
Fréttir
Vel heppnuð skákhátíð í Vogum
Víkurfréttir voru með góða frétt um skákhátíðina sem haldin var sl. föstudag 25.jan. Hér má smella á link og sjá fréttina. http://www.vf.is/mannlif/vel-heppnud-skakhatid-i-vogum/56109...
Lesa meiraFöt sem framlag veturinn 2012-2013
Valhópur 8. 9. og 10. bekkjar vann að verkefni í vetur sem kallast „Föt sem framlag“ og var unnið í samvinnu við Rauðakrossdeild Hafnafjarðar. Sjá nánar , http://raudikrossinn.is/page/rki_hvad_fataverkefni_fotsemframlag ...
Lesa meiraFjöltefli í Vogum
Fjöltefli í Vogum föstudaginn 25. janúar 2013 kl.13-15 Í Tjarnarsal Hinn 26. janúar nk. verður Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðinardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem nú verður 78 ára. Friðrik sem lengi var meðal bestu skákmanna heims, mun taka virkan þátt í hátíðahöldunum. Í viðhengi ...
Lesa meiraNáttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar
Náttúrufræðiviðfangsefni 10. bekkjar í haust hefur verið vistfræði, orka og umhverfisfræði. Lokaverkefnið var svohljóðandi: Umhverfisráðgjöf 10. bekkjar • Gefin góð, raunhæf og rökstudd ráð fyrir: – skólann, sem er að setja sér umhverfisstefnu – sveitarfélagið – sem vill vera umhverfisvænt – Ísland – sem vill vera til fyrirmynd...
Lesa meiraLEGO - Keppnin
Laugardaginn 19 jan. tók 6.b. í Stóru-Vogaskóla þátt í legókeppni í Háskólabíói. Legókeppnin sem gengur undir nafninu FLL-First Lego League er tækni- og hönnunarkeppni ætluð grunnskólabörnum. Um 200 þús. nemendur tóku þátt í þessari keppni í ár í 44 lödnum. Keppninni er skipt niður í fimm hluta. Í fyrsta lagi smíða keppendur vélmenni úr tölvustýr...
Lesa meiraLEGO-keppnin
Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 6. bekk Þá er komið að LEGO-keppninni alræmdu. Í viðhengi sjáið þið dagskrá keppninnar. Við erum lið nr. 1 þannig að tímasetningar hjá okkur eru eftirfarandi: a) 9:30-9:35 Vélmennakappleikur á sviðinu (1. Umferð) keppt við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar b) 9:50-10:00 Kynning á ...
Lesa meiraFrístund-heimanám, gjaldskrá
Ný gjaldskrá var samþykkt í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga 28.nóvember 2012. Gjaldskráin tekur gildi 1.janúar 2013, hægt er að skoða hana nánar á heimasíðu sveitarfélagsins eða undir flipanum hér: Frístund-heimanám gjaldskrá....
Lesa meiraSkógarferð á aðventu
Á aðventunni fóru nemendur úr 6. bekk Stóru-Vogaskóla í skógarferð á Háabjalla. Tilefni ferðarinnar var, að Skógræktarfélagið Skógfell í Vogum hafði tekið ákvörðun um að gefa skólanum grenitré úr skógræktinni á Háabjalla sem nota mætti sem jólatré. Krakkarnir létu sig ekki muna um að fara fótgangandi til að sækja jólatré fyrir skólann sinn. Eftir n...
Lesa meiraJólatónleikar
Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga 2012 Þriðjudaginn 11.desember voru haldnir jólatónleikar tónlistarskólans. Þeir hófust með því að nemendur í 3.bekk spiluðu tvö lög á blokkflautu og það var virkilega gaman að sjá hve samstillt þau voru og skemmtilegt að hlusta á þau. Síðan spiluðu nemendur sem eru í píanónámi hjá Laufeyju og flutti hvert þeirra...
Lesa meira