Fréttir

Fokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra
8. október 2024
Fokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra

Þriðjudaginn 8. október kl. 17:00, býður Sveitarfélagið Vogar foreldrum/forsjáaðilum í sveitarfélaginu á fræðslufund. Fokk me-Fokk you, Veru­leiki unglinga í tengslum við sjálfs­mynd, samfé­lags­miðla og samskipti. í samkomusal Stóru-Vogaskóla (Tjarnarsal)....

Lesa meira
Farsæld barna
17. september 2024
Farsæld barna

...

Lesa meira
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september
5. september 2024
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning....

Lesa meira
Valgreinar 8.-10.bekkur
2. september 2024
Valgreinar 8.-10.bekkur

Kominn er bæklingur fyrir valgreinar unglingastigs inn á heimasíðu, (ýtið á mynd)  Opnast fyrir valið á morgun þriðjudag kl: 16:00...

Lesa meira
Tónlistarnám
22. ágúst 2024
Tónlistarnám

Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára. Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð. Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmið...

Lesa meira
Skólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks
19. ágúst 2024
Skólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks

Skólinn verður lokaður vegna námskeiða starfsmanna: Mánudaginn 19.ágúst frá 8:00-14:00...

Lesa meira
Námsgagnalistar 2024-2025
13. ágúst 2024
Námsgagnalistar 2024-2025

Listarnir koma inn dagana 16.-19. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur...

Lesa meira
Skólasetning 2024
13. ágúst 2024
Skólasetning 2024

Skólasetning verður haldin í Tjarnarsal, fimmtudaginn 22. ágúst: Kl. 09:00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk  kl. 10:00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11:00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk  Á skólasetningunni flytur skólastjóri stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir áherslur í námi, kennslu og ...

Lesa meira
Skólaslit og útskrift
10. júní 2024
Skólaslit og útskrift

Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt þ.e. 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Á skólaslitum hjá yngri spilaði Daníel Gomes í 2. bekk á píanó. Hjá eldri spilaði Gabríela Ósk Sequeira Gomes í 5. bekk á píanó. Sem áður einkenndist skólaárið af fjölbreyttum verkefnum og áskorunum. Það ...

Lesa meira
Sumarlokun bókasafnsins
7. júní 2024
Sumarlokun bókasafnsins

Sumarlokun bókasafnsins stendur frá 10. júní til 23. júlí 2024. Vanskilasektir reiknast ekki á meðan bókasafnið er lokað. Opnunartími 24. júlí-22. ágúst MÁNUDAGA            lokað ÞRIÐJUDAGA          13-18 MIÐVIKUDAGA      13-18 FIMMTUDAGA        13-18 FÖSTUDAGA          8-13 LAUGARDAGA       10-12 Opnunartími frá og með 23. ágúst auglýstur síðar. L...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School