Fréttir

Skólahreysti / Stóru-Vogaskóli í úrslit
4. apríl 2016
Skólahreysti / Stóru-Vogaskóli í úrslit

Keppnislið Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti er komið í úrslit keppninnar, í fyrsta skipti sem lið skólans nær þessum áfanga. Alls var keppt í 10 riðlum á landsvísu, en okkar lið náði öðru sæti í sínum riðli. Auk sigurvegaranna í hverjum riðli komast tvö efstu liðin áfarm af þeim sem lentu í öðru sæti í sínum riðli. Lið Stóru-Vogaskóla lenti í efsta s...

Lesa meira
Stærðfræðikeppni FS
1. apríl 2016
Stærðfræðikeppni FS

Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í FS þann 8. mars sl. og tóku 6 nemendur frá Stóru-Vogaskóla þátt. Með stolti segjum við frá því að systurnar Guðbjörg Viðja Pétursdóttir og Sigurbjörg Erla Pétursdóttir nemendur í 8.bekk lentu í 1. og 2. sæti. Hér má lesa fréttina frá Fjölbrautaskólanum...

Lesa meira
Laus störf
18. mars 2016
Laus störf

Sveitarfélagið Vogar   Stóru-Vogaskóli   Vegna fæðingarorlofs vantar umsjónarkennara í 7.bekk og samfélagsfræðikennara á unglingastigi, út skólaárið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 29.mars. Framhaldsráðning kemur til greina.   Skólaárið 2016-2017 vantar kennara í náttúrufræði, smíði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi. Menntunarkröfu...

Lesa meira
Páskafrí
17. mars 2016
Páskafrí

...

Lesa meira
Skólahreysti
7. mars 2016
Skólahreysti

Nemendur á unglingastigi hafa átt kost á vali í Skólahreysti í vetur eins og oft áður. Guðmundur íþróttakennari þjálfar þau. Fjögur þeirra tóku síðan þátt í keppni á fimmtudag en 15 skólar frá Hafnarfirði og Suðurnesjum tóku þátt. OKKAR LIÐ LENTI Í ÖÐRU SÆTI! Þau hafa aldrei áður náð svona langt svo fögnuðurinn var mikill. Í svona keppni er mikilvæ...

Lesa meira
Bragi Hilmarson, 8 ára, gefur út sína fyrstu bók
4. mars 2016
Bragi Hilmarson, 8 ára, gefur út sína fyrstu bók

Mikill áhugi er á sögugerð í tölvu í 3. bekk. Bragi hefur náð góðum tökum á bæði sögugerð og fingrasetningu og er því fljótur að koma hugmyndum sínum frá sér í tölvunni. Þessi gífurlegi áhugi ásamt færni til að skrifa hefur skilað honum fullunnu verki í formi bókar. Hann tók uppsetningu bóka sér til fyrirmyndar og skoðaði meðal annars innan á þær ...

Lesa meira
Hjálpum Afríku!
1. mars 2016
Hjálpum Afríku!

...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin
29. febrúar 2016
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er árlegur viðburður við skólann og var hún haldin hátíðleg föstudaginn var. Nemendur 7.bekkjar komu saman á sal og lásu upp textabrot og ljóð sem þeir hafa æft af kappi síðan í nóvember. Tilgangur upplestrarkeppninnar er að æfa upplestur og þjálfa nemendur í að koma fram og lesa upp fyrir áheyrendur. Það er mikill sigur fyr...

Lesa meira
Kennari óskast í forföll
26. febrúar 2016
Kennari óskast í forföll

Sveitarfélagið Vogar   Stóru-Vogaskóli   Vegna fæðingarorlofs vantar umsjónarkennara í 7.bekk og samfélagsfræðikennara á unglingastigi, út skólaárið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 29.mars. Framhaldsráðning kemur til greina.   Skólaárið 2016-2017 vantar kennara í náttúrufræði, smíði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi. Menntunarkröfur:...

Lesa meira
Matráður óskast
26. febrúar 2016
Matráður óskast

Stóru-Vogaskóli Laust starf - matráður Auglýst er staða matráðs við Stóru-Vogaskóla, um 100% starf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 4.júní næstkomandi. Starfið reynir á marga mismunandi hæfileika, en hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og ánægja af vinnu með börnum og ungmennum skipta miklu máli. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og s...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School