
Fréttir
Námsgagnalistar 2021-2022
Listarnir koma inn dagana 18.-20. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur - Umsjónarkennari er búinn að senda foreldrum tölvupóst. 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraEngin samræmd próf í haust hjá 4. og 7. bekk
Nemendur í 4., 7. og 9. bekk í grunnskólum geta tekið ný hæfnimiðuð samræmd könnunarpróf næsta vor. Hefðbundin samræmd könnunarpróf verða því ekki lögð fyrir í haust. Fyrirlögn þessi verður fyrsta skrefið í átt að nýju fyrirkomulagi samræmds námsmats fyrir nemendur í grunnskólum. Meginmarkmið þess er að veita nemendum gagnlegar upplýsingar um námsl...
Lesa meiraSumarkveðja
Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknu sumarfríi miðvikudaginn 4.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 23.ágúst - tímasetning auglýst síðar....
Lesa meiraSkipulag á vordögum 2021
júní Skólahlaup (Uppbrotsdagur) Kennsla skv. stundaskrá kl. 8:00-9:20. Skólahlaup frá kl. 10:00-11:00. Hefðbundin kennsla eftir hádegismat. Fellum niður val nema ef nemendur eiga eftir að klára verkefni. Frístund tekur við í lok skóladags. júní Tiltektardagur (Uppbrotsdagur) Hefðbundin kennsla fram að hádegismat. Nemendur hjá umsjónarkenna...
Lesa meiraFerðalag að gosstöðvum
8.-10.bekkur fór í ferðalag í dag að gosstöðvum. Ferðin gekk vel í alla staði og voru allir glaðir og kátir. Nokkrar myndir fylgja nú en fleiri koma inn í næstu viku Góða helgi...
Lesa meiraSkólahreysti í beinni á Ruv
Krakkarnir okkar eru keppa í skólahreysti í kvöld, miðvikudaginn 12.maí. Hægt að horfa í beinni á RUV kl 20:00Áfram Stóru-Vogaskóli...
Lesa meiraVikan 10.-14.maí
Á mánudag er skipulagsdagur - enginn skóli né frístund þann daginn Á þriðjudag fellur skólahald og frístund niður frá 13:00 vegna jarðafarar starfsmanns.Þriðjudagur og miðvikudagur eru þemadagar og skólastarf með óhefðbundnu sniði Uppstigningardagur - Frí...
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg föstudaginn var hjá 4.bekk og stóðu nemendur sig frábærlega vel. Nemendur úr 3.bekk komu og horfðu á en að þessu sinni fengu aðstandendur ekki að koma. Var hún tekin upp og hægt að horfa á hana hér Markmið Litlu upplestrarkeppnarinnar er að auka lestrarfærni og bæta upplestur, að verða betri í lestri í da...
Lesa meiraSkóli hefst samkvæmt stundaskrá 6. apríl
Ný reglugerð um skólahald grunnskóla kom út í dag og gildir til 15. apríl. Þar kemur fram að grunnskólastarf getur hafist á þriðjudegi eftir páska líkt og skóladagatal gerir ráð fyrir. Skólastarf verður með hefðbundnu sniði samkvæmt stundaskrá.Engin grímuskylda er hjá nemendum þótt slíkt gildi fyrir starfsfólk í sameiginlegum rýmum og ef nánd við n...
Lesa meira