Fréttir
Skógarferð á aðventu
Á aðventunni fóru nemendur úr 6. bekk Stóru-Vogaskóla í skógarferð á Háabjalla. Tilefni ferðarinnar var, að Skógræktarfélagið Skógfell í Vogum hafði tekið ákvörðun um að gefa skólanum grenitré úr skógræktinni á Háabjalla sem nota mætti sem jólatré. Krakkarnir létu sig ekki muna um að fara fótgangandi til að sækja jólatré fyrir skólann sinn. Eftir n...
Lesa meiraJólatónleikar
Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga 2012 Þriðjudaginn 11.desember voru haldnir jólatónleikar tónlistarskólans. Þeir hófust með því að nemendur í 3.bekk spiluðu tvö lög á blokkflautu og það var virkilega gaman að sjá hve samstillt þau voru og skemmtilegt að hlusta á þau. Síðan spiluðu nemendur sem eru í píanónámi hjá Laufeyju og flutti hvert þeirra...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu í Stóru-Vogaskóla
Ýmislegt var í gangi hjá okkur á þessum merkisdegi, 16.nóvember, sem er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar en í dag eru 205 ár síðan hann fæddist. Árlega minnumst við þessa dags með ýmsum hætti. Við byrjuðum daginn með samveru á sal hjá 8.bekk og síðan hjá 6.bekk. Þar sýndu nemendur á ýmsan hátt hæfileika sína, með ljóðalestri, leikþáttum og leikj...
Lesa meiraSamvera hjá 7. bekk
Nemendur í 7. bekk voru með samveru þann 2. nóvember sl. Nemendur höfðu gert myndband sem lýsir skóladegi þeirra. Hér má sjá afraksturinn. "http://www.youtube.com/embed/wpCn-zSb8hE?feature=player_detailpage"...
Lesa meira140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla
Í haust eru 140 ár síðan skólahald hófst við Vatnsleysuströndina! Í tilefni af því munum við næstu daga vinna ýmis verkefni tengd stórafmælinu. Fimmtudaginn 18.október bjóðum við síðan fyrrverandi nemendum, foreldrum og gestum til veislu kl.12-13 Á dagskrá verður m.a.: · Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla · Ávörp og ...
Lesa meiraGöngum til góðs
Á morgun, laugardaginn 6. október; ætla nemendur úr 10. bekk Stóru-Vogaskóla að ganga til góðs til styrktar Rauða krossinum. Við erum mjög stolt af þessum flotta hópi sem tekur þátt í þessu verðuga verkefni. Hér má lesa nánar um söfnunina: http://www.gongumtilgods.is/...
Lesa meiraMerki skólans
Ennþá er hugmyndasamkeppnin um merki skólans í fullum gangi. Nú fer hver að verða síðastur að skila inn hugmynd. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans...
Lesa meiraGítarnámskeið
Boðið verður upp á gítarnámskeið á þriðjudögum: · kl. 17-17:40 -yngri hópur · kl. 17:40-18:20 -eldri hópur Kenndir verða algengustu hljómar á gítar og undirleikur við íslensk og erlend lög. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 9. október og lýkur 20. nóvember, samtals 7 kennslustundir. Námskeiðsgjald er 14.000 kr. Kennari er Hannes Guðrú...
Lesa meiraMerki skólans-hugmyndasamkeppni
Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um merki skólans. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans á afmælishátíðinni sem haldin verður 18.októb...
Lesa meira















