Fréttir
10. bekkur safnar fyrir lokaferð
Nú á næstu dögum mun 10. bekkur fara af stað í lokasöfnun fyrir lokaferð sinni. Þau hafa verið að safna í vetur fyrir tveggja daga ferð í Skagafjörðinn, þar sem þau munu m.a. fara í klettaklifur, flúðasiglingu, á hestbak, paintball o.fl. Í þessari síðustu söfnun munu þau ganga í hús og selja lakkrís og bók. Bókin heitir „Má ég vera memm?“ og fjalla...
Lesa meiraBókaverðlaun barnanna 2012
Fyrr í vetur völdu 6-12 ára krakkar víðsvegar af landinu bestu barnabækurnar sem komu út á síðasta ári og tóku krakkar í Stóru-Vogaskóla þátt í þessu vali. Bókaverðlaun barnanna 2012 hlutu bækurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson og Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn eftir Jeff Kinney. Þrír krakkar sem tóku þátt í valinu í Stóru-Vogas...
Lesa meiraÁrshátíð Stóru-Vogaskóla
Árshátíð 1.- 5. bekkjar í Tjarnarsal kl. 17:00 Árshátíð 6. - 10. bekkjar í Tjarnarsal kl. 19:30 Miðaverð á árshátíð er kr. 1000. Miðinn gildir á báðar sýningar og veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni. Nemendur og börn yngri en 6 ára borga ekkert á sýningarnar, en veitingar fyrir þá kosta kr. 300. Hægt verður að greiða með greiðslukor...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Sigurður Bjartur Hallsson, Grindavík, hlutskarpastur í Stóru upplestrarkeppninni í Vogum. Sigurður Bjartur Hallsson, Grunnskóla Grindavíkur, hlaut fyrsta sæti á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Vogum í liðinni viku. Í öðru sæti var Ingimundur Aron Guðnason, Gerðaskóla og Aðalheiður Lind Björnsdóttir, Gerðaskóla, var í þriðja sæ...
Lesa meiraMelkorka í 10. bekk vann söngkeppni
Melkorka Rós Hjartardóttir nemandi í 10. bekk tók þátt í Samfestningnum, sem er söngkeppni félagsmiðstöðva sem haldin var í Laugardaghöll sl. helgi. Melkorka tók þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Borunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd og bar sigur úr býtum. Melkorka söng íslenska útgáfu af lagi Eltons John, Your Song. Íslenska textann við lagið ge...
Lesa meiraFrábært framtak nemenda
Föt sem framlag (smellið og sjáið frétt í pdf-formi)...
Lesa meiraÍþróttadagur Stóru-Vogaskóla
Þann 13. febrúar var íþróttadagur Stóru-Vogaskóla. Nemendur yngri bekkja mættu snemma morguns í íþróttahúsið og var þeim skipt í hópa sem unnu á hinum ýmsu stöðvum til skiptis. 10. bekkur ásamt íþróttakennurum skólans sáu um stöðvarnar og útskýrðu fyrir þeim yngri hvað ætti að gera á hverri stöð. Rétt fyrir kl. 10 fóru yngri nemendur ýmist í sund e...
Lesa meiraHöfðingleg gjöf frá Lionsklúbbnum Keili-Góð byrjun á degi
Föstudaginn 13.janúar var söngsamvera í Tjarnarsal. Þorvaldur tók saman nokkur Þorralög og önnur skemmtileg lög. Við buðum nýja bæjarstjóranum okkar, Ásgeiri Eiríkssyni, á samveruna. Nemendur sýndu sína bestu hlið og voru sjálfum sér til sóma. Enda hafði hann á orði að þetta væri góð byrjun á deginum. Jóhanna Lára Guðjónsdóttir formaður Lionsklúbb...
Lesa meiraVerndarar barna
Starfsdaginn 3. janúar kom Sigríður Björnsdóttir frá samtökunum Blátt áfram til okkar með námskeið sem kallast Verndarar barna. Þar með hafa allir starfsmenn skólans hlotið forvarnarþjálfun gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Á heimasíðu samtakanna stendur m.a. þetta um námskeiðið: ,,Námskeiðið Verndarar barna boðar byltingu í fræðslu, forvörnum o...
Lesa meiraNemendur, foreldrar og forráðamenn.
Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir gæfuríkt samstarf á liðnu ári. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla....
Lesa meira















