
Fréttir
Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu frá Heimili og skóla
Samtökin Heimili og skóli veittu í gær verðlaun og viðurkenningar, þ.e. foreldraverðlaun, ein hvatningarverðlaun og dugnaðarforkaverðlaun. Fjölmargir voru tilnefndir og var Stóru-Vogaskóli og Svava Bogadóttir skólastjóri meðal þeirra. Var það vegna verkefnisins Samvera á sal sem hefur verið í gangi undanfarin ár. Frétt um afhendingu verðlaunanna má...
Lesa meiraVogastúlkur styðja kvennalandsliðið til sigurs mót Búlgaríu
Í meðfylgjandi pistli um landsleik Íslands og Búlgaríu í knattspyrnu má sjá áhugasaman Vogastúlkur á áhorfendabekkjum. Sjá frétt og myndir hér....
Lesa meiraSíðasta samvera vetrarins í Stóru-Vogaskóla
Í dag fór fram í Tjarnarsal síðasta samvera skólaársins. Það kom í hlut 6. bekkjar og Daniellu umsjónarkennara þeirra að sjá um dagskrána. Tókst þeim það vel að vanda. Í þetta sinn var söngur á sal líka á dagskránni og stóð gítarsveit skólans fyrir henni undir stjórn Þorvaldar. Var sveitin skipuð Þorvaldi, Hannesi, Írisi auk Sigurði úr 6. bekk og E...
Lesa meiraHlaupadagur í Stóru-Vogaskóla
Hlaupadagur Stóru-Vogaskóla föstudaginn 27. maí. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni og hefst hlaupið kl. 09:00. 1. - 4.bekkir hlaupa 2 kílómetra. 5. – 10. bekkir hlaupa 6 kílómetra. Milli kl. 11:00 og 12:30 fara síðan fram kappleikir milli nemenda og kennara – karlkennarar í körfubolta og kvenkennarar í brennó. Vogabúar eru vinsamlegast beðnir...
Lesa meiraNámskynning á Suðurnesjum
OPIN NÁMSKYNNING Á SUÐURNESJUM MIÐVIKUDAGINN 18. MAÍ FRÁ KL. 14-18 Í STAPANUM REYKJANESBÆ Kynntu þér nýja námsmöguleika í framhaldsskólum, frumgreinadeildum, háskólum og fullorðinsfræðslu. Ráðgjafar frá skólunum og Vinnumálastofnun aðstoða þig við að fnna heppilegustu leiðirnar til að bæta menntun, auka hæfni þína og fjölga atvinnumöguleikum. Kynn...
Lesa meiraFræðsla á vettvangi - 5. bekkur
Nú hefur 5. bekkur lokið bóklegu námi í náttúrufræði og allir tímarnir sem eftir eru í vor verða útikennsla. Mánud. 16. maí fór bekkurinn í gönguferð í Grænuborg. Tilgangurinn var einkum sá að æfa sig í að vera ferðamenn með leiðsögumanni, fylgja honum og taka mark á því sem hann segir. Svo vorum við að skoða rústir af gömlu býli, götur í óbyggðu h...
Lesa meiraVorleikir á skólalóðinni
Þegar vor og sumar renna í hlað vakna til lífsins hinir ýmsu leikir sem gott er að grípa til. Hér má sjá gott dæmi um það. Íris brá sér út á skólalóðina með krakkana í 3. bekk og þau fóru í Fram, fram fylking. Sjá má myndir og myndband á myndavef skólans....
Lesa meiraComeniusfundur í Martina Franca
Í dag hófst síðasti fundurinn í Comeniusverkefni Stóru-Vogaskóla með Konya í Tyrklandi og Martina Franca á Ítalíu. Fundurinn er haldinn í Scuola 1°Circola Marconi. Eftir fyrsta vinnufundinn hátíðarsýning af hálfu nemenda skólans sem fluttu ítölsk, tyrknesk og íslensk verk sem þau hafa unnið með þau tvö ár sem verkefnið hefur staðið yfir. Fulltrúar...
Lesa meiraÍslensku menntaverðlaunin
Í vor verða Íslensku menntaverðlaunin veitt í sjöunda sinn. Vakin er athygli á að allir geta tilnefnt til þessara verðlauna og rennur frestur út þann 10. maí n.k. Hér má sjá auglýsingu um verðlaunin....
Lesa meiraStarfsemi umhverfisnefndar Stóru-Vogaskóla
Stóru-Vogaskóli kominn á græna grein Stóru-Vogaskóli tekur nú þátt í grænfánaverkefninu sem Landvernd sér um hér á landi. Hafin er vinna við að skoða umhverfismálin í skólanum, finna út hvað þurfi að bæta og marka skólanum umhverfisstefnu. Stofnuð hefur verið umhverfisnefnd í skólanum sem í eru fulltrúar bæði starfsfólks og nemenda. Bekkirnir ...
Lesa meira