ábendingum frá krökkunum ...

Lesa meira
Skólaslit 3. júní
27. maí 2016
Skólaslit 3. júní

Skólaslit Stóru-Vogaskóla verða föstudaginn 3. júní. 1.-7.bekkur kl:9:00 8.-10.bekkur kl: 10:30...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School