Fréttir

Skólasetning Stóru-Vogaskóla Skólaárið 2012-2013
9. ágúst 2012
Skólasetning Stóru-Vogaskóla Skólaárið 2012-2013

Skólasetning verður miðvikudaginn 22.ágúst í Tjarnarsal 6.-10.bekkur mæti kl. 10 1.-5.bekkur mæti  kl.  11 Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst. Hlökkum til skemmtilegs samstarfs í vetur. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...

Lesa meira
Kennari við Stóru-Vogaskóla
8. ágúst 2012
Kennari við Stóru-Vogaskóla

Vegna forfalla vantar kennara í sérkennslu og bekkjarkennslu við Stóru-Vogaskóla. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250 Einnig er hægt að senda fyrirspurnir eða umsóknir á skoli@vogar.is www.storuvogaskoli.is...

Lesa meira
Skrifstofa skólans
27. júní 2012
Skrifstofa skólans

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 1.júlí en opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst klukkan 9.      Skólastjórnendur...

Lesa meira
Vordagar og skólaslit
5. júní 2012
Vordagar og skólaslit

Nú á vordögum var brugðið út af vananum og síðustu dögum skólans eytt að mestu úti við, veðrið lék við unga jafnt sem aldna sem gerði það að verkum að flestir skemmtu sér hið besta. 10. bekkur fór í ótrúlega vel heppnað skólaferðalag í Skagafjörðinn sem nemendur höfðu safnað fyrir ásamt öflugum foreldrum. Inni á myndasíðu skólans má sjá myndir úr f...

Lesa meira
Skólaslit Stóru-Vogaskóla
1. júní 2012
Skólaslit Stóru-Vogaskóla

Skólaslit Stóru-Vogaskóla eru föstudaginn 1.júní sem hér segir: 1.-7. bekkur kl.15 8.-10. bekkur kl. 16 Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Bestu kveðjur og kærar þakkir fyrir gott samstarf á þessu skólaári. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...

Lesa meira
Nýr aðstoðarskólastjóri við Stóru-Vogaskóla
29. maí 2012
Nýr aðstoðarskólastjóri við Stóru-Vogaskóla

Gengið hefur verið frá ráðningu við Hálfdan Þorsteinsson í stöðu aðstoðarskólastjóra við Stóru-Vogaskóla. Hálfdan er með B.Ed. gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og stundar nú meistaranám í Stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands. Hann hefur jafnframt lokið verkefnisstjóranámskeiði í Olweusarverkefninu. Hálfdan hefur starfað sem d...

Lesa meira
Vornámskeið foreldra 6 ára barna
29. maí 2012
Vornámskeið foreldra 6 ára barna

Síðastliðinn föstudag var haldið stutt námskeið fyrir foreldra 6 ára barna. Þ.e. fyrir þá foreldra sem eiga börn sem eiga að byrja í 1. bekk næsta haust. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur ásamt Svövu Bogadóttur sáu um námskeiðið. 14 foreldrar 11 barna mættu og fengu að hlýða á fræðslufyrirlestur um það sem ber að hafa í huga við upphaf skólagöngu ...

Lesa meira
Skipulag vordaga
29. maí 2012
Skipulag vordaga

Kæru foreldrar/forráðamenn   Nú fer að líða að lokum skólaársins og síðustu skóladagarnir framundan. Við verðum að vanda mikið útivið og því er mikilvægt að nemendur komi vel klæddir eftir veðri og hafi einnig með sér lítinn bakpoka(sundpoka) svo þeir geti borið með sér drykki á ferðum sínum. Vordagarnir eru skertir nemendadagar og verður dagskráin...

Lesa meira
Kiwanisklúbburinn Keilir gefur 1. bekk hjálma
25. maí 2012
Kiwanisklúbburinn Keilir gefur 1. bekk hjálma

25. maí kom Björn Kristinsson frá Kiwanisklúbbnum Keili færandi hendi og afhenti öllum börnunum í fyrsta bekk nýja hjálma. Mikil eftirvænting var að fá hjálminn sinn afhentan og ennþá meiri spenna að fá að taka þá heim ;).  Hægt er að sjá fleiri myndir frá afhendingunni inni á myndasíðu skólans Góður endir á flottir viku....

Lesa meira
Vortónleikar hjá Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga
24. maí 2012
Vortónleikar hjá Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga

Þriðjudaginn 22.maí kl. 17:30 voru vortónleikar Tónlistarskólans í Tjarnarsal Allir píanónemendur skólans skemmtu okkur með píanóleik og spiluð tvö verk hver. Nemendur í öðrum bekk spiluðu á klukkuspil og og þriðju bekkingar á blokkflautu. Foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur fjölmenntu á tónleikana. Nemendur sýndu prúðmannlega framkomu og haf...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School