Fréttir

3. og 8. bekkur slógu í gegn
18. febrúar 2011
3. og 8. bekkur slógu í gegn

Nemendur 3. og 8. bekkjar sáu um dagskrána á samverunni í dag. Óhætt er að segja að þau hafi slegið í gegn. Sérstaklega var skemmtilegt þegar 3. bekkingar sungu nýja Evróvisjón lagið. Sjá myndir á myndavef skólans. Í næstu viku er það 4. bekkur sem sér um dagskrána. Hér má sjá mynd frá þeirra síðustu dagskrá....

Lesa meira
Íþróttadegi lokið
15. febrúar 2011
Íþróttadegi lokið

Íþróttadagurinn stóð yfir í Íþróttamiðstöðinni og Borunni í allan morgun. Margskonar hreyfing og leikir voru í gangi og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Svona dagar eru ágætis uppbrot frá venjulegum skóladögum, mikil hreyfing, mikið sprell og mikil gleði. Sjá myndir hér....

Lesa meira
Röskun á skólastarfi - óveðursspá
10. febrúar 2011
Röskun á skólastarfi - óveðursspá

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám  og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat á ...

Lesa meira
Íþróttadagur á þriðjudag 15. febrúar
10. febrúar 2011
Íþróttadagur á þriðjudag 15. febrúar

Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla 15. Febrúar 2011   Dagskrá í íþróttahúsi   1. bekkur – 4. Bekkur   (10. Bekkur aðstoðar í sal)   08.00-09.30            Stöðvar í sal                                                                               09.30-10.10 (c.a)  3.-4. bekkur leiksund / 1.-2. bekkur nesti                                                ...

Lesa meira
Íþróttadagur á þriðjudag 15. febrúar.
10. febrúar 2011
Íþróttadagur á þriðjudag 15. febrúar.

Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla 15. Febrúar 2011   Dagskrá í íþróttahúsi   1. bekkur – 4. Bekkur   (10. Bekkur aðstoðar í sal)   08.00-09.30            Stöðvar í sal                                                                               09.30-10.10 (c.a)  3.-4. bekkur leiksund / 1.-2. bekkur nesti                                                ...

Lesa meira
Morgunfundur með foreldrum
10. febrúar 2011
Morgunfundur með foreldrum

Þriðjudaginn 8.febrúar héldum við, stjórnendur og kennarar skólans, morgunfund með foreldrum nemenda í 4., 7. og 10. bekk í Tjarnarsal. Fundarefni var niðurstöður samræmdra könnunarprófa, sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og stutt yfirferð yfir Mentor. Öll fréttin...

Lesa meira
Auglýst eftir húsverði-skólabílstjóra
7. febrúar 2011
Auglýst eftir húsverði-skólabílstjóra

Auglýsing...

Lesa meira
Söngur á sal
1. febrúar 2011
Söngur á sal

Föstudaginn 4. febrúar verður fyrsta samveran í Tjarnarsal. Þá munu nemendur 1. - 7. bekkjar koma saman og syngja fjöldasöng. Ekki er ólíklegt að þar verði á dagskránni lög tengd þorranum. Sem fyrr er það Þorvaldur Örn sem stýrir söngnum....

Lesa meira
Foreldra- og nemendaviðtöl í Stóru-Vogaskóla
25. janúar 2011
Foreldra- og nemendaviðtöl í Stóru-Vogaskóla

N.k. fimmtudag fara fram viðtöl í skólanum þar sem foreldrar og nemendur mæta til viðtals hjá umsjónarkennurum. Aðrir kennarar og skólastjórnendur verða einnig til staðar. Í þessum viðtölum gefst gott tækifæri til að fara yfir náms- og félagslega stöðu nemandanna sem og að ræða um samskipti milli skóla og heimila. Mjög góð mæting foreldra hefur áva...

Lesa meira
Sameiginleg ábyrgð skóla og heimilis - niðurstöður könnunar
18. janúar 2011
Sameiginleg ábyrgð skóla og heimilis - niðurstöður könnunar

Foreldrar og skóli bera sameiginlega ábyrgð á að nemendur fái eins góða skólagöngu og mögulegt er. Ef samstarf á milli skóla og heimilis er ekki vel virkt, er ekki mögulegt að skapa nauðsynlegar forsendur fyrir að einstakir nemendur geti þróað sína hæfileika til fullnustu. Samt er það þannig að skóli og heimili bera ekki sömu ábyrgð á öllum atriðum...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School