Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin er árlegur viðburður við skólann og var hún haldin hátíðleg föstudaginn var. Nemendur 7.bekkjar komu saman á sal og lásu upp textabrot og ljóð sem þeir hafa æft af kappi síðan í nóvember. Tilgangur upplestrarkeppninnar er að æfa upplestur og þjálfa nemendur í að koma fram og lesa upp fyrir áheyrendur. Það er mikill sigur fyr...
Lesa meiraKennari óskast í forföll
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Vegna fæðingarorlofs vantar umsjónarkennara í 7.bekk og samfélagsfræðikennara á unglingastigi, út skólaárið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 29.mars. Framhaldsráðning kemur til greina. Skólaárið 2016-2017 vantar kennara í náttúrufræði, smíði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi. Menntunarkröfur:...
Lesa meiraMatráður óskast
Stóru-Vogaskóli Laust starf - matráður Auglýst er staða matráðs við Stóru-Vogaskóla, um 100% starf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 4.júní næstkomandi. Starfið reynir á marga mismunandi hæfileika, en hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og ánægja af vinnu með börnum og ungmennum skipta miklu máli. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og s...
Lesa meiraGestir frá Devon á Englandi
Í gær þann 24. febrúar komu til okkar erlendir gestir frá Devon á Englandi. Þetta var líflegur og skemmtilegur hópur sem samanstóð af 6 kennurum og 53 nemendum. 10. bekkingar fengu hér einstakt tækifæri til að tjá sig á tungumáli Sheakspeares og gerðu það vel. Það var haldin kynning á landi, samfélagi, héraði og skóla frá hvoru landinu fyrir sig ...
Lesa meiraFrábært foreldraframtak í Vogunum
Í gær, fimmtudag kom Atli Þór Gunnarsson sjómaður og sýndi krökkunum í Stóru-Vogaskóla fjölbreytt úrval fisktegunda. En Atli Þór hafði samband við skólann fyrr í vikunni og spurði hvort að hann mætti koma og sýna krökkkunum fiskana. Eins og sjá má á myndunum voru krakkarnir áhugasamir og ekki skemmdi fyrir að mötuneytið bar fram fisk í hádeginu þan...
Lesa meiraSkólaþing 6.-10. bekk
Skólaþing í Tjarnarsal Í dag, föstudaginn 22.janúar, var haldið skólaþing í Stóru-Vogaskóla. Umræðuefni þingsins var niðurstöður úr nemendakönnunum Skólapúlsins síðustu ár. Í þeim könnunum eru nemendur úr 6.-10.bekk spurðir ýmissa spurninga sem varða nám þeirra, líðan og skóla- og bekkjaranda. Stjórn nemendafélagsins hefur verið að rýna í niðurst...
Lesa meiraSkapandi verkefni á unglingastigi
Tvær stelpur í 10. bekk þær Adrianna og Jadyn Margrét bjuggu til þetta líkan af Bergþórshvoli eftir brunann. Í rúminu liggja Njáll, Bergþóra og Þórður Kárasonur dóttursonur þeirra. En þetta var verkefni er úr Brennu-Njáls sögu sem 10. bekkur hefur unnið að í íslensku....
Lesa meiraJólakveðja
Kæru nemendur, foreldrar og aðrir velunnarar skólans. Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Kærar þakkir fyrir samstarfið og skemmtilegar samverustundir á árinu sem er að líða. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...
Lesa meiraLitlu jólin 2015
Föstudaginn 18.desember verða litlu jólin haldin hátíðleg í skólanum. Á litlu jólunum reynum við að hafa notalega jólastemningu og það er skemmtilegt ef börnin geta komið í betri fötunum sínum. Skemmtunin hefst með stofujólum klukkan 10:00 þar sem hver nemandi mætir til umsjónakennara í sína heimastofu. Börnin mega koma með kerti að heiman og stöðu...
Lesa meiraGóðar gjafir félagasamtaka
Lionsklúbburinn Keilir afhenti í síðustu viku góðar gjafir. Grunnskólanum voru afhentar kr. 100.000 til kaupa á sófa í setustofu unglingadeildar sem kemur starfseminni vel. Þá hafa Lionsklúbburinn Keilir, Björgunarsveitin Skyggnir og Kvenfélagið Fjóla sem fyrr á aðventunni slegið saman í púkk og færðu okkur jólatré, stórt og glæsilegt sem stendur ...
Lesa meira

















