
Fréttir
Ný reglugerð um sóttvarnir og skólahald
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Stóru-Vogaskóla Á morgun tekur gildi ný reglugerð er varðar sóttvarnir og skólahald. Helstu breytingar eru að tveggja metra regla og grímuskylda verður afnumin í 5.-7. bekk, annað heldur sér frá fyrri reglugerð.Við munum halda sama plani sem hefur verið síðustu tvær vikur. Stundaskráin sem þau hafa gildir áfram....
Lesa meiraUpplestrarkeppni á degi íslenskrar tungu
Litla og Stóra upplestrarkeppnin hjá 4. og 7. bekk Stóru-Vogaskóla var sett í dag, á Degi íslenskrar tungu. Að venju hefur hún verið sett í Tjarnarsal en vegna samkomutakmarkana var hún eingöngu sett í hvorum bekk fyrir sig. Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Fram að lokakeppni sem verður í ...
Lesa meiraAðalfundur foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 20 á netinu. Click here to join the meeting Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf: Farið yfir störf félagsins undanfarið ár Farið yfir ársreikning félagsins Kosið í stjórn félagsins Hálfdan skólastjóri Fjallar um hvað er á döfinni í s...
Lesa meira3. -17.nóv
Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun þriðjudag 3. nóvember hefjum við skólstarf eftir breyttum og hertum sóttvarnarreglum. Aðgerðinar eru til og með 17. nóvember. • Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 8:00 -13:00. Þeir eru undanþegnir grímuskyldu og fjarlægðartakmörkunum og getum við því boðið þeim upp á nokkuð hefðbundið skólastarf. Ekki verða kenndar í...
Lesa meiraÁríðandi tilkynning
Kæru foreldrar/forráðamenn Sveitafélagið Vogar í samráði við skólaskrifstofu okkar hefur ákveðið að hafa skipulagsdag í grunnskóla, tónlistarskóla og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki....
Lesa meiraD - vítamínsneysla
Mikið er rætt um D-vítamín þessa dagana og það ekki að ástæðulausu. Hver rannsóknin á fætur annarri síðustu áratugi hefur sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D-vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum. Mjög mikilvægt er að taka D-víta...
Lesa meiraBleiki dagurinn
Föstudagurinn 16. október er bleiki dagurinn. Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Við hvetjum alla nemendur og starfsmenn Stóru-Vogaskóla til að taka þátt og sýna stuðning og klæðast bleiku...
Lesa meiraNemendur kjósa sér stjórn
Nemendur í 7. – 10. bekk kusu nú í vikunni fulltrúa sína í stjórn nemendafélags skólans. Formaður er Alexandra Líf Ingþórsdóttir 10. b Aðrir eru: Óskar Páll Hafliðason 10.b Viktor Snær Davíðsson 10. b Aníta Mjöll Dalkvist Gunnarsdóttir 9.b Logi Friðriksson 9.b Sara Líf Kristinsdóttir 9.b Elvar Ásmundsson 8.b Þóranna Margrét Kristinsdóttir 8.b M...
Lesa meiraFyrirlesturinn '' Ná árangri í námi og lífi ''
Í gær miðvikudag kom Guðjón Ari Logason í heimsókn í skólann og ræddi við nemendur í 8.-10.bekk um að “Ná árangri í námi og lífi”, sem vísar til titils bókar sem hann hefur samið. Hann útskrifaðist úr Verslunarskólanum 2019 sem dúx skólans. Hann ræddi við nemendur um þá þætti sem hjálpuðu honum að ná árangri í námi og á öðrum vettvangi, s.s. markm...
Lesa meiraTónlist fyrir alla / Dúó Stemma
Listahópurinn List fyrir alla kom í heimsókn í Stóru-Vogaskóla með dagskrána Heyrðu villuhrafninn mig fyrir nemendur í 1.-4. bekk og elsta árgang leikskólans Suðurvalla. Heyrðu Villuhrafninn mig er hljóðsaga um sögupersónuna Fíu frænku sem er á ferðalagi um Ísland. Hún lendir í miklu ævintýri með Dúdda, besta vini sínum. Dvergurinn Bokki, Villuhraf...
Lesa meira