Fréttir

Vorferðalag starfsfólks Stóru-Vogaskóla
8. júní 2011
Vorferðalag starfsfólks Stóru-Vogaskóla

Í gær var farin vorferð - óvissuferð skipulögð af ferðanefnd starfsmannafélagsins. Er óhætt að segja að margt í ferðinni hafi komið verulega á óvart. Leiðin lá fyrst í Kaffitár í Njarðvík þar sem vel var tekið á móti hópnum og mikill fróðleikur og margs konar kaffi var á boðstólum. Því næst lá leiðin í Hafnirnar þar sem skoðaður var merkilegur uppg...

Lesa meira
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla vorið 2011
3. júní 2011
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla vorið 2011

Á uppstigningardag, fimmtudaginn 2. júní, var Stóru-Vogaskóla slitið. Athöfnin fór fram í tvennu lagi, fyrst fyrir 1. - 7. bekk og síðan 8. - 10. bekk. Mikill fjöldi gesta sótti athöfnina, foreldrar, afar og ömmur, systkini og kunningjar. Nemendur Tónlistaskóla Voga léku á píanó við upphaf skólaslitanna, skólastjórnendur fluttu ávörp og afhentu mar...

Lesa meira
Vorsýning og skólaslit 2. júní
1. júní 2011
Vorsýning og skólaslit 2. júní

Sýning á verkum nemenda kl. 11:00-15:00   Á sýningunni verður sýnt úrval af verkum nemenda og í einni stofu verða sýnd námsgögn frá gamalli tíð. Nemendur í 6. bekk verða með tombólu og kaffisölu og er það liður í fjáröflun fyrir væntanlega Reykjaferð bekkjarins á næsta skólaári.   Skólaslit: ·         1.- 7. bekkur kl. 16:00 ·         8.-10.bekk...

Lesa meira
Vordagur 1
31. maí 2011
Vordagur 1

Fyrsti Vordagur í Stóru-Vogaskóla rann upp fagur og bjartur og klukkan níu um morguninn höfðu allir nemendur skólans safnast saman á skólalóðinni. Margt var á döfinni eins og eftirfarandi upptalning sýnir: 1. – 4. bekkur: Farið á Stapann til að bera á áburð og sá grasfræi, síðan farið biður í fjöru í ýmsa leiki. 5. – 7. bekkur: Farið að Háabjalla t...

Lesa meira
Vordagar í Stóru-Vogaskóla
27. maí 2011
Vordagar í Stóru-Vogaskóla

Þriðjudaginn 31. maí n.k. hefjast hinir hefðbundnu Vordagar í skólanum. Nú hafa verið send bréf á heimili nemenda með dagskránni en einnig má lesa hana hér. Dagskrá Vordaga....

Lesa meira
Hlaupadagur og kappleikir
27. maí 2011
Hlaupadagur og kappleikir

Föstudaginn 27. maí var svonefndur hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla. Allir nemendur tóku þátt og hlupu 1.-4. bekkingar 2 km og eldri nemendurnir 6 km. Að afloknu hlaupinu kepptu kennarar í körfubolta og brennó. Var af því hin besta skemmtan. Sjá myndir á myndavef skólans....

Lesa meira
Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu frá Heimili og skóla
25. maí 2011
Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu frá Heimili og skóla

Samtökin Heimili og skóli veittu í gær verðlaun og viðurkenningar, þ.e. foreldraverðlaun, ein hvatningarverðlaun og dugnaðarforkaverðlaun. Fjölmargir voru tilnefndir og var Stóru-Vogaskóli og Svava Bogadóttir skólastjóri meðal þeirra. Var það vegna verkefnisins Samvera á sal sem hefur verið í gangi undanfarin ár. Frétt um afhendingu verðlaunanna má...

Lesa meira
Vogastúlkur styðja kvennalandsliðið til sigurs mót Búlgaríu
20. maí 2011
Vogastúlkur styðja kvennalandsliðið til sigurs mót Búlgaríu

Í meðfylgjandi pistli um landsleik Íslands og Búlgaríu í knattspyrnu má sjá áhugasaman Vogastúlkur á áhorfendabekkjum. Sjá frétt og myndir hér....

Lesa meira
Síðasta samvera vetrarins í Stóru-Vogaskóla
20. maí 2011
Síðasta samvera vetrarins í Stóru-Vogaskóla

Í dag fór fram í Tjarnarsal síðasta samvera skólaársins. Það kom í hlut 6. bekkjar og Daniellu umsjónarkennara þeirra að sjá um dagskrána. Tókst þeim það vel að vanda. Í þetta sinn var söngur á sal líka á dagskránni og stóð gítarsveit skólans fyrir henni undir stjórn Þorvaldar. Var sveitin skipuð Þorvaldi, Hannesi, Írisi auk Sigurði úr 6. bekk og E...

Lesa meira
Hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla
18. maí 2011
Hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla

Hlaupadagur Stóru-Vogaskóla föstudaginn 27. maí. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni og hefst hlaupið kl. 09:00. 1. - 4.bekkir hlaupa 2 kílómetra. 5. – 10. bekkir hlaupa 6 kílómetra. Milli kl. 11:00 og 12:30 fara síðan fram kappleikir milli nemenda og kennara – karlkennarar í körfubolta og kvenkennarar í brennó. Vogabúar eru vinsamlegast beðnir...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School