
Fréttir
Stærðfræðikeppni FS
Nokkrir nemendur frá Stóru-Vogaskóla tóku þátt í stærðfræðikeppni FS í ár sem haldin var 27. febrúar sl. Þáttakendur voru 112 úr 9. grunnskólum á Suðurnesjum Verðlaunaafhending fór fram miðvikudaginn 11. mars þar sem 10 efstu í hverjum árgangi mættu og áttum við 3 nemendur í þeim hópi. 2. sæti Samúel Óli Pétursson 8.b 4. sæti Patrekur Fannar Unnars...
Lesa meiraUpplestrarkeppni 7.b
Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.b. í Stóru-Vogaskóla fór fram í Tjarnarsal 6. mars. Dómarar völdu þau Ásdísi Völu Einarsdóttur, Elvar Ásmundsson og Ólaf Má Pétursson til að taka þátt í Lokakeppni hátíðarinnar sem fram fer í Grindavík þann 19. mars. Þar munu þau etja kappi, við þá nemendur sem komust áfram úr bekkjarkeppnum sinna skóla,...
Lesa meiraTilkynning frá Sveitafélaginu Vogum vegna fyrirhugaðra verkfalla
Kæru foreldrar og forráðamenn. Ég sendi ykkur hér með til upplýsinga áætlanir í sveitarfélaginu Vogum vegna fyrirhugaðs tveggja sólahringa verkfalls aðildarfélaga BSRB. Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun stór hópur félagsmanna BSRB leggja niður störf mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars nk. ef ekki verður búið að semja fyrir þ...
Lesa meiraTónleikar í Garði
Tónlistarskólinn í Garði bauð 1. bekk á tónleika í vikunni. Tónleikarnir voru byggðir á sögu Hallfríðar Ólafsdóttur um Maxímús Músíkús og var saga leiklesin með undirspili og söng. Nemendur nutu þess að kynnast framandi hljóðfærum og ekki spillti fyrir að fá að hitta Maxímús sjálfan í lok sýningar....
Lesa meira100 daga hátíð 1.bekkjar
Á dögunum hélt 1. bekkur uppá hundraðasta daginn sinn í skólanum og hélt hundrað daga hátíð. Í undirbúningi fyrir hátíðina voru ýmis verkefni unnin sem tengjast tölunni hundrað. Hundrað hjörtu voru klippt út, nemendur skrifuðu frásögn af því hvernig þau sáu fyrir sér sjálfan sig 100 ára, og teiknaðar voru pizzur með 100 áleggjum svo eitthvað sé nef...
Lesa meiraSkólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í Stóru-Vogaskóla niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar....
Lesa meiraFyrirlesturinn Frá stóra hvelli til Reykjaness
Nemendur áttunda bekkjar í Stóru-Vogaskóla eru að vinna í Erasmus+ verkefni sem nefnist “Europeans by the Sea” og í því verkefni er m.a. verið að skoða hættur í nærumhverfinu s.s. vegna náttúruhamfara eins og eldgoss eða jarðskjálfta.Nemendur unglingadeildar, foreldrar og bæjarstjóri sátu fyrirlestur Þorsteins Sæmundssonar, jarðfræðings og stundake...
Lesa meiraJóla og nýjárskveðjur
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Skóli byrjar aftur eftir jólafrí föstudaginn 3.janúar kl: 9:40...
Lesa meira