
Fréttir
Vegna veðurs
Vegna appelsínugulrar viðvörunar eru foreldrar/forráðamenn hvattir að sækja börn í 1-4 bekk í skóla kl. 13:00 í dag, þriðjudaginn 10. desember. Frístundarbörn eru í grunnskólanum, fara ekki upp í íþróttahús. Enginn veður sendur heim úr frístund nema að vera sóttur. Frístund opin til 16:00. Hvetjum foreldra til að fylgjast með veðurfréttum fyr...
Lesa meiraMöguleg röskun á skólastarfi vegna óveðurs
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat á hv...
Lesa meiraDesember skipulag
4. des. - Jólaföndur Skertur nemendadagur, 6.-10. bekkur mætir kl. 8:10, 1.-5. bekkur mætir kl. 8:00 Skóla lýkur eftir hádegismat ( 11:30-12:00 ) Frístund hefst að loknum hádegisverði um kl. 12:00 6. des. - Jólapeysu/húfu/ ofl. dagur Jólapeysa, jólahúfa eða eitthvað rautt eða hvítt 12.des. - Jólatónleikar tónlistarskólans kl.17:00 ...
Lesa meiraVetrarfrí skólans
Vetrarfrí skólans verður vikuna 21. október - 25. október Enginn skóli né frístund er starfandi þessa vikuna Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 28. október...
Lesa meira8. bekkjar verkefni Erasmus +
8. bekkur Stóru-Vogaskóla tekur þátt í Erasmus+ verkefni sem er samstarfsverkefni milli skóla í mismunandi löndum styrkt af Evrópusambandinu með fulltingi Rannís. Verkefnið hófst strax í haust og stendur til ágústloka 2020. Munu nemendur taka á móti frönskum nemendum í mars á næsta ári og heimsækja þau til Frakklands í maí. Auk íslensku og frönsku...
Lesa meiraAðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 25. september næstkomandi kl. 20 í Stóru-Vogaskóla í stofu 8 Dagskrá: - Hefðbundin aðalfundarstörf: o Farið yfir störf félagsins undanfarið ár o Farið yfir ársreikning félagsins o Gerðar tillö...
Lesa meiraKosið í Nemendafélag
Nemendur 7.-10. bekkjar kusu á föstudag fulltrúa í stjórn nemendafélags skólans. Formaður Eva Lilja Bjarnadóttir 10.b Aðrir Ragna Sól Ragnarsdóttir 10.b Aníka Marin Kvaran Beck 10.b Alexandra Líf Ingþórsdóttir 9.b Hjalti Birgisson 9.b Unnur Margrét Ellertsdóttir 9.b Ástrós Ösp Gunnarsdóttir 8.b Jónatan Örn Sverrisson 8.b Samúel Óli Pétursson 8....
Lesa meiraÞemadagar 23. og 26. ágúst
Á föstudag 23. ágúst og mánudaginn 26. ágúst eru þemadagar í skólanum. Þessa daga verðum við að mestu úti að gera skemmtilega hluti. Föstudag fara stigin í gönguferðir og leiki eins og sjá má í viðhengi. Á mánudag verður nemendum skólans hins vegar skipt í 10 hópa, þvert á bekki, sem verða í leikjum og þrautalausnum í nágrenni skólans. Allir þurfa...
Lesa meira