
Fréttir
Starf til umsóknar
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í smíði og textíl, um hlutastarf er að ræða. Einnig vantar umsjónarkennara á yngsta stigi. Menntunarkröfur: kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fy...
Lesa meiraLaust starf
Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í textílmennt skólaárið 2013-2014. Um hlutastarf er að ræða. Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingi með kennsluréttindi. Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 24.apríl. Nánari upplýsingar veitir: Svava Bogadóttir, skólastjóri í símum 44...
Lesa meiraNám til framtíðar
Kynningarblað um nýjar aðalnámskrár og nýr upplýsingavefur Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólabarna, grunn- og framhaldsskólanemenda. Þá hefur einnig verið opnaður...
Lesa meiraKennsla eftir páskafrí
Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 3. apríl. Sjá skóladagatal...
Lesa meiraÁrshátíð Stóru-Vogaskóla
Árshátíð skólans fer fram á morgun, fimmtudaginn 21. mars. Allir bekkir skólans leggja sitt af mörkum og hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Hér má einnig sjá upplýsingablað sem sent var heim til nemenda fyrir nokkrum dögum....
Lesa meiraTvenn verðlaun á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garði
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Garði fimmtudaginn 28.febrúar. Á hátíðinni komu fram tólf nemendur úr 7. bekk Gerðaskóla, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga barna og unglinga á vönduðum upplestri og framburði. Skáld hátíðarinnar í ár voru Friðrik Erlingsson en þátttakendur ...
Lesa meiraKökubasar 10. bekkjar
10. bekkur verður með kökubasar laugardaginn 2. mars, kl. 13:00 að Iðndal 2. Þetta er liður í fjáröflun þeirra fyrir lokaferð 10. bekkjar í vor. Endilega kíkið við og gerið góð kaup. Takk fyrir stuðninginn, kveðja krakkarnir í 10. bekk...
Lesa meiraMorgunverðarfundur
Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi? Morgunverðarfundur þriðjudaginn 26. febrúar kl. 8:15 til 9:00 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóli og foreldrafélag skó...
Lesa meiraDansk rejselærer
Danskur farkennari, Stine Falk Nielsen, verður hjá okkur hér í skólanum í frá 18. febrúar og fram að páskafríi í dönskutímum. Hún mun svo koma aftur til okkar í maí og vera hjá okkur fram að skólaslitum. Stine er búin að vera að kenna í Grindavík undanfarnar vikur og nú fáum við að njóta starfskrafta hennar. Það er frábært að fá að vera tvær að ken...
Lesa meiraUpplestarkeppnin
Skólakeppni Stóru upplestrakeppninnar var haldin í dag í Stóru-Vogaskóla. Þar kepptu allir nemendur í 7. bekk um það hver færi áfram fyrir hönd skólans í sjálfa keppnina sem haldin verður í Garðinum í lok febrúar. Allir stóðu sig vel og voru algjörlega til fyrirmyndar. Keppendur voru mjög jafnir og erfitt var fyrir dómarana að velja sigurverana. Þa...
Lesa meira