Fréttir

2. bekkur með dagskrá í Tjarnarsal
24. mars 2011
2. bekkur með dagskrá í Tjarnarsal

Föstudaginn 25. mars mun 2. bekkur verða með dagskrá á samveru í Tjarnarsal. Munu nemendurnir bjóða upp á mjög fjölbreytta dagskrá. Að venju er foreldrum og öðrum aðstandendum boðið á samveruna. Sjá myndir hér....

Lesa meira
Vinavika í Stóru-Vogaskóla
14. mars 2011
Vinavika í Stóru-Vogaskóla

Í þessari vikur verða svonefndir vinadagar í skólanum þar sem yngri og eldri nemendur vinna saman eftir ákveðnu skipulagi. Hér má sjá dagskrá vikunnar. Vinavika í Stóru-Vogaskóla 14. – 18. mars  2011.     Þessir bekkir verða paraðir saman:               1.b og   10.b             2.b og   7.b             3.b og   6.b             4.b og   8.b      ...

Lesa meira
Samvera á sal - 5. og 9. bekkur
10. mars 2011
Samvera á sal - 5. og 9. bekkur

Á morgun verður samvera í Tjarnarsal og hefst hún kl. 08:00 með dagskrá 9. bekkjar þar sem tónlist verður í fyrirrúmi. Kl. 08:40 taka síðan nemendur 5. bekkjar við keflinu og verða með sína dagskrá. Ennfremur mun Þorvaldur stýra fjöldasöng þar sem þemað verður vinátta en næsta vika verður vinavika í skólanum. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru ein...

Lesa meira
Forvarnarfræðsla í Stóru-Vogaskóla
9. mars 2011
Forvarnarfræðsla í Stóru-Vogaskóla

Forvarnarfræðsla fyrir nemendur og foreldra   Hættu áður en þú byrjar er forvarnarfræðsla sem Maríta á Íslandi hefur boðið skólum á Íslandi uppá til margar ára. Fræðslufulltrúi verkefnisins heimsótti nemendur í 7.-10.bekk síðastliðinn mánudag og fræddi þá um skaðsemi fíkniefna. Þeir fengu að sjá myndbandið „Hættu áður en þú byrjar“ en í því er áher...

Lesa meira
Góður árangur Stóru-Vogaskóla í skólahreysti
8. mars 2011
Góður árangur Stóru-Vogaskóla í skólahreysti

Keppt var í skólahreysti fimmtudaginn 3. mars.  Keppendur voru: Magnús Árnason sem keppti á hraðabraut, Aldís Heba Jónsdóttir hraðabraut, Leó Smári Sigurjónsson dýfur og upphífingar og Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hreystigreip og armbeygjur.  Krakkarnir stóðu sig mjög vel og lentu í fjórða sæti með 62 stig.  Í 1. sæti var Holtaskóli með 82 stig, Heiða...

Lesa meira
Síma- og tölvusambandslaust við bæjarskrifstofur
8. mars 2011
Síma- og tölvusambandslaust við bæjarskrifstofur

Eins og er er hvorki símasamband né tölvusamband virkt á bæjarskrifstofunum í Vogum. Verið er að vinna við að koma aftur á sambandi....

Lesa meira
Samvera á sal - 1. bekkur með dagskrá
4. mars 2011
Samvera á sal - 1. bekkur með dagskrá

Í dag var það 1. bekkur undir stjórn Tinnu umsjónarkennara sem sá um dagskrána á samverunni. En það komu fleiri að því tveir hópar frá Tónlistaskóla Voga tróðu upp. Tveir hópar úr 1. bekk léku tvö lög á ásláttarhljóðfæri og síðan léku 4 nemendur á píanó og stjórnaði Laufey Waage þeim þætti. Síðan lék gítarsveit nokkur lög undir stjórn Þorvaldar Arn...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2011
4. mars 2011
Stóra upplestrarkeppnin 2011

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í gær. Tólf nemendur frá Stóru-Vogaskóla, Gerðaskóla og Grindavíkurskóla kepptu til úrslita  um þrjú verðlaunasæti. Nemendur hófu undirbúning fyrir keppnina í nóvember, á degi íslenskrar tungu og hafa æft af kappi síðan. Það skilaði góðum árangri hjá öllum lesendum sem stóðu sig með prýði. Þ...

Lesa meira
Tímamótasamvera í Tjarnarsal á morgun
3. mars 2011
Tímamótasamvera í Tjarnarsal á morgun

Það má með sanni segja að samveranan á morgun í Tjarnarsal boði merkileg tímamót. Dagskráin verður í höndum 1. bekkjar en inn í þeirra dagskrá koma tveir ágætir ,,gestahópar" ef svo mætti segja. Annar hópurinn eru nemendur í Tónlistarskóla Voga undir stjórn Laufeyjar Waage en hinn hópurinn sem er einnig frá tónlistarskólanum er undir stjórn Hannesa...

Lesa meira
Lesskilningsnámskeið í Stóru-Vogaskóla
22. febrúar 2011
Lesskilningsnámskeið í Stóru-Vogaskóla

Í dag var haldið námskeið fyrir kennara Stóru-Vogaskóla og var þar fjallað um lesskilning og kenndar nýjar kennsluaðferðir.  Á undanförnum árum hefur vaxandi áhersla verið lögð á þennan þátt lestrarkennslunnar og hafa m.a. kennsluráðgjafar á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar lagt að baki töluverða vinnu hvað þetta snertir. Það voru Dröfn Rafnsdóttir...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School