
Fréttir
Skólahald fellur niður þriðjudaginn 20.des
Kæru forleldrar/forráðamennÍ ljósi ófærðar og áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa jólaskemmtun (Litlu jólunum) í Stóru-Vogaskóla á morgun 20. desember.Ákvörðunin er tekin í samráði við bæjaryfirvöld, umhverfissvið og björgunarsveit og er til þess fallin að tryggja öryggi barna, fækka bílum í umferð og til að snjó...
Lesa meiraSkólastarf fellur niður frá 11:30 í dag
Kæru foreldrar /forráðamenn Vegna veðurs og ófærðar fellur skóastarf og Frístund niður eftir hádegi í dag, mánudag. Nemendur borða hádegismat í skólanum kl. 11 og fara svo heim eftir það. Þeir sem ekki treysta börnunum að ganga ein heim þurfa að koma og sækja. kv. Skólastjórnendur...
Lesa meiraBókasafnið í desember
Laugardagsopnun bókasafnsins 17. desember kl. 13-15 föndur sögur jólastemning mandarínur og piparkökur í boði Opnunartími bókasafnsins frá 21. desember til 2. janúar á meðan skólinn er í jólafríi Miðvikudagar 21. og 28. desember kl. 13-18 Fimmtudagar 22. og 29. desember kl. 13-18 Föstudagar 23. og 30. desember kl. 8-13 Mánudagur ...
Lesa meiraVettvangsferð 7.bekkjar
Á miðvikudaginn fór 7. bekkur í aðeins lengri vettvangsferð en vanalega þegar farið var í Þekkingasetur Suðurnesja. Í náttúrufræði höfum við síðan í haust verið að fræðast um lífríki fjöru og sjávar og notið þess að hafa fjöruna við húshornið hjá okkur. Á Þekkingasetrinu er safn allskyns lífvera, uppstoppaðar, þurrkaðar eða hlutar lífvera sem við h...
Lesa meiraSamverubingó í forvarnarviku
Nemendur Stóru-Vogaskóla tóku þátt í samverubingó í forvarnarviku 3. – 7. október. Þeir höfðu gaman af og var þáttaka mjög góð. Dregið var úr innsendum bingóspjöldum og fengu sigurvegarar 4 bíómiða í verðlaun. Sigurvegari á yngsta stigi var Unnur Lilja Sigurðardóttir í 2. bekk, á miðstigi var það Fannnar Logi Hauksson í 5. bekk og á unglingastigi ...
Lesa meiraSkipulag föstudagsins 21.okt
Á morgun föstudag 21. október eru umsjónarkennarar skólans í vinnustyttingu og verður því öll kennsla á höndum annarra kennara skólans. Ekki verður unnið eftir hefðbundinni stundaskrá heldur á þremur stöðvum, í íþróttahúsi, í list- og verkgreinum og útikennslu. . Mikilvægt er að allir komi klæddir eftir veðri. . Nemendur þurfa ekki skólatös...
Lesa meira