Fréttir

Frumsamið tónverk
14. september 2020
Frumsamið tónverk

"Lítill ormagormur" frumsamið tónverk, tileinkuð Degi Íslenskri náttúru 16.september 2020. Verkefni er unnið í tónmenntatímum og er samstarfsverkefni 3.-7.bekkjar í Stóru-Vogaskóla. Hljóðvinnsla, raddir, myndir, videó, laglínur eru búin til af nemendum. Ljóð eru eftir Þórarinn Eldjárn og Lárus Guðmundsson. Kennari: Alexandra Chernyshova Hér má he...

Lesa meira
Fréttabréf
4. september 2020
Fréttabréf

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Stóru-Vogaskóla Þá hefur skólinn verið settur og nemendur glæða skólann okkar lífi á degi hverjum. Undirbúningur skólastarfs gekk vel á undirbúningsdögum og skólastarfi fer mjög vel af stað.Í vetur erum við þátttakendur að nýrri fræðsluþjónustu í samstarfi við Suðurnesjabæ. Breytingar eru í raun engar en þjónust...

Lesa meira
Skólasetning
19. ágúst 2020
Skólasetning

SKÓLASETNING Í STÓRU-VOGASKÓLA 2020 Skólasetning í Stóru-Vogaskóla er mánudaginn 24. ágúst næstkomandi. Vegna ástandsins í samfélaginu verður þátttaka foreldra/forráðamanna á skólasetningu því miður takmörkuð þetta haustið. Því er aðeins foreldrum nemenda í 1. bekk og foreldrum nýrra nemenda við skólann heimilt að mæta með börnum sínum á skólasetni...

Lesa meira
Námsgagnalisti skólaárið 2020-2021
17. ágúst 2020
Námsgagnalisti skólaárið 2020-2021

1. bekkur 2.bekkur  3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...

Lesa meira
Sumaropnun bókasafnsins
19. júní 2020
Sumaropnun bókasafnsins

Frá og með 15.júní verður opnunartími á bókasafninu með öðrum hætti en áður hefur verið: Mánudaga    kl. 15-19Fimmtudaga kl. 15-19Föstudaga    kl. 13-16 Það verður einnig lestrarstund hjá okkur á mánudögum frá 16-17 fyrir börn 7 ára og yngri.Fyrir börnin sem eru eldri en 7 ára verðum við með spilakvöld frá 16-18 á fimmtudögum. Við hvetjum alla til...

Lesa meira
Heimsókn í hesthúsið
29. maí 2020
Heimsókn í hesthúsið

Skemmtileg ferð í hesthúsið hjá 2. bekk. Allir sem vildu fengu að klappa og kemba hestunum og Særún hestakona fræddi krakkana um ýmislegt....

Lesa meira
Lokahóf 5-10b í kvöld
29. maí 2020
Lokahóf 5-10b í kvöld

ATH ! Slip and slide fellur niður vegna veðurs, í staðinn verður fatasunds partý í sundlauginni kl: 17:00, munið eftir hreinum fötum til að fara ofan í :)...

Lesa meira
Skipulag á vordögum
25. maí 2020
Skipulag á vordögum

...

Lesa meira
Stelpur og tækni 2020
20. maí 2020
Stelpur og tækni 2020

Stelpurnar í unglingadeild tóku þátt í Stelpur og tækni 2020 þann 20. maí í boði HR og lærðu þær á Wordpress vefsíðuforritið og Sonic-Pi tónlistarforritið. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er að kynna fyrir stelp...

Lesa meira
Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið
15. maí 2020
Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið

Krakkarnir okkar stóðu sig með stakri prýði í gær í Stóru-upplestrarkeppninni í Grindavík. Elvar Ásmundsson var í 2. sæti og óskum við honum innilega til hamingju með frábæra frammistöðu....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School