Fréttir
2.bekkur og hafið
Nemendur í 2.bekk erum að vinna með Hafið. Höfum frá skólabyrjun verið að sækja okkur upplýsingar úr fjörunni. Höfum teiknað það sem við höfum fundið, skoðað mjög nánar í viðsjá. Einnig erum við á fullu að teikna hin ýmsu sjávardýr sem munu að lokum fara upp á sjávarvegg í stofunni okkar. Þetta finnst okkur virkilega skemmtilegt og áhugavert að ve...
Lesa meira150 ára afmælishátíð
Laugardaginn 1. október verður haldið upp á 150 ára skólahald í Sveitarfélaginu Vogum, áður Vatnsleysustrandarhreppur. Afmælishátíðin hefst kl. 14 í Tjarnarsal. Á dagskrá eru ávörp og tónlistaratriði. Boðið verður upp á kaffiveitingar að hætti Kvenfélagsins Fjólu og verður sýning um sögu skólans og verk nemenda Húsið opnar kl: 13:40 Öll velkomin...
Lesa meiraGöngum í skólann
Stóru-Vogaskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann var sett miðvikudaginn 7. september og lýkur formlega miðvikudagi...
Lesa meiraÆvar vísindamaður í heimsókn
Í tilefni af lestrarátaki í 5.-7. bekk kom Ævar vísindamaður í skólann og las upp úr nýrri bók sinni Skólaslit 2: Dauð viðvörun. Í framhaldi svaraði hann spurningum nemenda. Afhenti hann skólanum nokkrar bækur að gjöf. Eftir upplesturinn myndaðist biðröð nemenda á bókasafninu sem vildu fá bókina lánaða....
Lesa meiraNemendur kjósa sér stjórn
Kosið hefur verið í stjórn Nemendafélags Stóru-Vogaskóla og er það þannig skipað fyrir skólaárið 2022-2023 Formaður er Bragi Hilmarsson 10. b Aðrir eru: Andri Snær Guðlaugsson 10. b Júlía Teresa Radwanska 10. b Alex Örn Skúlason 9.b Örlygur Svanur Aðalsteinsson 9.b Þórunn Sif Kjartansdóttir 8.b Jakob Bjarki Davíðsson 8.b Ragnar Ingi Pétursson 7. b...
Lesa meiraSkólasetning 2022
Nú styttist í að skólastarf hefjist í Stóru-Vogaskóla. Skólasetning verður í Tjarnarsal þann 22. ágúst kl. 09:00 hjá 1.-5. bekk kl. 10:00 hjá 6.-10. bekk. Foreldrar eru velkomnir á skólasetningu. Sú breyting hefur orðið að kennsla hefst strax að lokinni skólasetningu. Nemendur í 1.-5. bekk verða hjá umsjónarkennara til kl. 13 en 6.-10. bekkur er í...
Lesa meiraNámsgagnalistar 2022-2023
Listarnir koma inn dagana 15.-18. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSumarkveðja
Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknu sumarfríi miðvikudaginn 8.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22.ágúst - tímasetning auglýst síðar....
Lesa meiraATH ! Símkerfi í ólagi
ATH ! Komið í lag TILKYNNING . Símkerfi skólans liggur niðri . Endilega hafið samband á skoli@vogar.is...
Lesa meiraSíðasta vikan í skólanum
30. maí Venjulegur skóladagur 31. maí Tiltektardagur, skóla lýkur kl. 13. Frístund á hefðbundnum tíma. 1. júní Vordagur - útivera og skólahlaup. Skóla lýkur kl. 13. Frístund á hefðbundnum tíma. 2. júní Vordagur, skertur dagur frá kl. 9-12. Frístund frá ca. kl. 12-16. 3. júní Skólaslit. Foreldrar og aðstandendur velkomnir. 1.-5. be...
Lesa meira














