
Fréttir
Frumsamið tónverk
"Lítill ormagormur" frumsamið tónverk, tileinkuð Degi Íslenskri náttúru 16.september 2020. Verkefni er unnið í tónmenntatímum og er samstarfsverkefni 3.-7.bekkjar í Stóru-Vogaskóla. Hljóðvinnsla, raddir, myndir, videó, laglínur eru búin til af nemendum. Ljóð eru eftir Þórarinn Eldjárn og Lárus Guðmundsson. Kennari: Alexandra Chernyshova Hér má he...
Lesa meiraFréttabréf
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Stóru-Vogaskóla Þá hefur skólinn verið settur og nemendur glæða skólann okkar lífi á degi hverjum. Undirbúningur skólastarfs gekk vel á undirbúningsdögum og skólastarfi fer mjög vel af stað.Í vetur erum við þátttakendur að nýrri fræðsluþjónustu í samstarfi við Suðurnesjabæ. Breytingar eru í raun engar en þjónust...
Lesa meiraSkólasetning
SKÓLASETNING Í STÓRU-VOGASKÓLA 2020 Skólasetning í Stóru-Vogaskóla er mánudaginn 24. ágúst næstkomandi. Vegna ástandsins í samfélaginu verður þátttaka foreldra/forráðamanna á skólasetningu því miður takmörkuð þetta haustið. Því er aðeins foreldrum nemenda í 1. bekk og foreldrum nýrra nemenda við skólann heimilt að mæta með börnum sínum á skólasetni...
Lesa meiraNámsgagnalisti skólaárið 2020-2021
1. bekkur 2.bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSumaropnun bókasafnsins
Frá og með 15.júní verður opnunartími á bókasafninu með öðrum hætti en áður hefur verið: Mánudaga kl. 15-19Fimmtudaga kl. 15-19Föstudaga kl. 13-16 Það verður einnig lestrarstund hjá okkur á mánudögum frá 16-17 fyrir börn 7 ára og yngri.Fyrir börnin sem eru eldri en 7 ára verðum við með spilakvöld frá 16-18 á fimmtudögum. Við hvetjum alla til...
Lesa meiraHeimsókn í hesthúsið
Skemmtileg ferð í hesthúsið hjá 2. bekk. Allir sem vildu fengu að klappa og kemba hestunum og Særún hestakona fræddi krakkana um ýmislegt....
Lesa meiraLokahóf 5-10b í kvöld
ATH ! Slip and slide fellur niður vegna veðurs, í staðinn verður fatasunds partý í sundlauginni kl: 17:00, munið eftir hreinum fötum til að fara ofan í :)...
Lesa meiraStelpur og tækni 2020
Stelpurnar í unglingadeild tóku þátt í Stelpur og tækni 2020 þann 20. maí í boði HR og lærðu þær á Wordpress vefsíðuforritið og Sonic-Pi tónlistarforritið. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er að kynna fyrir stelp...
Lesa meiraStóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið
Krakkarnir okkar stóðu sig með stakri prýði í gær í Stóru-upplestrarkeppninni í Grindavík. Elvar Ásmundsson var í 2. sæti og óskum við honum innilega til hamingju með frábæra frammistöðu....
Lesa meira