
Fréttir
Farsæld í þágu barna
Ný löggjöf um samþættingu í þágu barna. Þann 1. janúar 2022 tók í gildi ný löggjöf um samþættingu þjónustu í þágu barna eða svokölluð farsældarlög. Meginmarkmið laganna er að veita snemmtæka íhlutun og að allir sem að barninu koma tali saman. Er sveitarfélögum ætlað þrjú til fimm ár til að innleiða slíkt fyrirkomulag. Þeir sem bera ábyrgð samkvæmt...
Lesa meiraVegna veðurspár þriðjudaginn 7. febrúar
Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir okkar landsvæði. Skólastarf verður óbreytt og við minnum á að skólinn er öruggt skjól en foreldrar þurfa að fylgja barni sínu í og úr skóla ef þannig viðrar. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla þá skulu þeir tilkynna skólanum um það og lítur skólinn á slík tilv...
Lesa meiraSkólahald fellur niður þriðjudaginn 20.des
Kæru forleldrar/forráðamennÍ ljósi ófærðar og áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa jólaskemmtun (Litlu jólunum) í Stóru-Vogaskóla á morgun 20. desember.Ákvörðunin er tekin í samráði við bæjaryfirvöld, umhverfissvið og björgunarsveit og er til þess fallin að tryggja öryggi barna, fækka bílum í umferð og til að snjó...
Lesa meiraSkólastarf fellur niður frá 11:30 í dag
Kæru foreldrar /forráðamenn Vegna veðurs og ófærðar fellur skóastarf og Frístund niður eftir hádegi í dag, mánudag. Nemendur borða hádegismat í skólanum kl. 11 og fara svo heim eftir það. Þeir sem ekki treysta börnunum að ganga ein heim þurfa að koma og sækja. kv. Skólastjórnendur...
Lesa meiraBókasafnið í desember
Laugardagsopnun bókasafnsins 17. desember kl. 13-15 föndur sögur jólastemning mandarínur og piparkökur í boði Opnunartími bókasafnsins frá 21. desember til 2. janúar á meðan skólinn er í jólafríi Miðvikudagar 21. og 28. desember kl. 13-18 Fimmtudagar 22. og 29. desember kl. 13-18 Föstudagar 23. og 30. desember kl. 8-13 Mánudagur ...
Lesa meira