Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin
27. mars 2012
Stóra upplestrarkeppnin

Sigurður Bjartur Hallsson, Grindavík, hlutskarpastur í Stóru upplestrarkeppninni í Vogum. Sigurður Bjartur Hallsson, Grunnskóla Grindavíkur, hlaut fyrsta sæti á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Vogum í liðinni viku. Í öðru sæti var Ingimundur Aron Guðnason, Gerðaskóla og Aðalheiður Lind Björnsdóttir, Gerðaskóla, var í þriðja sæ...

Lesa meira
Melkorka í 10. bekk vann söngkeppni
6. mars 2012
Melkorka í 10. bekk vann söngkeppni

Melkorka Rós Hjartardóttir nemandi í 10. bekk tók þátt í Samfestningnum, sem er söngkeppni félagsmiðstöðva sem haldin var í Laugardaghöll sl. helgi. Melkorka tók þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Borunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd og bar sigur úr býtum. Melkorka söng íslenska útgáfu af lagi Eltons John, Your Song. Íslenska textann við lagið ge...

Lesa meira
Frábært framtak nemenda
28. febrúar 2012
Frábært framtak nemenda

Föt sem framlag  (smellið og sjáið frétt í pdf-formi)...

Lesa meira
Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla
17. febrúar 2012
Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla

Þann 13. febrúar var íþróttadagur Stóru-Vogaskóla. Nemendur yngri bekkja mættu snemma morguns í íþróttahúsið og var þeim skipt í hópa sem unnu á hinum ýmsu stöðvum til skiptis. 10. bekkur ásamt íþróttakennurum skólans sáu um stöðvarnar og útskýrðu fyrir þeim yngri hvað ætti að gera á hverri stöð. Rétt fyrir kl. 10 fóru yngri nemendur ýmist í sund e...

Lesa meira
Höfðingleg gjöf frá Lionsklúbbnum Keili-Góð byrjun á degi
24. janúar 2012
Höfðingleg gjöf frá Lionsklúbbnum Keili-Góð byrjun á degi

Föstudaginn 13.janúar var söngsamvera í Tjarnarsal.  Þorvaldur tók saman nokkur Þorralög og önnur skemmtileg lög. Við buðum nýja bæjarstjóranum okkar, Ásgeiri Eiríkssyni, á samveruna. Nemendur sýndu sína bestu hlið og voru sjálfum sér til sóma. Enda hafði hann á orði að þetta væri góð byrjun á deginum. Jóhanna Lára Guðjónsdóttir formaður Lionsklúbb...

Lesa meira
Verndarar barna
9. janúar 2012
Verndarar barna

Starfsdaginn 3. janúar kom Sigríður Björnsdóttir frá samtökunum Blátt áfram til okkar með námskeið sem kallast Verndarar barna. Þar með hafa allir starfsmenn skólans hlotið forvarnarþjálfun gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Á heimasíðu samtakanna stendur m.a. þetta um námskeiðið: ,,Námskeiðið Verndarar barna boðar byltingu í fræðslu, forvörnum o...

Lesa meira
Nemendur, foreldrar og forráðamenn.
4. janúar 2012
Nemendur, foreldrar og forráðamenn.

Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir gæfuríkt samstarf á liðnu ári. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla....

Lesa meira
Höfðingleg gjöf frá Nesbúeggjum
19. desember 2011
Höfðingleg gjöf frá Nesbúeggjum

Fyrir skömmu síðan var ýtt úr vör söfnun fyrir Ipad spjaldtölvum fyrir skólann sem Elín Þuríður Samúelsdóttir þroskaþjálfi hafði veg og vanda að. Nesbúegg brugðust skjótt við og ákváðu að gefa skólanum eina slíka spjaldtölvu. Svava Bogadóttir skólastjóri tók við spjaldtölvunni, en Erna Margrét Gunnlaugsdóttir afhenti hana fyrir hönd Nesbúeggja E...

Lesa meira
Litlu jól í Stóru-Vogaskóla 2011
19. desember 2011
Litlu jól í Stóru-Vogaskóla 2011

Þriðjudaginn 20.desember verða Litlu jólin haldin hátíðleg í skólanum.  Sjá meðfylgjandi auglýsingu...

Lesa meira
Desembertilbreytingar okkar
14. desember 2011
Desembertilbreytingar okkar

Í byrjun desember fóru nemendur frá Námsveri í Heiðmörk og völdu þar stórt og mikið jólatré. Ási skólabílstjóri fór með þeim ásamt Ingibjörgu og Jónu Rut. Þetta jólatré gefur Skógræktarfélag Reykjavíkur okkur en í staðinn báru nemendur í Námsveri út jólabækling, í öll hús í Vogum og á Vatnsleysuströnd, um jólamarkaðinn við Elliðavatn. Dísa ritari h...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School