Fréttir

Öskudagur
6. mars 2019
Öskudagur

Margar skrítnar furðuverur voru á sveimi í dag í skólanum. Skólinn var með heldur léttara sniði í tilefni dagsins og skemmtu krakkarnir sér konunglega í just dance, og allskonar skemmtilegri stöðvavinnu. Hér má sjá fleiri myndir frá deginum...

Lesa meira
Forvarnafræðsla um vape
4. mars 2019
Forvarnafræðsla um vape

Jón Ragnar Jónsson söngvari með meiru heimsótti unglingastig skólans á fimmtudaginn var og ræddi við nemendur um vape. Nemendur voru til fyrirmyndar og okkur til sóma enda fyrirlesturinn skemmtilegur og mjög áhugaverður. Hér má sjá fleiri myndir...

Lesa meira
Kraftur - ný bók
13. febrúar 2019
Kraftur - ný bók

FOKK ÉG ER MEÐ KRABBAMEIN – NÝ BÓK Kraftur hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur einnig frammi á öllum spítölum landsins. Einnig er bókin aðgengileg hér á bókasafninu okkar til útleigu „Bókin k...

Lesa meira
Skólakór
25. janúar 2019
Skólakór

Skólakór Stóru-Vogaskóla var stofnaður árið 2017. Árið 2017 tók kórinn þátt í frumsýningu á óperuballett “Ævintýrið um norðurljósin” eftir Alexöndru Chernyshovu í Norðurljósasal í Hörpu. Auk þess tóku þau upp mynband við lagið “Ó Champs-Elýsees”  og komu fram á hátíðum skólans, Kálfatjarnarkirkju og bæjarhátíðinni í Vogum. Hér er lagið "Little tal...

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2018
Jólakveðja

...

Lesa meira
Desember skipulag
30. nóvember 2018
Desember skipulag

...

Lesa meira
ATH ! Símkerfið liggur niðri
29. nóvember 2018
ATH ! Símkerfið liggur niðri

Símkerfið liggur niðri eins og er og er unnið að viðgerð Hægt er að tilkynna forföll á tölvupóstfangið skoli@vogar.is...

Lesa meira
Gunni Helga í heimsókn
27. nóvember 2018
Gunni Helga í heimsókn

Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur í morgun og las úr nýju bókinni sinni "Siggi sítróna" fyrir alla bekki skólans í Tjarnarsal. Mikið var hlegið og Gunni átti ekki erfitt með fanga athygli barnanna og eða kennararna....

Lesa meira
4. bekkur í Norrænahúsinu
13. nóvember 2018
4. bekkur í Norrænahúsinu

4. bekkur í Norrænahúsinu 4. bekk var á dögunum boðið í Norrænahúsið. Þar var sýningin barnabókaflóð sem er einskonar ævintýraleiðangur fyrir allskonar krakka og byggir hún á virkri þáttöku barnanna. Rithöfundurinn og teiknarinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir tók á móti okkur í kjallara Norrænahússins sem var búið að skreyta í tilefni 50 ára afmæli hú...

Lesa meira
Jólastjarna meðal vor
8. nóvember 2018
Jólastjarna meðal vor

Jólastjarnan og Gunnar Helgason komu í heimsókn til okkar á æfingu hjá Bílskúrshljómsveit í Stóru-Vogaskóla. Arnbjörg Hjartardóttir var valin í topp 12 úr 200 þátttakendum. Við erum mjög stolt af henni og óskum henni til hamingju með þennan flotta árangur. Áfram Adda alla leið !...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School