Fréttir

Teiknisamkeppni
9. nóvember 2011
Teiknisamkeppni

Teiknisamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk og nemendur á unglingastigi var haldin fyrir nokkru á vegum Listasafns Reykjavíkur. Verk tveggja nemenda úr 7. bekk Stóru-Vogaskóla voru valin á sýningu sem opnar í Hafnarhúsinu laugardaginn 12. nóvember 2011. Nemendurnir heita Arnór Einar Georgsson og Hlynur Freyr Harðarson. Tilkynnt verður um vinningshafa ...

Lesa meira
Forvarnardagurinn í Stóru – Vogaskóla
6. október 2011
Forvarnardagurinn í Stóru – Vogaskóla

Forvarnardagurinn var haldinn í Stóru-Vogaskóla 5. október. Þema dagsins var Taktu þátt. Dagskráin í Stóru-Vogaskóla var fjölbreytt og unnin í nánu samstarfi við tómstundafulltrúa. Hún hófst með því að nemendum í 8.-10.bekk var safnað saman á sal skólans þar sem horft var á hvatningarmynd um mikilvægi þess að byrja ekki að nota áfengi eða tóbak. Að...

Lesa meira
BARAGRAS?
3. október 2011
BARAGRAS?

...

Lesa meira
7. bekkur á Reykjum
28. september 2011
7. bekkur á Reykjum

Hin árlega Reykjaferð 7.bekkkjar var farin á haustdögum og heppnaðist hún sérlega vel. Nemendurnir voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel í Hrútarfirðinu. Margt var gert til fróðleiks á Reykjum og var t.d farið í náttúrufræðitíma og umhverfið á Reykjum skoðað, íþróttir, sund, farið á Byggðasafnið á Reykjum, fjármálakennsla og margt fl. Einnig voru...

Lesa meira
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
22. september 2011
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla verður haldinn fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 í stofu 7 í Stóru-Vogaskóla.   20:00 Fundur settur.    Að loknum fundi verða kaffiveitingar og tækifæri fyrir foreldra að spjalla saman. 1. Svava skólastjóri ræðir um það sem framundan er í skólastarfinu. 2. Ársskýrsla foreldrafélags Stóru-Vogaskóla k...

Lesa meira
Örnámskeið fyrir foreldra
21. september 2011
Örnámskeið fyrir foreldra

Í átt að aukinni hollustu – börnunum komið á bragðið Örnámskeið fyrir foreldra Miðvikudaginn 21. september kl. 20-22 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð stofu H-207 (Gengið inn Háteigsvegsmegin) Á námskeiðinu fjallar Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Menntavísindasvið, um matarvenjur, matvendni og næringar...

Lesa meira
Alþjóðadagur læsis 8.september
9. september 2011
Alþjóðadagur læsis 8.september

Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 1965 helgað þennan dag málefnum læsis en læsi er nú skilgreint af SÞ sem  grunnlífsleikni. Íslendingar hafa getað boðið börnum sínum tækifæri til lestrarnáms en til að viðhalda lestrarfærni þarf að iðka lestur. Þess er vænst að landsmenn íhugi þau lífsgæði sem felast í því að geta lesið og tjáð sig í rituðu máli. ...

Lesa meira
Gítarnámskeið
8. september 2011
Gítarnámskeið

Gítarnámskeið fyrir byrjendur í 3.-6.bekk og fyrir lengra komna í 7.-10.bekk mánudaga og fimmtudaga   Langar þig að læra að spila á gítar? Nú er tækifærið. Námskeið fyrir byrjendur:  Á námskeiðinu verða kenndir algengustu hljómar á gítar, hvernig á að stilla hljóðfærið og blús/rokk rytmar.   Námskeiðið tekur fjórar vikur, ein klukkustund í senn og...

Lesa meira
Fyrstu dagarnir
2. september 2011
Fyrstu dagarnir

Skólastarfið fer vel af stað og langflestir greinilega alveg tilbúnir að takast á við verkefni vetrarins. 1. bekkur er búinn að vera að læra nýja stafi og í myndasafni má sjá myndir af nemendum 1. bekkjar þegar þeir voru að vinna með stafinn Í. 2. bekkur er nýbúinn af fara í vettvangsfers að skoða hafið og má sjá skemmtilegar myndir úr þeirri ferð...

Lesa meira
Frístundaskóli Stóru-Vogaskóla
18. ágúst 2011
Frístundaskóli Stóru-Vogaskóla

Skráning er hafin í Frístundaskóla Stóru-Vogaskóla á skrifstofu skólans.  Umsóknareyðublöð má nálgast þar og á heimasíðu skólans undir Skólinn-Skólastarfið-Frístundaskóli....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School