Fréttir

Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur
1. desember 2021
Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur

Á föstudaginn kemur hvetjum við alla að mæta í jólapeysu eða jólafötum :) Þann daginn er föndurdagur hjá okkur í skólanum og er skertur skóladagur. Nemendur eru búnir strax eftir mat milli 11:00-11:40 Frístund er opin og byrjar strax eftir matinn....

Lesa meira
Kynning á bókmenntaarfinum
9. nóvember 2021
Kynning á bókmenntaarfinum

...

Lesa meira
Breyttur opnunartími Frístundar
26. október 2021
Breyttur opnunartími Frístundar

Opnunartími Frístundar breytist frá og með 1. janúar 2022. Verður einungis boðið upp á vistun til kl. 16:00 alla daga, þ.e. frá 13:10-16:00....

Lesa meira
Hrekkjavökuball 1.-7. bekkur
25. október 2021
Hrekkjavökuball 1.-7. bekkur

...

Lesa meira
Vilt þú láta gott af þér leiða ?
12. október 2021
Vilt þú láta gott af þér leiða ?

...

Lesa meira
HeilsuErla og Sylvía Erla - fyrirlestrar fyrir unglingana okkar
1. október 2021
HeilsuErla og Sylvía Erla - fyrirlestrar fyrir unglingana okkar

Sylvía Erla kom í heimsókn til okkar í dag og spjallaði við unglingana um lesblindu. Nýlega var sýnd heimildamynd á RÚV sem Silvía vann og fjallar um hvernig henni tókst að ná árangri í skóla þrátt fyrir að vera greind með dyslexíu(lesblindu). Unglingarnir voru mjög áhugasamir og hlustuðu af mikilli athygli. Í tilefni forvarnardags í síðustu vik...

Lesa meira
Verkefnið Skólaslit - saga eftir Ævar
30. september 2021
Verkefnið Skólaslit - saga eftir Ævar

...

Lesa meira
List fyrir alla
20. september 2021
List fyrir alla

Fimmtudaginn var kom leikhópurinn Lotta með sýninguna Pínulitla gula hænan fyrir 1-4 bekk. Skemmtu sér allir, jafnt nemendur og starfsfólk. Hér má sjá betur hvað list fyrir alla stendur fyrir...

Lesa meira
Nemendur kjósa sér stjórn
9. september 2021
Nemendur kjósa sér stjórn

Nemendur í 7. – 10. bekk kusu nú í vikunni fulltrúa sína í stjórn nemendafélags skólans Formaður er Jónatan Örn Sverrisson 10. b Varaformaður er Sara Líf Kristinsdóttir 10. b Aðrir eru: Ingibjörg Lára Sigurðardóttir 10.b Andri Snær Guðlaugsson 9.b Jökull Þór Kjartansson 9.b Sara Líf Kristinsdóttir 9.b Kristján Karl Kay Frandsen8.b Sandra Rozycka 8...

Lesa meira
Berjatínsla
1. september 2021
Berjatínsla

Neysla berja og matjurta í skugga eldgoss        Nú þegar haustar hafa margir það fyrir sið að fara í berjamó. Við í Stóru-Vogaskóla höfum einmitt nýtt þessa frábæru “kennslustofu” sem umhverfi og náttúra Voganna er. Meðal annars höfum við lært um ýmsar plöntutegundir og notið ávaxta þeirra. Í móanum vaxa krækiber en einnig finnast á völdum stöðum...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School