
Fréttir
Grænfáni – Grænt þema
Grænfáni – Grænt þema Föstudagur 20.september 2013 Kæru nemendur, forráðamenn og starfsmenn. Eftir tveggja ára undirbúning er loksins komið að því að við flöggum Grænfána Fulltrúi frá Landvernd, Gerður Magnúsdóttir, kom til okkar í vikunni og gerði úttekt á skólanum sem varð til þess að við fáum Grænfánann á föstudaginn. Gerður fór í heimsókn í n...
Lesa meiraUKULELE
Í haust verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 8-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Ukulele er 4ra strengja hljóðfæri, lítur út eins og lítill gítar og því létt og meðfærilegt. Það er ódýrt og tiltölulega auðvelt að ná tökum á því og góður grunnur fyrir gítarnám. Námskeiðið tekur 8 vikur, 1 tími á viku og kostar 15.000 kr. Nánari upplýs...
Lesa meiraInnkaupalistar 2013-2014
Námsgagnalistar fyrir veturinn 2013 - 2014. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning 2013
Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst í Tjarnarsal. 1.-5.bekkur. bekkur mæti kl. 10. 6.-10. bekkur mæti kl. 11. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst. Skólastjórnendur...
Lesa meiraSkólaslit í Stóru-Vogaskóla
Skólaslit 1. - 7. bekkjar 5.júní kl. 11. Skólaslit 8. og 9. bekkjar og útskrift 10. bekkjar 5. júní kl. 13....
Lesa meiraSíðustu skóladagarnir
Kæru foreldrar/forráðamenn Nú fer að líða að lokum skólaársins og síðustu skóladagarnir framundan. Við verðum mikið útivið og því er mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri og hafi einnig með sér lítinn bakpoka(sundpoka) svo þeir geti borið með sér nesti. Nemendur verða að hafa með sér drykki (safa eða vatn í flösku) svo þeir hafi eitthvað...
Lesa meira1. bekkur heimsækir leikskólann
Góð samvinna er á milli leikskólans og skólans, börnin hittast nokkrum sinnum á skólaárinu. Nýverið fór 1. bekkur í heimsókn í leikskólann þar sem börnin hittu “gamla” skólafélaga sína og áttu með þeim skemmtilegan dag. Allir sungu saman nokkur vel valin lög við gítarspil Heiðu. Farið var í útileiki, á þrautabraut, boðið var uppá andlitsmálningu, ...
Lesa meiraAllir öruggir heim
Slysavarnarfélagið Landsbjörg, í samvinnu við Alcoa Fjarðarál, Dynjanda ehf, EFLA verkfræðistofu, Elflingu stéttafélag, HB Granda, Isavia, Landsvirkjun, Neyðarlínuna, Tryggingamiðstöðina, Umferðarstofu og Þekkingu, gáfu 1. bekk endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum. Allir nemendur 1. bekkjar á landinu fá slík vesti. Þema þessa verkefnis er ...
Lesa meiraVorsýning
Fimmtudagur 9.maí 2013- uppstigningardagur Vorsýning Stóru-Vogaskóla kl. 12-15 Sýning í stofum á verkum nemenda t.d. vinnubækur, verkefni alls konar bæði sameiginleg og einstaklingsverkefni, textílverkefni, smíðaverkefni o.fl. o Í Tjarnarsal verður kaffisala, hlaðborð sem er fjáröflun fyrir 6. bekk sem fer síðan í haust á Reyki - 500 kr. f.börn...
Lesa meiraHreinsunardagurinn
Við í Stóru-Vogaskóla tókum forskot á umhverfisvikuna í gær, miðvikudag. Við öll, nemendur og starfslið, fórum út í blíðviðrið, skiptum bænum milli okkar (hver bekkur með sitt hverfi) og tíndum allt rusl sem við sáum utan einkalóða. Nemendur fóru um í hópum með svarta ruslapoka og tíndu allt frá sígarettustubbum og íspinnum upp í drykkjarílát og st...
Lesa meira