
Fréttir
Vinaliðanámskeið, eldamennska og heimsókn
Föstudagurinn 30. október var mjög viðburðarríkur hér hjá okkur í Stóru-Vogaskóla. Aron Már Björnsson kom og hélt vinaliðanámskeið og var það haldið í íþróttahúsinu okkar fyrir vinaliða í grunnskólum hér í Vogum, Sandgerði og Garði og skemmtu vinaliðar sér vel við að læra þá leiki sem þeir munu svo kenna öðrum nemendum í sínum skólum í frímínútu...
Lesa meiraÞemavika og vetrarfrí
Í dag var síðasti dagur þemavikunnar sem bar yfirskriftina Betri heimur-betra líf. Nemendur hafa síðan á þriðjudaginn unnið alls konar verkefni sem tengjast m.a. heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en þau má sjá á http://un.is/um-sameinudu-thjodirnar/unnid-med-baettum-heimi Þau hafa orðið margs vísari um líf og aðstæður fólks víða um heim og hafa í s...
Lesa meiraÁst gegn hatri
Þriðjudaginn 29. september verður haldinn fyrirlestur fyrir nemendur og foreldra um einelti. Selma Björk mun hitta nemendur í 7.-10. bekk um morguninn en um kvöldið mun Hermann Jónsson halda fyrirlestur fyrir foreldra 1.-10. bekkja. Kveðja foreldrafélag Stóru-Vogaskóla og Stóru-Vogaskóli....
Lesa meiraStarfsdagur 28. september
Kæru foreldrar / forráðamenn. Fyrsti starfsdagur vetrarins verður mánudaginn 28. september. Skólinn er því lokaður þann dag. Viljum einnig benda á að Frístund er ekki þann dag frekar en aðra starfsdaga. Kveðja, Skólastjórnendur...
Lesa meiraSkólastarfið byrjar vel og eru allir að komast í sína rútínu
- Í fyrstu vikunni fór Jens með tvo nemendur sína niður á bryggju, komu þeir svo lukkulegir til baka með veglegan þorsk, sem vakti að sjálfsögðu mikla kátínu hjá drengjunum. - Kajak er nýtt VAL hjá eldri nemendum og fer vel í nemendur jafnt sem kennara sem eiga þar í hlut enda erum við með frábæra aðstöðu hér í okkar sveitafélagi niður á höfn ...
Lesa meiraInnkaupalistar 2015
1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.bekkur 9. bekkur 10. bekkur Innkaupalistarnir munu birtast hér á næstu dögum....
Lesa meiraSkólabyrjun
Stóru-Vogaskóli Vogum Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst í Tjarnarsal 1.-5. bekkur. bekkur mæti kl. 10 6.-10. bekkur mæti kl. 11 Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Innkaupalistar verða birtir á heimasíðu skólans 19.ágúst. Skólastjórnendur...
Lesa meira