Fréttir

Myndverk á hafnargarðinn
8. maí 2024
Myndverk á hafnargarðinn

Verkefnið: Hafið, var verkefni sem 8. 9. og 10. bekkingar gerðu þann 26.04.2024.   Unglingadeild Stóru-Vogaskóla tóku sig til og máluðu steypta hlutann á hafnargarðinum. Byrjað var á að mála vegginn bláan, síðan var unnið með orð á íslensku um hafið. Málaðar voru öldur á vegginn ofarlega og tókst það með ágætum. Í lokin tóku fjórir nemendur sig til...

Lesa meira
Skemmtilegt myndband
6. maí 2024
Skemmtilegt myndband

Í tilefni alþjóðadags móðurmálsins 21. febrúar unnu nemendur í ÍSAT skemmtilegt myndband. Ýtið á myndina til að horfa á myndbandið:...

Lesa meira
Vorhátíð -Uppstigningardagur
2. maí 2024
Vorhátíð -Uppstigningardagur

...

Lesa meira
Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk
9. apríl 2024
Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk

Þann 9. apríl fór bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Eftir frábæran lestur nemenda á sögunni Stormsker eftir Birki Blæ Ingólfsson og völdum ljóðum eftir Jón Jónsson úr Vör, settust dómarar keppninnar yfir það vandasama hlutverk að velja þá þrjá sem munu keppa fyrir hönd skólans á lokahátíð keppninnar síðar í apríl. Þau...

Lesa meira
Skóladagatal 2024-2025
8. apríl 2024
Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 hefur verið samþykkt í fræðsluráði. Hægt er að kynna sér það og prenta út með því að smella á myndina....

Lesa meira
Lausar stöður við Stóru-Vogaskóla
5. apríl 2024
Lausar stöður við Stóru-Vogaskóla

Vegna ört stækkandi sveitarfélags og fjölgunar nemenda í Stóru-Vogaskóla, í Vogum við Vatnsleysuströnd, vantar okkur kennara og starfsfólk í eftirfarandi stöður: Umsjónarkennara á yngsta- og miðstig List- og verkgreinakennara Dönsku- og sérkennara Stuðningsfulltrúa Frístund (eftirskólaúrræði) Bókasafnskennara/Bókasafnsfræðing 50% Stóru-Vogaskóli ...

Lesa meira
Páskakveðja
20. mars 2024
Páskakveðja

...

Lesa meira
Árshátíð 2024
18. mars 2024
Árshátíð 2024

...

Lesa meira
Lestrarfélagið Baldur kynnir
7. mars 2024
Lestrarfélagið Baldur kynnir

Lestrarfélagið Baldur kynnir Aukin þjónusta á bókasafninu, kynning og sérstök opnun laugardaginn 9. mars kl. 10-12. Opnunartími framlengdur – nú er einnig opið á laugardögum kl. 10-12. Morgunblaðiðí áskrift – hægt að fletta blaðinu eða njóta netáskriftar sem býður upp á fjölbreytt tækifæri, þar á meðal að hlusta á Hljóðmoggann. Heimildin í áskrift...

Lesa meira
Öskudagur
13. febrúar 2024
Öskudagur

Morgundagurinn 14. febrúar (Öskudagur) er skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta á hefðbundnum tíma og eru fram yfir mat. Íþrótta- og sundkennsla verður ekki í íþróttahúsinu en þess í stað í skólanum með öðru sniði. Börnin þurfa ekki að koma með sund- né íþróttaföt. Frístund hefst strax að loknum hádegismat og er í skólanum. Þeir foreldrar sem v...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School