
Fréttir
Íþróttadegi frestað
Áætlað var að halda íþróttadaginn hátíðlegan föstudaginn 11.mars Vegna veikinda starfsmanna frestast hann um óákveðinn tíma Verður hefðbundinn kennsludagur þann daginn...
Lesa meira1.b verkefni
Í febrúar vann 1. bekkur með Ísland í náttúrufræði. Þau lærðu um náttúru Íslands, landsfræði og áhugaverða staði og afraksturinn má sjá á veggnum við stofuna þeirra...
Lesa meiraVegna veðurspá í dag föstudag 25.feb
Um hádegi í dag spáir miklu hvassviðri og ofankomu. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að gera ráðstafanir og vera viðbúnir því að þurfa að sækja börn í skólann í lok dags. Frístund verður niðrí skóla í dag...
Lesa meiraSkólahald fellur niður mánudaginn 7.febrúar
Kæru foreldrar/forráðamenn English below Skólahaldi aflýst mánudaginn 7. febrúar 2022. Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landsvæði í nótt og fyrramálið mun skólahald í Stóru-Vogaskóla falla niður mánudaginn 7. febrúar. Frístund mun einnig falla niður. Farið öll varlega. School is cancelled on Monday 7th February 2022...
Lesa meiraBókakynning-Upplestur 8.-10.bekkur
Þórunn Rakel Gylfadóttir kom og kynnti bókina "Akam, ég og Annika" sem krakkarnir eru að lesa í íslensku og samfélagsfræði.Tóku krakkarnir vel á móti henni og voru til fyrirmyndar....
Lesa meiraÍþróttahús lokað á morgun, þriðjudag 11.jan
Þar sem íþróttahúsið er lokað fyrir hádegi vegna sóttkvíar starfsfólks eiga nemendur mæta í sína tíma niðrí skóla...
Lesa meiraSkipulagsdagur 3.jan
Samkvæmt skóladagatali Stóru-Vogaskóla átti skólastarf að hefjast mánudaginn 3. janúar. Í ljósi aðstæðna og fjölda smita í samfélaginu hefur verið tekin ákvörðun um að 3. janúar verði starfsdagur í skólanum.Enginn skóli né frístund þann daginn Nemendur mæta því í skólann að öllu óbreyttu þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraLeynist tónlistarsnillingur á þínu heimili ?
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga mun bjóða upp á rytmískt tónlistarnám á gítar, bassa, trommur og hljómborð. Rytmísk tónlist er samheiti yfir djass, rokk og aðrar stíltegundir af afrísk-amerískum uppruna. Nám í rytmískri tónlist hefur nokkra sérstöðu innan tónlistarskóla, einkum vegna þess að um sérhæft nám er að ræða í hljóðfæraleik, tónfræðig...
Lesa meira