Fréttir
Morgunverðarfundur
Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi? Morgunverðarfundur þriðjudaginn 26. febrúar kl. 8:15 til 9:00 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóli og foreldrafélag skó...
Lesa meiraDansk rejselærer
Danskur farkennari, Stine Falk Nielsen, verður hjá okkur hér í skólanum í frá 18. febrúar og fram að páskafríi í dönskutímum. Hún mun svo koma aftur til okkar í maí og vera hjá okkur fram að skólaslitum. Stine er búin að vera að kenna í Grindavík undanfarnar vikur og nú fáum við að njóta starfskrafta hennar. Það er frábært að fá að vera tvær að ken...
Lesa meiraUpplestarkeppnin
Skólakeppni Stóru upplestrakeppninnar var haldin í dag í Stóru-Vogaskóla. Þar kepptu allir nemendur í 7. bekk um það hver færi áfram fyrir hönd skólans í sjálfa keppnina sem haldin verður í Garðinum í lok febrúar. Allir stóðu sig vel og voru algjörlega til fyrirmyndar. Keppendur voru mjög jafnir og erfitt var fyrir dómarana að velja sigurverana. Þa...
Lesa meiraVel heppnuð skákhátíð í Vogum
Víkurfréttir voru með góða frétt um skákhátíðina sem haldin var sl. föstudag 25.jan. Hér má smella á link og sjá fréttina. http://www.vf.is/mannlif/vel-heppnud-skakhatid-i-vogum/56109...
Lesa meiraFöt sem framlag veturinn 2012-2013
Valhópur 8. 9. og 10. bekkjar vann að verkefni í vetur sem kallast „Föt sem framlag“ og var unnið í samvinnu við Rauðakrossdeild Hafnafjarðar. Sjá nánar , http://raudikrossinn.is/page/rki_hvad_fataverkefni_fotsemframlag ...
Lesa meiraFjöltefli í Vogum
Fjöltefli í Vogum föstudaginn 25. janúar 2013 kl.13-15 Í Tjarnarsal Hinn 26. janúar nk. verður Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðinardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem nú verður 78 ára. Friðrik sem lengi var meðal bestu skákmanna heims, mun taka virkan þátt í hátíðahöldunum. Í viðhengi ...
Lesa meiraNáttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar
Náttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar í haust hefur verið vistfræði, orka og umhverfisfræði. Lokaverkefnið var svohljóðandi: Umhverfisráðgjöf 10. bekkjar • Gefin góð, raunhæf og rökstudd ráð fyrir: – skólann, sem er að setja sér umhverfisstefnu – sveitarfélagið – sem vill vera umhverfisvænt – Ísland – sem vill vera til fyrirmynd...
Lesa meiraLEGO - Keppnin
Laugardaginn 19 jan. tók 6.b. í Stóru-Vogaskóla þátt í legókeppni í Háskólabíói. Legókeppnin sem gengur undir nafninu FLL-First Lego League er tækni- og hönnunarkeppni ætluð grunnskólabörnum. Um 200 þús. nemendur tóku þátt í þessari keppni í ár í 44 lödnum. Keppninni er skipt niður í fimm hluta. Í fyrsta lagi smíða keppendur vélmenni úr tölvustýr...
Lesa meiraLEGO-keppnin
Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 6. bekk Þá er komið að LEGO-keppninni alræmdu. Í viðhengi sjáið þið dagskrá keppninnar. Við erum lið nr. 1 þannig að tímasetningar hjá okkur eru eftirfarandi: a) 9:30-9:35 Vélmennakappleikur á sviðinu (1. Umferð) keppt við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar b) 9:50-10:00 Kynning á ...
Lesa meiraFrístund-heimanám, gjaldskrá
Ný gjaldskrá var samþykkt í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga 28.nóvember 2012. Gjaldskráin tekur gildi 1.janúar 2013, hægt er að skoða hana nánar á heimasíðu sveitarfélagsins eða undir flipanum hér: Frístund-heimanám gjaldskrá....
Lesa meira

















