
Fréttir
Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur
Á föstudaginn kemur hvetjum við alla að mæta í jólapeysu eða jólafötum :) Þann daginn er föndurdagur hjá okkur í skólanum og er skertur skóladagur. Nemendur eru búnir strax eftir mat milli 11:00-11:40 Frístund er opin og byrjar strax eftir matinn....
Lesa meiraBreyttur opnunartími Frístundar
Opnunartími Frístundar breytist frá og með 1. janúar 2022. Verður einungis boðið upp á vistun til kl. 16:00 alla daga, þ.e. frá 13:10-16:00....
Lesa meiraHeilsuErla og Sylvía Erla - fyrirlestrar fyrir unglingana okkar
Sylvía Erla kom í heimsókn til okkar í dag og spjallaði við unglingana um lesblindu. Nýlega var sýnd heimildamynd á RÚV sem Silvía vann og fjallar um hvernig henni tókst að ná árangri í skóla þrátt fyrir að vera greind með dyslexíu(lesblindu). Unglingarnir voru mjög áhugasamir og hlustuðu af mikilli athygli. Í tilefni forvarnardags í síðustu vik...
Lesa meiraList fyrir alla
Fimmtudaginn var kom leikhópurinn Lotta með sýninguna Pínulitla gula hænan fyrir 1-4 bekk. Skemmtu sér allir, jafnt nemendur og starfsfólk. Hér má sjá betur hvað list fyrir alla stendur fyrir...
Lesa meiraNemendur kjósa sér stjórn
Nemendur í 7. – 10. bekk kusu nú í vikunni fulltrúa sína í stjórn nemendafélags skólans Formaður er Jónatan Örn Sverrisson 10. b Varaformaður er Sara Líf Kristinsdóttir 10. b Aðrir eru: Ingibjörg Lára Sigurðardóttir 10.b Andri Snær Guðlaugsson 9.b Jökull Þór Kjartansson 9.b Sara Líf Kristinsdóttir 9.b Kristján Karl Kay Frandsen8.b Sandra Rozycka 8...
Lesa meiraBerjatínsla
Neysla berja og matjurta í skugga eldgoss Nú þegar haustar hafa margir það fyrir sið að fara í berjamó. Við í Stóru-Vogaskóla höfum einmitt nýtt þessa frábæru “kennslustofu” sem umhverfi og náttúra Voganna er. Meðal annars höfum við lært um ýmsar plöntutegundir og notið ávaxta þeirra. Í móanum vaxa krækiber en einnig finnast á völdum stöðum...
Lesa meira