
Fréttir
Jólatónleikar
Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga 2012 Þriðjudaginn 11.desember voru haldnir jólatónleikar tónlistarskólans. Þeir hófust með því að nemendur í 3.bekk spiluðu tvö lög á blokkflautu og það var virkilega gaman að sjá hve samstillt þau voru og skemmtilegt að hlusta á þau. Síðan spiluðu nemendur sem eru í píanónámi hjá Laufeyju og flutti hvert þeirra...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu í Stóru-Vogaskóla
Ýmislegt var í gangi hjá okkur á þessum merkisdegi, 16.nóvember, sem er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar en í dag eru 205 ár síðan hann fæddist. Árlega minnumst við þessa dags með ýmsum hætti. Við byrjuðum daginn með samveru á sal hjá 8.bekk og síðan hjá 6.bekk. Þar sýndu nemendur á ýmsan hátt hæfileika sína, með ljóðalestri, leikþáttum og leikj...
Lesa meiraSamvera hjá 7. bekk
Nemendur í 7. bekk voru með samveru þann 2. nóvember sl. Nemendur höfðu gert myndband sem lýsir skóladegi þeirra. Hér má sjá afraksturinn. "http://www.youtube.com/embed/wpCn-zSb8hE?feature=player_detailpage"...
Lesa meira140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla
Í haust eru 140 ár síðan skólahald hófst við Vatnsleysuströndina! Í tilefni af því munum við næstu daga vinna ýmis verkefni tengd stórafmælinu. Fimmtudaginn 18.október bjóðum við síðan fyrrverandi nemendum, foreldrum og gestum til veislu kl.12-13 Á dagskrá verður m.a.: · Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla · Ávörp og ...
Lesa meiraGöngum til góðs
Á morgun, laugardaginn 6. október; ætla nemendur úr 10. bekk Stóru-Vogaskóla að ganga til góðs til styrktar Rauða krossinum. Við erum mjög stolt af þessum flotta hópi sem tekur þátt í þessu verðuga verkefni. Hér má lesa nánar um söfnunina: http://www.gongumtilgods.is/...
Lesa meiraMerki skólans
Ennþá er hugmyndasamkeppnin um merki skólans í fullum gangi. Nú fer hver að verða síðastur að skila inn hugmynd. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans...
Lesa meiraGítarnámskeið
Boðið verður upp á gítarnámskeið á þriðjudögum: · kl. 17-17:40 -yngri hópur · kl. 17:40-18:20 -eldri hópur Kenndir verða algengustu hljómar á gítar og undirleikur við íslensk og erlend lög. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 9. október og lýkur 20. nóvember, samtals 7 kennslustundir. Námskeiðsgjald er 14.000 kr. Kennari er Hannes Guðrú...
Lesa meiraMerki skólans-hugmyndasamkeppni
Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um merki skólans. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins. Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja. Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans á afmælishátíðinni sem haldin verður 18.októb...
Lesa meiraFrístundaskólinn
Frístundaskóli Stóru-Vogaskóla Haustönn 2012 Frístundaskólinn er fyrir nemendur í 1.- 4. bekk og starfar frá kl. 13:10-17:00 á starfstíma skóla, samkvæmt skóladagatali. Í vetrarfríum og á starfsdögum skólans er frístundaskólinn lokaður. Í boði er að velja um alla daga vikunnar, ákveðna daga eða tiltekinn fjölda tíma ákveðna daga. Dæmi um val. ...
Lesa meiraInnkaupalistar
Innkaupalistar fyrir veturinn 2012-2013. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9.-10. bekkir...
Lesa meira