
Fréttir
Stóra-upplestrarkeppnin 7. bekkur
Hægt verður að horfa á Stóru upplestrarkeppnina hjá 7.bekk sem haldin verður í Grindavík í dag, fimmtudag, kl:14:30 á facebook síðu grunnskóla Grindavíkur. Streymið verður á meðan á keppni stendur Eftirfarandi þrír nemendur keppa fyrir okkar hönd: Ásdís Vala Einarsdóttir Elvar Ásmundsson Ólafur Már Pétursson Hér er linkurinn. https://www.facebook...
Lesa meiraMerkilegt dýr fannst í fjöruferð 2.bekkjar
Þessir flottu krakkar í 2. bekk fundu sérstaklega merkilegt dýr í Vogafjöru í gær - burstaorminn risaskera (Alitta virens, hét áður Nereis virens). Þau náðu frampartinum af orminum en þeir geta orðið nálægt metra að lengd. Þeir hafa öfluga kjálka og geta bitið. Þegar sjórinn hlýnar synda karldýrin úr holunni sinni á fullu tungli og hrygna uppi í sj...
Lesa meiraHefðbundið skólastarf á ný
SKÓLASTARF FRÁ 4. MAÍ Mánudaginn 4. maí var skipulagsdagur í Stóru-Vogaskóla og því enginn skóli hjá nemendum. Þriðjudaginn 5. maí hófst hins vegar hefðbundið skólastarf að nýju, ásamt íþrótta- og sundkennslu. STUNDATAFLA SKÓLAÁRSINS GILDIR Unnið verður eftir hefðbundinni stundatöflu til vors og skólaslit munu fara fram út frá samþykktu skóladaga...
Lesa meiraLausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: · Textíl · Sérkennslu · Smíði Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endurspeglast í d...
Lesa meiraForeldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg
Hildigunnur Jónasdóttir, formaður foreldrafélagsins kom og afhenti Hilmari aðstoðarskólastjóra páskaegg fyrir starfsmenn skólans. Gjöfin er þakklætisvottur til starfsmanna fyrir að standa vaktina á þessum fordæmalausum tímum. Þökkum við innilega velvild og hlýhug....
Lesa meiraBangsarnir gleðja
Um þessar mundir má finna bangsa af öllum stærðum og gerðum í gluggum víða um land. Bangsarnir gleðja og hvetja til útiveru á tímum samkomubanns. Landvernd og Skólar á grænni grein (grænfáninn) senda fjölskyldum og skólum nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig má útfæra bangsagöngur þannig að læra megi um lífbreytileika í leiðinni. Hér má s...
Lesa meiraVerðum við heimsmeistarar í lestri ?
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Verkefnið mun standa til 30. apríl og að því loknu munum við freista þess að fá afraksturinn skráðan í Heimsmetabók Guinness. Slíkt hefur ekki verið ger...
Lesa meiraSamkomubann og börn
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. Gott...
Lesa meiraLausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla
Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: Umsjónarkennslu á yngsta- eða miðstigi Textíl Heimilsfræði Náttúrufræðikennslu Sérkennslu Smíði Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem...
Lesa meira