
Fréttir
Opnunartími bókasafnsins fyrir jól
mánudaginn 18. desember kl. 8-13, þriðjudaginn 19. desember kl. 8-18, miðvikudaginn 20. desember kl. 8-18. Frá og með fimmtudegi 21. desember verður bókasafnið í jólafríi. Opnum aftur miðvikudaginn 3. janúar kl. 8-18. Frá og með 6. janúar 2024 verður opið á laugardögum kl. 10-12....
Lesa meiraJölasöngvar
Þessa vikuna eru jólasöngsamverur á sal skólans. Öllum nemendum gefst kostur á að koma og syngja og eiga skemmtilega stund. Meðfylgjandi eru textaglærur með jólasöngvum sem sungnir eru á samverunni og upplagt er að æfa sig á heima. Jólasöngvar 1 Jólasöngvar 2...
Lesa meiraJólatónleikar tónlistarskólans
Árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistarskóla Sveitafélagsins Voga verða haldnir fimmtudaginn 14. desember kl: 17:00 í Tjarnarsal Öll velkomin...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Stóru-Vogaskóla þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845). Nemendur og starfsfólk kom saman í Tjarnarsal þar sem skólastjórinn ávarpaði viðstadda. Fór hann yfir mikilvægi íslenskunnar og læsi almennt. Að sjálfsögðu var farið yfir æviágrip Jónasar í stuttu máli og nýyrðasmíð h...
Lesa meiraeTwinning gæðamerkið
Verkefnið "Europeans by the Sea" hlaut eTwinning National Quality Label gæðamerkið en Stóru-Vogaskóli vann verkefnið í samstarfi við skóla í Pornic í Frakklandi og Battipaglia á Ítalíu. Gæðamerkið var afhent á Verðlaunahátíð á vegum Rannís þriðjudaginn 14. nóvember 2023. Á verðlaunahátíðinni voru afhent auk eTwinning gæðamerkja, Evrópumerkið fyrir ...
Lesa meiraLausar stöður kennara
Lausar stöður kennara í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða kennara í eftirfarandi stöður: Íþrótta- og sundkennari Umsjónarkennari á yngsta stig Stóru-Vogaskóli er 180 barna grunnskóli, í ört stækkandi samfélagi, þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endur...
Lesa meira