
Fréttir
Gengið á Hátind Esju
Valhópurinn Hollusta og hreyfing gengu á Esju sunnudaginn 20. maí í frábæru veðri. Hilmar, kennari hópsins, skrifaði eftirfarandi um ferðina: "Síðasta gangan á önninni var á Hátind (909 m) í Esju. Gangan sem tók þó nokkuð á stóð yfir í um 5 tíma. Til að byrja með var hækkunin um móa og mela uns komið var að hamrabelti ofarlega í fjallinu. Ásýnd...
Lesa meiraVorsýningin á uppstigningardag
Mikil hátíð var í Stóru-Vogaskóla á uppstigningardag. Þá sýndu nemendur afrakstur vetrarins og buðu öllum bæjarbúum í skólann. Hver bekkur var með sýnishorn frá flestum námsgreinum, nemendur sýndu meðal annars vinnubækur, textílverkefni, smíðaverkefni, myndmenntaverkefni, leir- og glerverkefni o.fl. Í náttúrufræðistofunni var ýmislegt til sýnis s...
Lesa meiraHreinsunardagur 16. maí
Allir nemendur í Stóru-Vogaskóla fóru rúma klukkustund út í góða veðrið sl. miðvikudag til þess að hreinsa bæinn okkar. Hver bekkur fór um eitt hverfi og tíndi þar allt rusl af götum, gangstéttum og grónum blettum. Börnin voru áhugasöm og rösk að ljúka verkefninu. Bærinn okkar er hreinni og vinalegri á eftir og nemendur átta sig vonandi betur á hve...
Lesa meiraVorsýning á uppstigningardag
Kæri íbúi. Fimmtudaginn 17. maí n.k., uppstigningardag, verður sýning á verkum og vinnu nemenda frá kl. 12:00 -15:00 í Stóru-Vogaskóla. Hver bekkur sýnir verk sín í heimastofu sinni. Þar sýna nemendur t.d. vinnubækur, verkefni margs konar bæði sameiginleg og einstaklingsver...
Lesa meiraÞrastarungi í skólanum
Annar bekkur fann stálpaðan skógarþrastarunga í Aragerði í morgun þegar þau voru þar í útikennslu í heimilisfræði með Margréti. Hann var þar og hreyfði sig lítið. Köttur hafði náð í hann og næstum hrætt úr honum líftóruna. Krakkarnir héldu að hann væri vængbrotinn en svo virðist ekki vera. Um hádegi var hann farinn að hoppa og flögra um og tísta. H...
Lesa meira10. bekkur safnar fyrir lokaferð
Nú á næstu dögum mun 10. bekkur fara af stað í lokasöfnun fyrir lokaferð sinni. Þau hafa verið að safna í vetur fyrir tveggja daga ferð í Skagafjörðinn, þar sem þau munu m.a. fara í klettaklifur, flúðasiglingu, á hestbak, paintball o.fl. Í þessari síðustu söfnun munu þau ganga í hús og selja lakkrís og bók. Bókin heitir „Má ég vera memm?“ og fjalla...
Lesa meiraBókaverðlaun barnanna 2012
Fyrr í vetur völdu 6-12 ára krakkar víðsvegar af landinu bestu barnabækurnar sem komu út á síðasta ári og tóku krakkar í Stóru-Vogaskóla þátt í þessu vali. Bókaverðlaun barnanna 2012 hlutu bækurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson og Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn eftir Jeff Kinney. Þrír krakkar sem tóku þátt í valinu í Stóru-Vogas...
Lesa meiraÁrshátíð Stóru-Vogaskóla
Árshátíð 1.- 5. bekkjar í Tjarnarsal kl. 17:00 Árshátíð 6. - 10. bekkjar í Tjarnarsal kl. 19:30 Miðaverð á árshátíð er kr. 1000. Miðinn gildir á báðar sýningar og veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni. Nemendur og börn yngri en 6 ára borga ekkert á sýningarnar, en veitingar fyrir þá kosta kr. 300. Hægt verður að greiða með greiðslukor...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Sigurður Bjartur Hallsson, Grindavík, hlutskarpastur í Stóru upplestrarkeppninni í Vogum. Sigurður Bjartur Hallsson, Grunnskóla Grindavíkur, hlaut fyrsta sæti á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Vogum í liðinni viku. Í öðru sæti var Ingimundur Aron Guðnason, Gerðaskóla og Aðalheiður Lind Björnsdóttir, Gerðaskóla, var í þriðja sæ...
Lesa meiraMelkorka í 10. bekk vann söngkeppni
Melkorka Rós Hjartardóttir nemandi í 10. bekk tók þátt í Samfestningnum, sem er söngkeppni félagsmiðstöðva sem haldin var í Laugardaghöll sl. helgi. Melkorka tók þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Borunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd og bar sigur úr býtum. Melkorka söng íslenska útgáfu af lagi Eltons John, Your Song. Íslenska textann við lagið ge...
Lesa meira