Fréttir
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla verða þriðjudaginn 8. desember klukkan 17:00 í Tjarnarsalnum. Allir nemendur 3. bekkjar leika á blokkflautur. Allir nemendur 2. bekkjar leika á ásláttarhljóðfæri (sem eru í skólanum) og píanónemendur leika á flygilinn. Allir velkomninr....
Lesa meiraLestrarhátíð í Stóru-Vogaskóla
Á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember, blés Foreldrarafélag og starfsmenn Stóru-Vogaskóla til lestrarhátíðar. Tilgangurinn var fyrst og fremst sá að kynna nýja lestrarstefnu skólans sem var unnin af kennurum síðasta skólaár. Okkur fannst vel við hæfi að fá upplestur frá nokkrum nemendum skólans bæði ungum og þeim eldri. Nemendur úr 2.bekk, Emilía Ró...
Lesa meiraKvenfélagið gefur skólanum saumavélar
Kvenfélagið Fjóla gaf skólanum sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum sem mun koma sér sérlega vel. Viljum við þakka kærlega fyrir þessa rausnalegu gjöf. Hér má sjá Hönnu Helgadóttir formann Kvenfélagsins Fjólu afhenda Svövu Bogadóttur skólastjóra vélarnar....
Lesa meiraVinaliðanámskeið, eldamennska og heimsókn
Föstudagurinn 30. október var mjög viðburðarríkur hér hjá okkur í Stóru-Vogaskóla. Aron Már Björnsson kom og hélt vinaliðanámskeið og var það haldið í íþróttahúsinu okkar fyrir vinaliða í grunnskólum hér í Vogum, Sandgerði og Garði og skemmtu vinaliðar sér vel við að læra þá leiki sem þeir munu svo kenna öðrum nemendum í sínum skólum í frímínútu...
Lesa meiraÞemavika og vetrarfrí
Í dag var síðasti dagur þemavikunnar sem bar yfirskriftina Betri heimur-betra líf. Nemendur hafa síðan á þriðjudaginn unnið alls konar verkefni sem tengjast m.a. heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en þau má sjá á http://un.is/um-sameinudu-thjodirnar/unnid-med-baettum-heimi Þau hafa orðið margs vísari um líf og aðstæður fólks víða um heim og hafa í s...
Lesa meiraÁst gegn hatri
Þriðjudaginn 29. september verður haldinn fyrirlestur fyrir nemendur og foreldra um einelti. Selma Björk mun hitta nemendur í 7.-10. bekk um morguninn en um kvöldið mun Hermann Jónsson halda fyrirlestur fyrir foreldra 1.-10. bekkja. Kveðja foreldrafélag Stóru-Vogaskóla og Stóru-Vogaskóli....
Lesa meiraStarfsdagur 28. september
Kæru foreldrar / forráðamenn. Fyrsti starfsdagur vetrarins verður mánudaginn 28. september. Skólinn er því lokaður þann dag. Viljum einnig benda á að Frístund er ekki þann dag frekar en aðra starfsdaga. Kveðja, Skólastjórnendur...
Lesa meira
















