Fréttir

Árshátíð nemenda
28. mars 2023
Árshátíð nemenda

Miðvikudagur 29. mars - uppbrotsdagur Allir nemendur mæta í skólann kl. 8:00. Dagurinn fer í undirbúning fyrir árshátíð og generalprufu fyrir 1. - 6. bekk, aðrir bekkir horfa á. Kennslu lýkur kl. 13. Frístund á hefðbundnum tíma í skóla. Nemendur í 1. - 6. bekk mæta aftur fyrir árshátíð í samkomulagi við kennara. Árshátíð 1. - 6. bekk í Tjarnarsal ...

Lesa meira
Merki skólans á skrifstofunni
17. mars 2023
Merki skólans á skrifstofunni

Merki skólans hefur verið sett upp á vegg á skrifstofu skólans. Merkið hannaði Valgerður Guðlaugsdóttir sem starfaði sem myndmenntakennari við skólann um árabil. Valgerður lést í lok apríl 2021, langt fyrir aldur fram. Eiginmaður hennar, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, sem nú kennir myndmennt smíðaði verkið og er það nú komið upp á vegg....

Lesa meira
Fyrirlestur um stafrænar áskoranir og ofbeldi
7. mars 2023
Fyrirlestur um stafrænar áskoranir og ofbeldi

...

Lesa meira
Bekkjarkeppni - Stóra upplestrarkeppnin
28. febrúar 2023
Bekkjarkeppni - Stóra upplestrarkeppnin

Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.b. Þann 28. febrúar fór bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Eftir frábæran lestur nemenda á sögunni Kennarinn hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og völdum ljóðum eftir Kristján frá Djúpalæk, settust dómarar keppninnar yfir það vandasama hlutverk að velja þá þrjá sem munu...

Lesa meira
Orðalykill - málörvunarforrit
24. febrúar 2023
Orðalykill - málörvunarforrit

Viljum benda á málörvunarforritið Orðalykill. Mjög sniðugt til að þjálfa hlustunarskilning og vinnsluminni auk þess er þetta góður undirbúningur fyrir lestur. Forritið hentar einstaklega vel fyrir börn sem eru með málþroskaröskun og börn sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. https://www.mbl.is/.../islensk_born_fa_frian_adgang_ad.../ „Orð...

Lesa meira
Leikskólaheimsókn
17. febrúar 2023
Leikskólaheimsókn

Í dag fékk Stóru-Vogaskóli skemmtilega heimsókn frá elsta árgangi leikskólans og þá tilvonandi 1. bekkingum grunnskólans. Rölt var um skólann og hann skoðaður. Eftirsóttast var að heimsækja þær stofur þar sem systkini var að finna....

Lesa meira
Tónfundur
16. febrúar 2023
Tónfundur

Nemendur Bents tónlistarkennara komu saman á tónfundi í Tjarnarsal þann 15. febrúar. Heppnaðist fundurinn vel og er hér upprennandi tónlistarfólk á ferð....

Lesa meira
Öskudagur í íþróttahúsinu Vogum
15. febrúar 2023
Öskudagur í íþróttahúsinu Vogum

...

Lesa meira
Farsæld í þágu barna
14. febrúar 2023
Farsæld í þágu barna

Ný löggjöf um samþættingu í þágu barna. Þann 1. janúar 2022 tók í gildi ný löggjöf um samþættingu þjónustu í þágu barna eða svokölluð farsældarlög. Meginmarkmið laganna er að veita snemmtæka íhlutun og að allir sem að barninu koma tali saman. Er sveitarfélögum ætlað þrjú til fimm ár til að innleiða slíkt fyrirkomulag. Þeir sem bera ábyrgð samkvæmt...

Lesa meira
Vegna veðurspár þriðjudaginn 7. febrúar
6. febrúar 2023
Vegna veðurspár þriðjudaginn 7. febrúar

Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir okkar landsvæði. Skólastarf verður óbreytt og við minnum á að skólinn er öruggt skjól en foreldrar þurfa að fylgja barni sínu í og úr skóla ef þannig viðrar. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla þá skulu þeir tilkynna skólanum um það og lítur skólinn á slík tilv...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School