
Fréttir
Skipulagsdagur 3.jan
Samkvæmt skóladagatali Stóru-Vogaskóla átti skólastarf að hefjast mánudaginn 3. janúar. Í ljósi aðstæðna og fjölda smita í samfélaginu hefur verið tekin ákvörðun um að 3. janúar verði starfsdagur í skólanum.Enginn skóli né frístund þann daginn Nemendur mæta því í skólann að öllu óbreyttu þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraLeynist tónlistarsnillingur á þínu heimili ?
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga mun bjóða upp á rytmískt tónlistarnám á gítar, bassa, trommur og hljómborð. Rytmísk tónlist er samheiti yfir djass, rokk og aðrar stíltegundir af afrísk-amerískum uppruna. Nám í rytmískri tónlist hefur nokkra sérstöðu innan tónlistarskóla, einkum vegna þess að um sérhæft nám er að ræða í hljóðfæraleik, tónfræðig...
Lesa meiraJólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur
Á föstudaginn kemur hvetjum við alla að mæta í jólapeysu eða jólafötum :) Þann daginn er föndurdagur hjá okkur í skólanum og er skertur skóladagur. Nemendur eru búnir strax eftir mat milli 11:00-11:40 Frístund er opin og byrjar strax eftir matinn....
Lesa meiraBreyttur opnunartími Frístundar
Opnunartími Frístundar breytist frá og með 1. janúar 2022. Verður einungis boðið upp á vistun til kl. 16:00 alla daga, þ.e. frá 13:10-16:00....
Lesa meiraHeilsuErla og Sylvía Erla - fyrirlestrar fyrir unglingana okkar
Sylvía Erla kom í heimsókn til okkar í dag og spjallaði við unglingana um lesblindu. Nýlega var sýnd heimildamynd á RÚV sem Silvía vann og fjallar um hvernig henni tókst að ná árangri í skóla þrátt fyrir að vera greind með dyslexíu(lesblindu). Unglingarnir voru mjög áhugasamir og hlustuðu af mikilli athygli. Í tilefni forvarnardags í síðustu vik...
Lesa meira