Fréttir

Vordagar
2. júní 2015
Vordagar

Kæru forráðamenn Nú fer að líða að lokum skólaársins 2014-2015 og síðustu skóladagarnir framundan. Þá verðum við mikið útivið og því er mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri. Á vordögum er gott að vera með lítinn bakpoka (sundpoka) til að bera nesti og vatnsflösku á ferðum sínum. Dagskrá verður sem hér segir:   Mánudagur 1.júní:   Dagskrá ...

Lesa meira
Dagur umhverfisins í Stóru-Vogaskóla
26. maí 2015
Dagur umhverfisins í Stóru-Vogaskóla

Nýlega var haldinn árlegur umhverfisdagur skólans. Þá lögðu nemendur sitt af mörkum við að fegra og snyrta bæinn sinn. Hver bekkur hafði sitt afmarkaða svæði til umráða, hreinsað var rusl í fjörunni, lóð skólans, Aragerði, Vogatjörn, götum og opnum svæðum. Umhverfisnefnd skólans sem skipuð er nemendum úr 5 – 10. bekk og starfsfólki bætti mold í beð...

Lesa meira
Vorsýning
11. maí 2015
Vorsýning

Vorsýning Stóru-Vogaskóla verður fimmtudaginn 14.maí 2015 kl. 12-15 Sýning verður í kennslustofum á verkum nemenda t.d. í vinnubókum, verkefnum, textíl, myndmennt, smíði o.fl. Það verður líka kaffisala, hlutavelta og ýmsir leikir í boði foreldrafélagsins....

Lesa meira
 Hvalreki í Vogum
7. maí 2015
Hvalreki í Vogum

Nemendur í 7. bekk Stóru-Vogaskóla fundu sjórekna hrefnu í Bræðrapartsfjöru sunnan við Voga um 9 á miðvikudagsmorgun. Háflóð var rétt fyrir 8 um morguninn og er líklegt að hrefnuna hafi rekið uppí fjöru þá. Nemendurnir voru í fuglaskoðun í náttúrufræði þegar þeir komu auga á hrefnuna. Hrefnan sem var um 7 m löng var mjög heilleg, til merkis um það ...

Lesa meira
Fyrsti bekkur á degi jarðar
29. apríl 2015
Fyrsti bekkur á degi jarðar

Fyrsti bekkur á degi jarðar. Dagur jarðar var s.l. miðvikudag og í tilefni hans voru jarðarbúar hvattir til að gróðursetja á þessum degi eina fjölæra plöntu.  Hálfur 1. bekkur var í textilmennt og nýttum við hluta tímans s.l. miðvikudag til umhverfismála. Eftir gott spjall um mikilvægi þess að hugsa vel um jörðina okkar  fórum við út á skólalóð og ...

Lesa meira
1. maí kaffi 10. bekkjar
29. apríl 2015
1. maí kaffi 10. bekkjar

...

Lesa meira
Laust starf skólaritara
27. apríl 2015
Laust starf skólaritara

Auglýst er staða ritara við Stóru-Vogaskóla, um 100% starf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst næstkomandi. Starfið reynir á marga mismunandi hæfileika, en hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og ánægja af vinnu með börnum og ungmennum skipta miklu máli. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og skipulagður. Umsækjandi þarf að hafa gó...

Lesa meira
Laus störf
8. apríl 2015
Laus störf

Sveitarfélagið Vogar   Stóru-Vogaskóli     Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í  smíði, um hlutastarf er að ræða. Einnig vantar kennara í sérkennslu. Menntunarkröfur:  kennsluréttindi.     Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250.  Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á:  sk...

Lesa meira
Árshátíð skólans 2015
25. mars 2015
Árshátíð skólans 2015

Þann 26. mars er árshátíð Stóru-Vogaskóla. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00 og eru til 12:00. Árshátíð 1.-5. bekkjar hefst kl. 16:30 og árshátíð 6.-10. bekkjar kl. 19:30. Miðaverð fyrir gesti á árshátíðar sýningarnar er kr. 1000. Miðinn gildir á báðar sýningar og eru veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni. Nemendur og börn yngri en 6 ára ...

Lesa meira
Skólahreysti 2015
23. mars 2015
Skólahreysti 2015

Lið Stóru-Vogaskóla keppti í 9. riðli í undanúrslitum í Skólahreysti fimmtudaginn 19.mars. Liðið skipuðu: Eydís Ósk Símonardóttir 9.b., Gunnlaugur Atli Kristinsson 9.b., Helena Gísladóttir 9.b., og Phatsakorn Lomain (Nikki) 9.b. Varamenn voru Tanja Sigmundsdóttir 9.b. og Arnar Egill Hilmarsson 10.b. Þau stóðu sig mjög vel og voru skólanum til sóma....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School