Fréttir
Jólatónleikar tónlistarskóla Sveitafélagsins Voga
Jólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga verða fimmtudaginn 12. desember kl. 17:00 í Tjarnarsal. Foreldrar og aðrir gestir velkomnir....
Lesa meiraÚtinám í leik- og grunnskólum
Allt starfsfólk í leik- og grunnskólum Suðurnesjabæjar og Voga tók þátt í starfsdegi sem haldinn var í Gerðaskóla, fimmtudaginn 21. nóvember þar sem viðfangsefnið var útinám. Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi útináms fyrir börn og ungmenni en útivera barna hefur minnkað mikið á síðustu árum. Rannsóknir sýna margvísleg jákvæð áhrif útiv...
Lesa meiraLaus störf í Stóru-Vogaskóla
Laus störf í Stóru-Vogaskóla Umsjónarkennara á yngsta stig Sérkennara Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfisbréf til kennslu æskilegt Menntun sem nýtist í starfi Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma Góð tölvukunnátta Færni í samvinnu og teymisvinnu Jákvæðni og sveigjanleiki í s...
Lesa meiraFarsældarvika 4.-8. nóvember
Farsældarvika hefur það að markmiði að gera lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna sýnilegri og kynna þau fyrir samfélaginu í heild. Áhersla verður lögð á að kynna hlutverk tengiliða og stuðla að aukinni meðvitund og skilningi á mikilvægi farsældarlaganna fyrir allt samfélagið. Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á ...
Lesa meiraMeistaragarður hlýtur styrk frá Blue
Bílaleigan Blue Car Rental stóð fyrir góðgerðarfesti í október og safnaði fé sem rennur til góðra málefna. Í ár söfnuðust 25 milljónir sem runnu til 17 mikilvægra málefna. Stóru-Vogaskóli fékk afhentan styrk að upphæð 1,4 milljón fyrir námsverið okkar Meistaragarð, sem mun sannarlega nýtast vel og gera okkur kleift að gera skólaumhverfið enn betra ...
Lesa meiraFokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra
Þriðjudaginn 8. október kl. 17:00, býður Sveitarfélagið Vogar foreldrum/forsjáaðilum í sveitarfélaginu á fræðslufund. Fokk me-Fokk you, Veruleiki unglinga í tengslum við sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti. í samkomusal Stóru-Vogaskóla (Tjarnarsal)....
Lesa meiraAlþjóðlegur dagur læsis 8. september
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning....
Lesa meira


















