Fréttir
Árshátíð Stóru-Vogaskóla
Árshátíð skólans fer fram á morgun, fimmtudaginn 21. mars. Allir bekkir skólans leggja sitt af mörkum og hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Hér má einnig sjá upplýsingablað sem sent var heim til nemenda fyrir nokkrum dögum....
Lesa meiraTvenn verðlaun á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garði
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Garði fimmtudaginn 28.febrúar. Á hátíðinni komu fram tólf nemendur úr 7. bekk Gerðaskóla, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga barna og unglinga á vönduðum upplestri og framburði. Skáld hátíðarinnar í ár voru Friðrik Erlingsson en þátttakendur ...
Lesa meiraKökubasar 10. bekkjar
10. bekkur verður með kökubasar laugardaginn 2. mars, kl. 13:00 að Iðndal 2. Þetta er liður í fjáröflun þeirra fyrir lokaferð 10. bekkjar í vor. Endilega kíkið við og gerið góð kaup. Takk fyrir stuðninginn, kveðja krakkarnir í 10. bekk...
Lesa meiraMorgunverðarfundur
Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi? Morgunverðarfundur þriðjudaginn 26. febrúar kl. 8:15 til 9:00 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóli og foreldrafélag skó...
Lesa meiraDansk rejselærer
Danskur farkennari, Stine Falk Nielsen, verður hjá okkur hér í skólanum í frá 18. febrúar og fram að páskafríi í dönskutímum. Hún mun svo koma aftur til okkar í maí og vera hjá okkur fram að skólaslitum. Stine er búin að vera að kenna í Grindavík undanfarnar vikur og nú fáum við að njóta starfskrafta hennar. Það er frábært að fá að vera tvær að ken...
Lesa meiraUpplestarkeppnin
Skólakeppni Stóru upplestrakeppninnar var haldin í dag í Stóru-Vogaskóla. Þar kepptu allir nemendur í 7. bekk um það hver færi áfram fyrir hönd skólans í sjálfa keppnina sem haldin verður í Garðinum í lok febrúar. Allir stóðu sig vel og voru algjörlega til fyrirmyndar. Keppendur voru mjög jafnir og erfitt var fyrir dómarana að velja sigurverana. Þa...
Lesa meiraVel heppnuð skákhátíð í Vogum
Víkurfréttir voru með góða frétt um skákhátíðina sem haldin var sl. föstudag 25.jan. Hér má smella á link og sjá fréttina. http://www.vf.is/mannlif/vel-heppnud-skakhatid-i-vogum/56109...
Lesa meiraFöt sem framlag veturinn 2012-2013
Valhópur 8. 9. og 10. bekkjar vann að verkefni í vetur sem kallast „Föt sem framlag“ og var unnið í samvinnu við Rauðakrossdeild Hafnafjarðar. Sjá nánar , http://raudikrossinn.is/page/rki_hvad_fataverkefni_fotsemframlag ...
Lesa meiraFjöltefli í Vogum
Fjöltefli í Vogum föstudaginn 25. janúar 2013 kl.13-15 Í Tjarnarsal Hinn 26. janúar nk. verður Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðinardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem nú verður 78 ára. Friðrik sem lengi var meðal bestu skákmanna heims, mun taka virkan þátt í hátíðahöldunum. Í viðhengi ...
Lesa meiraNáttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar
Náttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar í haust hefur verið vistfræði, orka og umhverfisfræði. Lokaverkefnið var svohljóðandi: Umhverfisráðgjöf 10. bekkjar • Gefin góð, raunhæf og rökstudd ráð fyrir: – skólann, sem er að setja sér umhverfisstefnu – sveitarfélagið – sem vill vera umhverfisvænt – Ísland – sem vill vera til fyrirmynd...
Lesa meira

















