 
				Fréttir
Fræðsluerindi um teymiskennslu
Opinn fræðslufundur vegna innleiðingar teymiskennslu í 1.-7. bekk verður í Tjarnarsal 28. ágúst kl. 17. Ingvar Sigurgeirsson prófessor í kennslufræðum heldur erindið. Öll velkomin....
Lesa meiraNámsgagnalistar 2023-2024
Listarnir koma inn dagana 17.-18. ágúst 1. og 2. bekkur 3, 4. og 5. bekkur 6. og 7. bekkur 8, 9. og 10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning
Nú styttist í að skólastarf hefjist í Stóru-Vogaskóla. Skólasetning verður í Tjarnarsal þann 22. ágúst kl. 14:00 hjá 1.-5. bekk kl. 15:00 hjá 6.-10. bekk. Foreldrar eru velkomnir á skólasetningu. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst Frístund hefst einnig eftir skóla 23. ágúst. Minnum á skráningar í Frístund í íbúagátt á heimasí...
Lesa meiraOpnunartími bókasafnsins frá 15.ágúst
OPNUNARTÍMI Í VIKUNNI: þriðjudaginn 15. ágúst 10-14 miðvikudaginn 16. ágúst 8-14 fimmtudaginn 17. ágúst 8-16 föstudaginn 18. ágúst 8-9 Frá og með mánudegi 21. ágúst tekur ALMENNUR OPNUNARTÍMI við: mánudaga 8-13 þriðjudaga 8-18 miðvikudaga 8-18 fimmtudaga 8...
Lesa meiraInnleiðing teymiskennslu í 1.-7. bekk og aukin stoðþjónusta
Haustið 2023 verður teymiskennsla innleidd í Stóru-Vogaskóla í 1.-7. bekk. Teymiskennsla felur í sér sameiginlega ábyrgð tveggja eða fleiri kennara á námi nemenda, kennslu, daglegum samskiptum, líðan og samstarfi með nemendahóp. Aðferðir og skipulag teymiskennslu er mismunandi eftir útfærslu teyma, tveir kennarar halda utan um hvert teymi og hafa t...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 2. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt þ.e. 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Á skólaslitum hjá yngri spilaði Gabríela Ósk Sequeira Gomes í 4. bekk á píanó. Hjá eldri spilaði Guðrún Eva Þorsteinsdóttir 8. bekk á píanó. Sem áður einkenndist skólaárið af fjölbreyttum verkefnum og ásk...
Lesa meiraBúningagerð 7.bekkjar
Í textílmennt undanfarin tvö ár hefur 7. bekkur saumað nýja búninga fyrir Leikskólann Suðurvelli. Gamlir búningar voru líka lagaðir, þeim breytt og sumir fengu nýtt hlutverk. Saumaðir voru skrautlegir margnota pokar fyrir Háabjalla og Lyngbjalla Skemmtilegt verkefni hjá okkar krökkum...
Lesa meiraTónlistarnám skólaárið 2023-2024
Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram kom á vortónleikum tónlistarskólans er minnt á að umsóknarfrestur til að sækja um fyrir áframhaldandi tónlistarnám næsta skólaár er til og með 31. maí. Athugið að allir þurfa að sækja um, bæði þeir sem eru í námi og einnig þeir sem eru á biðlista. Þeir nemendur sem eru í námi ganga fyrir. Látið vita á skrifst...
Lesa meira 
            















