
Fréttir
Kraftur - ný bók
FOKK ÉG ER MEÐ KRABBAMEIN – NÝ BÓK Kraftur hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur einnig frammi á öllum spítölum landsins. Einnig er bókin aðgengileg hér á bókasafninu okkar til útleigu „Bókin k...
Lesa meiraSkólakór
Skólakór Stóru-Vogaskóla var stofnaður árið 2017. Árið 2017 tók kórinn þátt í frumsýningu á óperuballett “Ævintýrið um norðurljósin” eftir Alexöndru Chernyshovu í Norðurljósasal í Hörpu. Auk þess tóku þau upp mynband við lagið “Ó Champs-Elýsees” og komu fram á hátíðum skólans, Kálfatjarnarkirkju og bæjarhátíðinni í Vogum. Hér er lagið "Little tal...
Lesa meiraATH ! Símkerfið liggur niðri
Símkerfið liggur niðri eins og er og er unnið að viðgerð Hægt er að tilkynna forföll á tölvupóstfangið skoli@vogar.is...
Lesa meiraGunni Helga í heimsókn
Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur í morgun og las úr nýju bókinni sinni "Siggi sítróna" fyrir alla bekki skólans í Tjarnarsal. Mikið var hlegið og Gunni átti ekki erfitt með fanga athygli barnanna og eða kennararna....
Lesa meira4. bekkur í Norrænahúsinu
4. bekkur í Norrænahúsinu 4. bekk var á dögunum boðið í Norrænahúsið. Þar var sýningin barnabókaflóð sem er einskonar ævintýraleiðangur fyrir allskonar krakka og byggir hún á virkri þáttöku barnanna. Rithöfundurinn og teiknarinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir tók á móti okkur í kjallara Norrænahússins sem var búið að skreyta í tilefni 50 ára afmæli hú...
Lesa meiraJólastjarna meðal vor
Jólastjarnan og Gunnar Helgason komu í heimsókn til okkar á æfingu hjá Bílskúrshljómsveit í Stóru-Vogaskóla. Arnbjörg Hjartardóttir var valin í topp 12 úr 200 þátttakendum. Við erum mjög stolt af henni og óskum henni til hamingju með þennan flotta árangur. Áfram Adda alla leið !...
Lesa meiraLions færir 3 bekkingum litabók
Lions kom færandi hendi á föstudaginn var. En hún Jóhanna Lára Guðjónsdóttir kom fyrir hönd Lions og færði nemendum í 3. bekk litabók að gjöf. En litabókinn lýsir m.a. á myndrænan hátt hvernig bregðast skal við bruna. Þökkum við þeim í Lions kærlega fyrir hönd nemenda okkar. Hægt að nálgast fleiri myndir HÉR...
Lesa meira