
Fréttir
Bókasafnið og börnin
Bókasafnið byrjaði á að vera með haustþema en þá fengu nemendur eitt stórt laufblað heim með sér á viku og forráðamenn kvittuðu undir eftir 15 mínútna heimalestur á dag. Síðan voru laufblöðin hengd upp á tré á ganginum framan við safnið. Í nóvember var draugaþema, þá fengu nemendur einn draug fyrir hverja bók sem þeir lásu og settu á vegginn í sto...
Lesa meiraJólafatadagur / Föndurdagur
Föstudagurinn 4. desember er föndurdagur í Stóru-Vogaskóla. Þá er skóladagurinn skertur. Nemendur föndra jólaföndur í heimastofum, fara í mat kl. 11 og svo heim. Frístund tekur við eftir mat. Sími:855-6225 Þennan dag mega nemendur koma í skemmtilegum jólafötum....
Lesa meiraJólaljósin tendruð á jólatré í Aragerði
Jólaljósin voru tendruð á jólatréi í Aragerði í morgun. Nemendur á yngsta og miðstigi mættu ásamt kennurum og þegar jólasveinar birtust var sungið og dansað í kringum jólatréð. Áður en nemendur og kennarar héldu aftur í skólann fengu allir sér heitt kakó. Umgengni nemenda var öll til fyrirmyndar og var ekki eitt pappamál sem þurfti að tína upp þega...
Lesa meiraAppelsínugul viðvörun í gildi frá hádegi
Í dag fimmtudaginn 26. nóvember er útlit fyrir slæmt veður upp úr hádegi. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir, að börn verði sótt í skólann eða Frístund þegar skóladegi lýkur, fyrr eða síðar ef það hentar betur. Hægt að sjá flottar leiðbeiningar frá almannavörnum hér...
Lesa meiraSkipulag skólastarfs 23. nóv - 18.des
Kæru foreldrar/forráðamenn Skipulag skólastarfs 23. nóv. – 18. des. út frá nýrri reglugerð. Í næstu viku mun kennsla í -7. bekk verða samkvæmt stundatöflu, þ.m.t. íþróttir, sund og verk- og listgreinar og að sjálfsögðu ljúffengur hádegismatur. Allir muni eftir íþrótta- og sundfötum. Unglingastigið verður áfram við sömu takmarkanir og verið hefur...
Lesa meiraNý reglugerð um sóttvarnir og skólahald
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Stóru-Vogaskóla Á morgun tekur gildi ný reglugerð er varðar sóttvarnir og skólahald. Helstu breytingar eru að tveggja metra regla og grímuskylda verður afnumin í 5.-7. bekk, annað heldur sér frá fyrri reglugerð.Við munum halda sama plani sem hefur verið síðustu tvær vikur. Stundaskráin sem þau hafa gildir áfram....
Lesa meiraUpplestrarkeppni á degi íslenskrar tungu
Litla og Stóra upplestrarkeppnin hjá 4. og 7. bekk Stóru-Vogaskóla var sett í dag, á Degi íslenskrar tungu. Að venju hefur hún verið sett í Tjarnarsal en vegna samkomutakmarkana var hún eingöngu sett í hvorum bekk fyrir sig. Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Fram að lokakeppni sem verður í ...
Lesa meiraAðalfundur foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 20 á netinu. Click here to join the meeting Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf: Farið yfir störf félagsins undanfarið ár Farið yfir ársreikning félagsins Kosið í stjórn félagsins Hálfdan skólastjóri Fjallar um hvað er á döfinni í s...
Lesa meira3. -17.nóv
Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun þriðjudag 3. nóvember hefjum við skólstarf eftir breyttum og hertum sóttvarnarreglum. Aðgerðinar eru til og með 17. nóvember. • Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 8:00 -13:00. Þeir eru undanþegnir grímuskyldu og fjarlægðartakmörkunum og getum við því boðið þeim upp á nokkuð hefðbundið skólastarf. Ekki verða kenndar í...
Lesa meira