Fréttir
Kosið í Nemendafélag
Nemendur 7.-10. bekkjar kusu á föstudag fulltrúa í stjórn nemendafélags skólans. Formaður Eva Lilja Bjarnadóttir 10.b Aðrir Ragna Sól Ragnarsdóttir 10.b Aníka Marin Kvaran Beck 10.b Alexandra Líf Ingþórsdóttir 9.b Hjalti Birgisson 9.b Unnur Margrét Ellertsdóttir 9.b Ástrós Ösp Gunnarsdóttir 8.b Jónatan Örn Sverrisson 8.b Samúel Óli Pétursson 8....
Lesa meiraÞemadagar 23. og 26. ágúst
Á föstudag 23. ágúst og mánudaginn 26. ágúst eru þemadagar í skólanum. Þessa daga verðum við að mestu úti að gera skemmtilega hluti. Föstudag fara stigin í gönguferðir og leiki eins og sjá má í viðhengi. Á mánudag verður nemendum skólans hins vegar skipt í 10 hópa, þvert á bekki, sem verða í leikjum og þrautalausnum í nágrenni skólans. Allir þurfa...
Lesa meiraNámsgagnalisti skólaárið 2019-2020
1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.- 6. bekkur mætir kl. 10:00 7.- 10. bekkur mætir kl. 11:00 Foreldrar / forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst með þemadögum föstudaginn 23. ágúst. --- Hlökkum til að sjá ykkur ...
Lesa meiraSumaropnun skrifstofunnar
Sumaropnun skrifstofunnar: --- Júní - virka daga 11 - 21. júní kl: 9:00-14:00 Júlí - lokað Ágúst - virka daga 6.- 21. ágúst kl: 9:00-14:00...
Lesa meiraGrænfáninn afhentur
Grænfáninn í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli fékk grænfánann afhentann á vorsýningu skólans á uppstigningardag. Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kom á vorsýningu skólans og afhenti fánann í þriðja sinn Í skólanum er umhverfisteymi sem í eru nemendur og starfsfólk. Stóru-Vogaskóli er skóli á grænni grein og fylgir skrefunum sjö til að efla vitund...
Lesa meiraOpnunartími bókasafnsins
Opnunartími bókasafnsins í sumar: Bókasafnið verður opið á virkum dögum, mánudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Mikið úrval af nýjum bókum. Athugið að á gjafaborði er hugsanlega eitthvað skemmtilegt að finna:)🧐🤓 Lestrarfélagið Baldur...
Lesa meiraVordagar
Vordagar Dagskrá: 27. maí – Skipulagsdagur. Nemendur ekki í skólanum. 28. maí – Þemadagar 29. maí – Þemadagar 30. maí – Vorhátíð – Uppstigningardagur 3. júní. Dagskrá frá kl. 8:00-9:40, samkvæmt stundaskrá, svo farið í íþróttahús. · Tiltekt í stofum. Allir að hjálpast að við að gera stofuna hreina, skólabókum skilað og allt efni ne...
Lesa meiraLausar kennarastöður í Stóru-Vogaskóla
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla skólaárið 2019/20 Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í eftirfarandi stöður: · Umsjónarkennslu yngsta eða miðstigi. · Textíl Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og ...
Lesa meira













