
Fréttir
Gjöf frá kvenfélaginu Fjólu
Rósa Sigurjónsdóttir formaður kvenfélagsins Fjólu kom og færði Hálfdani Þorsteinssyni skólastjóra þráðlaus heyrnartól að gjöf Þökkum við kvenfélaginu vel og mikið fyrir....
Lesa meiraGrænfánaúttekt í Stóru-Vogaskóla
Á dögunum fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn frá Landvernd. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir stöðu umhverfismála í skólanum og gera úttekt sem samræmast verkefninu „Skólar á grænni grein“. Verkefnið miðar að því að hjálpa skólum að auka þekkingu nemenda, kennara og annara sem að skólanum koma, til að finna leiðir í átt að sjálfbærari jörð. Á sí...
Lesa meiraSkólahreysti - úrslit
Skólahreysti fór fram í íþróttahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfirði á miðvikudaginn var og stóðu krakkarnir okkar sig með stakri prýði Urðu þau í 3. sæti í hörkukeppni. Keppendur okkar að þessu sinni voru: Alexander Schott Kristinsson Adrian Krawczuk Hekla Sól Víðisdóttir Eva Lilja Bjarnadóttir Varamenn Hákon Snær Þórisson Elísabet Freyja Ólafsdót...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin 7.b
Stóra upplestrarkeppnin er árlegur viðburður við skólann og var hún haldin hátíðleg föstudaginn 1.mars sl. Nemendur 7.bekkjar komu saman á sal og lásu upp textabrot og ljóð sem þeir hafa æft af kappi. Tilgangur upplestrarkeppninnar er að æfa upplestur og þjálfa nemendur í að koma fram og lesa upp fyrir áheyrendur. Það er mikill sigur fyrir alla sem...
Lesa meiraFyrirlestur Jákvæð samskipti
Þriðjudaginn 19. mars mun foreldrafélagið í samvinnu við skólann bjóða upp á fyrirlesturinn Jákvæð samskipti með Pálmari Ragnarssyni. Fyrirlestur er kl. 19:00 Staðsetning: stofa 13 Pálmar Ragnarsson er fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti. Fyrirlesturinn hefur hann flutt fyrir marga af stær...
Lesa meiraLausar kennarastöður í Stóru-Vogaskóla
Lausar kennarastöður í Stóru-Vogaskóla Fyrir skólaárið 2019-2020 vantar kennara í umsjón á yngra-og miðstigi, náttúrufræði, heimilisfræði, smíði og í sérkennslu. Menntunar- og hæfniskröfur: · Leyfisbréf sem grunnskólakennari · Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður · Góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinn...
Lesa meiraStaða aðstoðarskólastjóra laus til umsóknar
Staða aðstoðarskólastjóra laus til umsóknar Staða aðstoðarskólastjóra í Stóru-Vogaskóla er laus til umsóknar. Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, velgengni sem endurspeglast í daglegu starfi í skólanum. Leitað er að stjórnan...
Lesa meiraStærðfræðikeppni FS
Verðlaun afhent í stærðfræðikeppni Verðlaun í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda voru afhent í Fjölbrautarskóla Suðurnesja fimmtudaginn 7. mars. Keppnin fór fram í Fjölbrautarskólanum þann 19. febrúar og 5 nemendur Stóru-Vogaskóla tóku þátt í keppninni sem fer þannig fram að þeir mæta í FS eftir skóla og byrja á því að fá pizzu og gos/vatn svo e...
Lesa meiraÖskudagur
Margar skrítnar furðuverur voru á sveimi í dag í skólanum. Skólinn var með heldur léttara sniði í tilefni dagsins og skemmtu krakkarnir sér konunglega í just dance, og allskonar skemmtilegri stöðvavinnu. Hér má sjá fleiri myndir frá deginum...
Lesa meiraForvarnafræðsla um vape
Jón Ragnar Jónsson söngvari með meiru heimsótti unglingastig skólans á fimmtudaginn var og ræddi við nemendur um vape. Nemendur voru til fyrirmyndar og okkur til sóma enda fyrirlesturinn skemmtilegur og mjög áhugaverður. Hér má sjá fleiri myndir...
Lesa meira