Fréttir

Innkaupalistar fyrir veturinn 2011-2012
15. ágúst 2011
Innkaupalistar fyrir veturinn 2011-2012

Hér að neðan má nálgast innkaupalista allra bekkja fyrir skólabyrjun 2011 - 2012. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. -10. bekkur...

Lesa meira
Skólasetning skólaárið 2011-2012
12. ágúst 2011
Skólasetning skólaárið 2011-2012

Skólaárið 2011 - 2012 verður sett í Tjarnarsal n.k. mánudag 22. ágúst. Skólasetningin verður tvískipt og er hún kl. 10:00 fyrir nemendur í 6. - 10. bekk og kl. 11:00 fyrir nemendur í 1. - 5. bekk. Þriðjudaginn 23. ágúst verða svo foreldra- og nemendaviðtöl og verða fundarboð með nánari tímasetningum send í pósti í næstu viku. Skólastjórnendur...

Lesa meira
Skipulagsdagar Stóru-Vogaskóla
11. ágúst 2011
Skipulagsdagar Stóru-Vogaskóla

Dagana 15. – 19. ágúst eru skipulagsdagar starfsfólks skólans....

Lesa meira
Sumarkveðja - sumarlokun
13. júní 2011
Sumarkveðja - sumarlokun

Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum skólans og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars - með þökk fyrir samstarfið í vetur. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 3. ágúst 2011. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst n.k. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Gleðilegt sumar...

Lesa meira
Vorferðalag starfsfólks Stóru-Vogaskóla
8. júní 2011
Vorferðalag starfsfólks Stóru-Vogaskóla

Í gær var farin vorferð - óvissuferð skipulögð af ferðanefnd starfsmannafélagsins. Er óhætt að segja að margt í ferðinni hafi komið verulega á óvart. Leiðin lá fyrst í Kaffitár í Njarðvík þar sem vel var tekið á móti hópnum og mikill fróðleikur og margs konar kaffi var á boðstólum. Því næst lá leiðin í Hafnirnar þar sem skoðaður var merkilegur uppg...

Lesa meira
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla vorið 2011
3. júní 2011
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla vorið 2011

Á uppstigningardag, fimmtudaginn 2. júní, var Stóru-Vogaskóla slitið. Athöfnin fór fram í tvennu lagi, fyrst fyrir 1. - 7. bekk og síðan 8. - 10. bekk. Mikill fjöldi gesta sótti athöfnina, foreldrar, afar og ömmur, systkini og kunningjar. Nemendur Tónlistaskóla Voga léku á píanó við upphaf skólaslitanna, skólastjórnendur fluttu ávörp og afhentu mar...

Lesa meira
Vorsýning og skólaslit 2. júní
1. júní 2011
Vorsýning og skólaslit 2. júní

Sýning á verkum nemenda kl. 11:00-15:00   Á sýningunni verður sýnt úrval af verkum nemenda og í einni stofu verða sýnd námsgögn frá gamalli tíð. Nemendur í 6. bekk verða með tombólu og kaffisölu og er það liður í fjáröflun fyrir væntanlega Reykjaferð bekkjarins á næsta skólaári.   Skólaslit: ·         1.- 7. bekkur kl. 16:00 ·         8.-10.bekk...

Lesa meira
Vordagur 1
31. maí 2011
Vordagur 1

Fyrsti Vordagur í Stóru-Vogaskóla rann upp fagur og bjartur og klukkan níu um morguninn höfðu allir nemendur skólans safnast saman á skólalóðinni. Margt var á döfinni eins og eftirfarandi upptalning sýnir: 1. – 4. bekkur: Farið á Stapann til að bera á áburð og sá grasfræi, síðan farið biður í fjöru í ýmsa leiki. 5. – 7. bekkur: Farið að Háabjalla t...

Lesa meira
Vordagar í Stóru-Vogaskóla
27. maí 2011
Vordagar í Stóru-Vogaskóla

Þriðjudaginn 31. maí n.k. hefjast hinir hefðbundnu Vordagar í skólanum. Nú hafa verið send bréf á heimili nemenda með dagskránni en einnig má lesa hana hér. Dagskrá Vordaga....

Lesa meira
Hlaupadagur og kappleikir
27. maí 2011
Hlaupadagur og kappleikir

Föstudaginn 27. maí var svonefndur hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla. Allir nemendur tóku þátt og hlupu 1.-4. bekkingar 2 km og eldri nemendurnir 6 km. Að afloknu hlaupinu kepptu kennarar í körfubolta og brennó. Var af því hin besta skemmtan. Sjá myndir á myndavef skólans....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School