
Fréttir
Gestir frá Devon á Englandi
Í gær þann 24. febrúar komu til okkar erlendir gestir frá Devon á Englandi. Þetta var líflegur og skemmtilegur hópur sem samanstóð af 6 kennurum og 53 nemendum. 10. bekkingar fengu hér einstakt tækifæri til að tjá sig á tungumáli Sheakspeares og gerðu það vel. Það var haldin kynning á landi, samfélagi, héraði og skóla frá hvoru landinu fyrir sig ...
Lesa meiraFrábært foreldraframtak í Vogunum
Í gær, fimmtudag kom Atli Þór Gunnarsson sjómaður og sýndi krökkunum í Stóru-Vogaskóla fjölbreytt úrval fisktegunda. En Atli Þór hafði samband við skólann fyrr í vikunni og spurði hvort að hann mætti koma og sýna krökkkunum fiskana. Eins og sjá má á myndunum voru krakkarnir áhugasamir og ekki skemmdi fyrir að mötuneytið bar fram fisk í hádeginu þan...
Lesa meiraSkólaþing 6.-10. bekk
Skólaþing í Tjarnarsal Í dag, föstudaginn 22.janúar, var haldið skólaþing í Stóru-Vogaskóla. Umræðuefni þingsins var niðurstöður úr nemendakönnunum Skólapúlsins síðustu ár. Í þeim könnunum eru nemendur úr 6.-10.bekk spurðir ýmissa spurninga sem varða nám þeirra, líðan og skóla- og bekkjaranda. Stjórn nemendafélagsins hefur verið að rýna í niðurst...
Lesa meiraSkapandi verkefni á unglingastigi
Tvær stelpur í 10. bekk þær Adrianna og Jadyn Margrét bjuggu til þetta líkan af Bergþórshvoli eftir brunann. Í rúminu liggja Njáll, Bergþóra og Þórður Kárasonur dóttursonur þeirra. En þetta var verkefni er úr Brennu-Njáls sögu sem 10. bekkur hefur unnið að í íslensku....
Lesa meiraJólakveðja
Kæru nemendur, foreldrar og aðrir velunnarar skólans. Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Kærar þakkir fyrir samstarfið og skemmtilegar samverustundir á árinu sem er að líða. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...
Lesa meiraLitlu jólin 2015
Föstudaginn 18.desember verða litlu jólin haldin hátíðleg í skólanum. Á litlu jólunum reynum við að hafa notalega jólastemningu og það er skemmtilegt ef börnin geta komið í betri fötunum sínum. Skemmtunin hefst með stofujólum klukkan 10:00 þar sem hver nemandi mætir til umsjónakennara í sína heimastofu. Börnin mega koma með kerti að heiman og stöðu...
Lesa meiraGóðar gjafir félagasamtaka
Lionsklúbburinn Keilir afhenti í síðustu viku góðar gjafir. Grunnskólanum voru afhentar kr. 100.000 til kaupa á sófa í setustofu unglingadeildar sem kemur starfseminni vel. Þá hafa Lionsklúbburinn Keilir, Björgunarsveitin Skyggnir og Kvenfélagið Fjóla sem fyrr á aðventunni slegið saman í púkk og færðu okkur jólatré, stórt og glæsilegt sem stendur ...
Lesa meiraJólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla verða þriðjudaginn 8. desember klukkan 17:00 í Tjarnarsalnum. Allir nemendur 3. bekkjar leika á blokkflautur. Allir nemendur 2. bekkjar leika á ásláttarhljóðfæri (sem eru í skólanum) og píanónemendur leika á flygilinn. Allir velkomninr....
Lesa meiraLestrarhátíð í Stóru-Vogaskóla
Á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember, blés Foreldrarafélag og starfsmenn Stóru-Vogaskóla til lestrarhátíðar. Tilgangurinn var fyrst og fremst sá að kynna nýja lestrarstefnu skólans sem var unnin af kennurum síðasta skólaár. Okkur fannst vel við hæfi að fá upplestur frá nokkrum nemendum skólans bæði ungum og þeim eldri. Nemendur úr 2.bekk, Emilía Ró...
Lesa meiraKvenfélagið gefur skólanum saumavélar
Kvenfélagið Fjóla gaf skólanum sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum sem mun koma sér sérlega vel. Viljum við þakka kærlega fyrir þessa rausnalegu gjöf. Hér má sjá Hönnu Helgadóttir formann Kvenfélagsins Fjólu afhenda Svövu Bogadóttur skólastjóra vélarnar....
Lesa meira