Fréttir

2.bekkur og hafið
23. september 2022
2.bekkur og hafið

Nemendur í 2.bekk erum að vinna með Hafið. Höfum frá skólabyrjun verið að sækja okkur upplýsingar úr fjörunni. Höfum teiknað það sem við höfum fundið, skoðað mjög nánar í viðsjá. Einnig erum við á fullu að teikna hin ýmsu sjávardýr sem munu að lokum fara upp á sjávarvegg í stofunni okkar. Þetta finnst okkur virkilega skemmtilegt og áhugavert að ve...

Lesa meira
150 ára afmælishátíð
16. september 2022
150 ára afmælishátíð

Laugardaginn 1. október verður haldið upp á 150 ára skólahald í Sveitarfélaginu Vogum, áður Vatnsleysustrandarhreppur. Afmælishátíðin hefst kl. 14 í Tjarnarsal. Á dagskrá eru ávörp og tónlistaratriði. Boðið verður upp á kaffiveitingar að hætti Kvenfélagsins Fjólu og verður sýning um sögu skólans og verk nemenda Húsið opnar kl: 13:40 Öll velkomin...

Lesa meira
Göngum í skólann
14. september 2022
Göngum í skólann

Stóru-Vogaskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann var sett miðvikudaginn 7. september og lýkur formlega miðvikudagi...

Lesa meira
Ævar vísindamaður í heimsókn
14. september 2022
Ævar vísindamaður í heimsókn

Í tilefni af lestrarátaki í 5.-7. bekk kom Ævar vísindamaður í skólann og las upp úr nýrri bók sinni Skólaslit 2: Dauð viðvörun. Í framhaldi svaraði hann spurningum nemenda. Afhenti hann skólanum nokkrar bækur að gjöf. Eftir upplesturinn myndaðist biðröð nemenda á bókasafninu sem vildu fá bókina lánaða....

Lesa meira
Nemendur kjósa sér stjórn
6. september 2022
Nemendur kjósa sér stjórn

Kosið hefur verið í stjórn Nemendafélags Stóru-Vogaskóla og er það þannig skipað fyrir skólaárið 2022-2023 Formaður er Bragi Hilmarsson 10. b Aðrir eru: Andri Snær Guðlaugsson 10. b Júlía Teresa Radwanska 10. b Alex Örn Skúlason 9.b Örlygur Svanur Aðalsteinsson 9.b  Þórunn Sif Kjartansdóttir 8.b Jakob Bjarki Davíðsson 8.b Ragnar Ingi Pétursson 7. b...

Lesa meira
Skólasetning 2022
17. ágúst 2022
Skólasetning 2022

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Stóru-Vogaskóla. Skólasetning verður í Tjarnarsal þann 22. ágúst kl. 09:00  hjá 1.-5. bekk kl. 10:00 hjá 6.-10. bekk. Foreldrar eru velkomnir á skólasetningu. Sú breyting hefur orðið að kennsla hefst strax að lokinni skólasetningu. Nemendur í 1.-5. bekk verða hjá umsjónarkennara til kl. 13 en 6.-10. bekkur er í...

Lesa meira
Námsgagnalistar 2022-2023
12. ágúst 2022
Námsgagnalistar 2022-2023

Listarnir koma inn dagana 15.-18. ágúst  1. bekkur  2. bekkur  3. bekkur  4. bekkur  5. bekkur  6. bekkur   7. bekkur  8. bekkur  9. bekkur 10. bekkur...

Lesa meira
Sumarkveðja
4. júní 2022
Sumarkveðja

Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknu sumarfríi miðvikudaginn 8.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22.ágúst - tímasetning auglýst síðar....

Lesa meira
ATH ! Símkerfi í ólagi
1. júní 2022
ATH ! Símkerfi í ólagi

ATH ! Komið í lag TILKYNNING .   Símkerfi skólans liggur niðri . Endilega hafið samband á skoli@vogar.is...

Lesa meira
Síðasta vikan í skólanum
30. maí 2022
Síðasta vikan í skólanum

30. maí    Venjulegur skóladagur 31. maí   Tiltektardagur, skóla lýkur kl. 13. Frístund á hefðbundnum tíma.  1. júní    Vordagur - útivera og skólahlaup. Skóla lýkur kl. 13. Frístund á hefðbundnum tíma.  2. júní    Vordagur, skertur dagur frá kl. 9-12. Frístund frá ca. kl. 12-16.  3. júní    Skólaslit. Foreldrar og aðstandendur velkomnir. 1.-5. be...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School