
Fréttir
Leifur heppni - leiksýning í boði Foreldrafélags
Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla bauð nemendum á sýninguna Leifur heppni sem leikhópurinn Tíu fingur setti upp. Nemendum var skipt á tvær sýningar, á fyrri sýningu sátu 1.-5. bekkur og á þeirri seinni 6.-10.bekkur. Svava Bogadóttir skólastjóri hafði þetta að segja eftir sýningun: ,,Skemmst er frá því að segja að Helga Arnalds kom, sá og sigraði. Hún ...
Lesa meiraFréttatilkynning frá Heimili og skóla
Óskað eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. Öll tilkynningin...
Lesa meiraSkemmtileg árshátíð að baki
Árshátíð Stóru-Vogaskóla var haldin í gær og er óhætt að segja að þar hafi nemendur skólans staðið sig með miklum ágætum - allir með tölu. Skemmtiatriði voru fjölbreytt og eiga umsjónarkennarar og aðstoðarfólk þeirra hrós skilið fyrir góðan árangur með nemendur sína. Á myndasíðu skólans má sjá fjölmargar myndir frá hátíðinni sem endaði með því að Í...
Lesa meiraÁrshátíðin - dagskrá
Eins og áður hefur komið fram fer árshátíð skólans fram á morgun, fimmtudaginn 14. apríl. Allir bekkir skólans leggja sitt af mörkum og má hér sjá dagskrá hátíðarinnar....
Lesa meiraLíður að árshátíð
Í tilefni af árshátíð skólans n.k. fimmtudag voru eftirfarandi skilaboð send heim til nemenda: Sæl forráðamenn. Nú líður að árshátíð og páskafríi nemenda. Skipulagið verður í stórum dráttum þannig: Fimmtudagur 14. apr. Mæting kl. 9:00 Farið yfir atriðin hjá...
Lesa meiraNemendur úr unglingadeild í sjóferð
Nemendur úr 9. og 10. bekk fóru mánud. 11. apríl í stutta veiðiferð með skóla- og rannsóknarskipinu Dröfn. Skipið tekur aðeins 15 nemendur og komust færri með en vildu. Um borð fengu nemendur fræðslu um skipið sjálft, veiðafærin og um lífríki hafsins. Trollið var sett í sjóinn út af Hólmsbergi við Keflavík og fékkst dálítið af skemmtilegum lífverum...
Lesa meiraUndirbúningur fyrir árshátíð
Árshátíð skólans verður haldin á fimmtudaginn í næstu viku. Nú standa yfir æfingar hjá öllum bekkjum og liggur við að það sé slegist um æfingapláss í Tjarnarsal. Allt mun það þó ganga upp og ríkir mikil eftirvænting í skólanum. Dagskráin verður kynnt þegar nær dregur. Þessi mynd er frá uppákomu hjá 4. bekk fyrr í vetur....
Lesa meiraÚrslit í hæfileikakeppninni Stóru-Vogavisjon
Hæfileikakeppni fór fram í fyrsta sinn meðal nemenda Stóru-Vogaskóla. Þátttakendur voru um 10% af nemendum skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Dagskráin var fjölbreytt: Söngur, dans, leikatriði, parkour, sélló-, gítar- og píanó leikur. Dómnefnd skilaði eftirfarandi áliti: Myndir hér 1. Melkorka 2. Nikki 3.-4. Rut 3.-4. Kolbrún/Thelma Sérstakt h...
Lesa meiraNemendur Stóru-Vogaskóla stóðu sig vel í stærðfræðikeppni
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í skólanum 16. mars s.l. Þátttakendur voru 133 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Nemendur mættu kl. 15:30 og fengu pizzu og gos. Keppnin sjálf hófst síðan kl. 16:00 og stóð til kl. 17:30. Nemendur okkar stóðu sig vel og hér má sjá árangur þeirra: 10. Bekkur Ragnar 4.-5. sæti Þórarinn 6...
Lesa meiraHæfileikakeppni - VOGAVISJÓN
Föstudaginn 1. apríl n.k. (þetta er ekki APRÍLGABB) fer í fyrsta sinn fram hæfileikakeppni meðal nemenda Stóru-Vogaskóla. Nemendur fá þar tækifæri til að troða upp með ýmis konar atriði, t.d. söng, dansa, uppistand, leikatriði, fimleika o.fl. Allir nemendur skólans eru gjaldgengir. Keppnin verður í Tjarnarsal og stendur yfir frá kl. 08:10 - 09:10. ...
Lesa meira