Fréttir
Nemendur Stóru-Vogaskóla stóðu sig vel í stærðfræðikeppni
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í skólanum 16. mars s.l. Þátttakendur voru 133 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Nemendur mættu kl. 15:30 og fengu pizzu og gos. Keppnin sjálf hófst síðan kl. 16:00 og stóð til kl. 17:30. Nemendur okkar stóðu sig vel og hér má sjá árangur þeirra: 10. Bekkur Ragnar 4.-5. sæti Þórarinn 6...
Lesa meiraHæfileikakeppni - VOGAVISJÓN
Föstudaginn 1. apríl n.k. (þetta er ekki APRÍLGABB) fer í fyrsta sinn fram hæfileikakeppni meðal nemenda Stóru-Vogaskóla. Nemendur fá þar tækifæri til að troða upp með ýmis konar atriði, t.d. söng, dansa, uppistand, leikatriði, fimleika o.fl. Allir nemendur skólans eru gjaldgengir. Keppnin verður í Tjarnarsal og stendur yfir frá kl. 08:10 - 09:10. ...
Lesa meira2. bekkur með dagskrá í Tjarnarsal
Föstudaginn 25. mars mun 2. bekkur verða með dagskrá á samveru í Tjarnarsal. Munu nemendurnir bjóða upp á mjög fjölbreytta dagskrá. Að venju er foreldrum og öðrum aðstandendum boðið á samveruna. Sjá myndir hér....
Lesa meiraVinavika í Stóru-Vogaskóla
Í þessari vikur verða svonefndir vinadagar í skólanum þar sem yngri og eldri nemendur vinna saman eftir ákveðnu skipulagi. Hér má sjá dagskrá vikunnar. Vinavika í Stóru-Vogaskóla 14. – 18. mars 2011. Þessir bekkir verða paraðir saman: 1.b og 10.b 2.b og 7.b 3.b og 6.b 4.b og 8.b ...
Lesa meiraSamvera á sal - 5. og 9. bekkur
Á morgun verður samvera í Tjarnarsal og hefst hún kl. 08:00 með dagskrá 9. bekkjar þar sem tónlist verður í fyrirrúmi. Kl. 08:40 taka síðan nemendur 5. bekkjar við keflinu og verða með sína dagskrá. Ennfremur mun Þorvaldur stýra fjöldasöng þar sem þemað verður vinátta en næsta vika verður vinavika í skólanum. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru ein...
Lesa meiraForvarnarfræðsla í Stóru-Vogaskóla
Forvarnarfræðsla fyrir nemendur og foreldra Hættu áður en þú byrjar er forvarnarfræðsla sem Maríta á Íslandi hefur boðið skólum á Íslandi uppá til margar ára. Fræðslufulltrúi verkefnisins heimsótti nemendur í 7.-10.bekk síðastliðinn mánudag og fræddi þá um skaðsemi fíkniefna. Þeir fengu að sjá myndbandið „Hættu áður en þú byrjar“ en í því er áher...
Lesa meiraGóður árangur Stóru-Vogaskóla í skólahreysti
Keppt var í skólahreysti fimmtudaginn 3. mars. Keppendur voru: Magnús Árnason sem keppti á hraðabraut, Aldís Heba Jónsdóttir hraðabraut, Leó Smári Sigurjónsson dýfur og upphífingar og Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hreystigreip og armbeygjur. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og lentu í fjórða sæti með 62 stig. Í 1. sæti var Holtaskóli með 82 stig, Heiða...
Lesa meiraSíma- og tölvusambandslaust við bæjarskrifstofur
Eins og er er hvorki símasamband né tölvusamband virkt á bæjarskrifstofunum í Vogum. Verið er að vinna við að koma aftur á sambandi....
Lesa meiraSamvera á sal - 1. bekkur með dagskrá
Í dag var það 1. bekkur undir stjórn Tinnu umsjónarkennara sem sá um dagskrána á samverunni. En það komu fleiri að því tveir hópar frá Tónlistaskóla Voga tróðu upp. Tveir hópar úr 1. bekk léku tvö lög á ásláttarhljóðfæri og síðan léku 4 nemendur á píanó og stjórnaði Laufey Waage þeim þætti. Síðan lék gítarsveit nokkur lög undir stjórn Þorvaldar Arn...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin 2011
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í gær. Tólf nemendur frá Stóru-Vogaskóla, Gerðaskóla og Grindavíkurskóla kepptu til úrslita um þrjú verðlaunasæti. Nemendur hófu undirbúning fyrir keppnina í nóvember, á degi íslenskrar tungu og hafa æft af kappi síðan. Það skilaði góðum árangri hjá öllum lesendum sem stóðu sig með prýði. Þ...
Lesa meira












