Fréttir
Merki skólans
Ennþá er hugmyndasamkeppnin um merki skólans í fullum gangi. Nú fer hver að verða síðastur að skila inn hugmynd. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans...
Lesa meiraGítarnámskeið
Boðið verður upp á gítarnámskeið á þriðjudögum: · kl. 17-17:40 -yngri hópur · kl. 17:40-18:20 -eldri hópur Kenndir verða algengustu hljómar á gítar og undirleikur við íslensk og erlend lög. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 9. október og lýkur 20. nóvember, samtals 7 kennslustundir. Námskeiðsgjald er 14.000 kr. Kennari er Hannes Guðrú...
Lesa meiraMerki skólans-hugmyndasamkeppni
Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um merki skólans. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans á afmælishátíðinni sem haldin verður 18.októb...
Lesa meiraFrístundaskólinn
Frístundaskóli Stóru-Vogaskóla Haustönn 2012 Frístundaskólinn er fyrir nemendur í 1.- 4. bekk og starfar frá kl. 13:10-17:00 á starfstíma skóla, samkvæmt skóladagatali. Í vetrarfríum og á starfsdögum skólans er frístundaskólinn lokaður. Í boði er að velja um alla daga vikunnar, ákveðna daga eða tiltekinn fjölda tíma ákveðna daga. Dæmi um val. ...
Lesa meiraInnkaupalistar
Innkaupalistar fyrir veturinn 2012-2013. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9.-10. bekkir...
Lesa meiraSkólasetning Stóru-Vogaskóla Skólaárið 2012-2013
Skólasetning verður miðvikudaginn 22.ágúst í Tjarnarsal 6.-10.bekkur mæti kl. 10 1.-5.bekkur mæti kl. 11 Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst. Hlökkum til skemmtilegs samstarfs í vetur. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...
Lesa meiraKennari við Stóru-Vogaskóla
Vegna forfalla vantar kennara í sérkennslu og bekkjarkennslu við Stóru-Vogaskóla. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250 Einnig er hægt að senda fyrirspurnir eða umsóknir á skoli@vogar.is www.storuvogaskoli.is...
Lesa meiraSkrifstofa skólans
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 1.júlí en opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst klukkan 9. Skólastjórnendur...
Lesa meiraVordagar og skólaslit
Nú á vordögum var brugðið út af vananum og síðustu dögum skólans eytt að mestu úti við, veðrið lék við unga jafnt sem aldna sem gerði það að verkum að flestir skemmtu sér hið besta. 10. bekkur fór í ótrúlega vel heppnað skólaferðalag í Skagafjörðinn sem nemendur höfðu safnað fyrir ásamt öflugum foreldrum. Inni á myndasíðu skólans má sjá myndir úr f...
Lesa meiraSkólaslit Stóru-Vogaskóla
Skólaslit Stóru-Vogaskóla eru föstudaginn 1.júní sem hér segir: 1.-7. bekkur kl.15 8.-10. bekkur kl. 16 Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Bestu kveðjur og kærar þakkir fyrir gott samstarf á þessu skólaári. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla...
Lesa meira










