Fréttir

LEGO - Keppnin
21. janúar 2013
LEGO - Keppnin

Laugardaginn 19 jan. tók 6.b. í Stóru-Vogaskóla þátt í legókeppni í Háskólabíói. Legókeppnin sem gengur undir nafninu FLL-First Lego League er tækni- og hönnunarkeppni ætluð grunnskólabörnum. Um 200 þús. nemendur tóku þátt í þessari keppni í ár í 44 lödnum.   Keppninni er skipt niður í fimm hluta. Í fyrsta lagi smíða keppendur vélmenni úr tölvustýr...

Lesa meira
LEGO-keppnin
18. janúar 2013
LEGO-keppnin

Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 6. bekk   Þá er komið að LEGO-keppninni alræmdu. Í viðhengi sjáið þið dagskrá keppninnar.   Við erum lið nr. 1 þannig að tímasetningar hjá okkur eru eftirfarandi: a)      9:30-9:35             Vélmennakappleikur á sviðinu (1. Umferð) keppt við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar b)      9:50-10:00          Kynning á ...

Lesa meira
Frístund-heimanám, gjaldskrá
12. janúar 2013
Frístund-heimanám, gjaldskrá

Ný gjaldskrá var samþykkt í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga 28.nóvember 2012. Gjaldskráin tekur gildi 1.janúar 2013, hægt er að skoða hana nánar á heimasíðu sveitarfélagsins eða undir flipanum hér: Frístund-heimanám gjaldskrá....

Lesa meira
Jólakveðja
21. desember 2012
Jólakveðja

...

Lesa meira
Skógarferð á aðventu
21. desember 2012
Skógarferð á aðventu

Á aðventunni fóru nemendur úr 6. bekk Stóru-Vogaskóla í skógarferð á Háabjalla. Tilefni ferðarinnar var, að Skógræktarfélagið Skógfell í Vogum hafði tekið ákvörðun um að gefa skólanum grenitré úr skógræktinni á Háabjalla sem nota mætti sem jólatré. Krakkarnir létu sig ekki muna um að fara fótgangandi til að sækja jólatré fyrir skólann sinn. Eftir n...

Lesa meira
Jólatónleikar
19. desember 2012
Jólatónleikar

Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga 2012 Þriðjudaginn 11.desember voru haldnir jólatónleikar tónlistarskólans. Þeir hófust með því að nemendur í 3.bekk spiluðu tvö lög á blokkflautu og það var virkilega gaman að sjá hve samstillt þau voru og skemmtilegt að hlusta á þau. Síðan spiluðu nemendur sem eru í píanónámi hjá Laufeyju og flutti hvert þeirra...

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu í Stóru-Vogaskóla
20. nóvember 2012
Dagur íslenskrar tungu í Stóru-Vogaskóla

Ýmislegt var í gangi hjá okkur á þessum merkisdegi, 16.nóvember, sem er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar en í dag eru 205 ár síðan hann fæddist. Árlega minnumst við þessa dags með ýmsum hætti. Við byrjuðum daginn með samveru á sal hjá 8.bekk og síðan hjá 6.bekk. Þar sýndu nemendur á ýmsan hátt hæfileika sína, með ljóðalestri, leikþáttum og leikj...

Lesa meira
Samvera hjá 7. bekk
20. nóvember 2012
Samvera hjá 7. bekk

Nemendur í 7. bekk voru með samveru þann 2. nóvember sl. Nemendur höfðu gert myndband sem lýsir skóladegi þeirra. Hér má sjá afraksturinn. "http://www.youtube.com/embed/wpCn-zSb8hE?feature=player_detailpage"...

Lesa meira
140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla
15. október 2012
140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla

Í haust eru 140 ár síðan skólahald hófst við Vatnsleysuströndina! Í tilefni af því munum við næstu daga vinna ýmis verkefni tengd stórafmælinu. Fimmtudaginn 18.október bjóðum við síðan fyrrverandi nemendum, foreldrum og gestum til veislu kl.12-13 Á dagskrá verður m.a.: ·         Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla ·         Ávörp og ...

Lesa meira
Göngum til góðs
5. október 2012
Göngum til góðs

Á morgun, laugardaginn 6. október; ætla nemendur úr 10. bekk Stóru-Vogaskóla að ganga til góðs til styrktar Rauða krossinum. Við erum mjög stolt af þessum flotta hópi sem tekur þátt í þessu verðuga verkefni. Hér má lesa nánar um söfnunina: http://www.gongumtilgods.is/...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School