Fréttir

Búningagerð 7.bekkjar
30. maí 2023
Búningagerð 7.bekkjar

Í textílmennt undanfarin tvö ár hefur 7. bekkur saumað nýja búninga fyrir Leikskólann Suðurvelli. Gamlir búningar voru líka lagaðir, þeim breytt og sumir fengu nýtt hlutverk. Saumaðir voru skrautlegir margnota pokar fyrir Háabjalla og Lyngbjalla Skemmtilegt verkefni hjá okkar krökkum...

Lesa meira
Tónlistarnám skólaárið 2023-2024
26. maí 2023
Tónlistarnám skólaárið 2023-2024

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram kom á vortónleikum tónlistarskólans er minnt á að umsóknarfrestur til að sækja um fyrir áframhaldandi tónlistarnám næsta skólaár er til og með 31. maí. Athugið að allir þurfa að sækja um, bæði þeir sem eru í námi og einnig þeir sem eru á biðlista. Þeir nemendur sem eru í námi ganga fyrir. Látið vita á skrifst...

Lesa meira
Skipulag á vordögum 2023
25. maí 2023
Skipulag á vordögum 2023

30. maí Hefðbundinn kennsludagur 31. maí Vordagur (Uppbrotsdagur)  8:00-9:20 – Tiltekt í heimastofum, nemendur hjá umsjónarkennara (gengið frá bókum, námsgögnum og nemendur taka með sér gögn heim). 9:40 – Leggja af stað upp í íþróttahús ásamt umsjónarkennara. 10:00-11:00 – Skólahlaup, hlaupið verður í tveimur flokkum, keppnis og skemmti. Skráning ...

Lesa meira
Ersamus +
12. maí 2023
Ersamus +

Nú í vikunni fóru frá okkur nemendur frá Frakklandi og Ítalíu sem dvalist hafa hjá okkur í viku. Ásamt kennurum sínum komu 11 nemendur frá bænum Pornic í Frakklandi og 7 nemendur frá bænum Battipaglia á Ítalíu. Hver nemandi var paraður við nemanda í 10. bekk Stóru-Vogaskóla og gisti heima hjá honum. Heimsókn erlendu gestanna og fylgdarliðs er hluti...

Lesa meira
Vortónleikar tónlistarskólans
12. maí 2023
Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla sveitarfélagsins Voga verða haldnir mánudaginn 22. maí klukkan 17:00-18:00 í Tjarnarsal. Öll hjartanlega velkomin....

Lesa meira
Vorhátíð
11. maí 2023
Vorhátíð

...

Lesa meira
Arnbjörg Hjartardóttir í öðru sæti
8. maí 2023
Arnbjörg Hjartardóttir í öðru sæti

Arnbjörg Hjartardóttir lenti í öðru sæti í söngvakeppni Samfés sem fór fram núna um helgina. Glæsilegt hjá henni og óskum við henni innilega til hamingju  Hér má sjá myndband af flutningnum...

Lesa meira
Skólahreysti
5. maí 2023
Skólahreysti

Stóru-Vogaskóli tók þátt í Skólahreysti í gær. Hópinn skipa með varamönnum, Bragi Hilmarsson, Dagrún Hanna Þórðardóttir, Emelía Rós Símonardóttir, Emilía Glóð Friðriksdóttir, Filip Örn Filipsson, Karítas Talía Lindudóttir og Kristján Karl Kay Frandsen. Árangurinn var eins og við mátti búast, stórgóður. Enda hafa krakkarnir æft sig fyrir keppnina af...

Lesa meira
Hinn árlegi körfuboltaleikur milli nemenda og starfsfólks
3. maí 2023
Hinn árlegi körfuboltaleikur milli nemenda og starfsfólks

Hinn árlegi körfuboltaleikur 10. bekkinga og starfsfólks Stóru-Vogaskóla fór fram eins og venja er. Spilað var í karla- og kvennaflokki. Leikar fóru svo að 10. bekkjar drengirnir lögðu karlana 16-15 í æsispennandi og jöfnum leik þar sem skipst var á forystu. Kvennaleikur var einnig hnífjafn og lauk með að konurnar sigruðu 10. bekkjar stelpurnar 18-...

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
19. apríl 2023
Sumardagurinn fyrsti

Á morgun, fimmtudag, 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar ykkur gleðilegs sumars....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School