
Fréttir
Jólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga
Hinir árlegu jólatónleikar voru haldnir í Tjarnarsal þriðjudaginn 10.desember kl.17. Tónleikarnir byrjuðu á því að nemendur í 2.bekk léku tvö lög á ásláttarhljóðfæri, síðan léku píanónemendur tvö lög hver og að lokum spiluðu nemendur í 3.bekk tvö lög á blokkflautur. Það yljaði um hjartarætur að hlusta á nemendur leggja sig fram og lifa sig inn í tó...
Lesa meiraHafið bláa hafið
Samstarfsverkefni Föstudaginn 13. desember nk. opna nemendur úr 1. bekk Stóru-Vogaskóla og börn af Staðarborg elstu deild leikskólans Suðurvalla sýninguna Hafið bláa hafið kl. 10:00 í Hlöðunni við Egilsgötu 8 í Vogunum. Sýningin verður einnig opin laugardaginn 14. desember frá kl. 14:00-17:00 og eftir samkomulagi dagana 15.-18. desember. Allir hj...
Lesa meiraMyndmenntakennari - afleysing
Stóru-Vogaskóli Vegna afleysinga vantar kennara í myndmennt frá 7.janúar- 31.mars 2013 í 14 kennslustundir á viku. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Valgerður Guðlaugsdóttir myndmenntakennari síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á: skoli@vogar.is www.storuvogaskoli.is...
Lesa meiraJólatónleikar Helgu Möller
Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla stóð fyrir jólatónleikum þann 4. des í Tjarnarsal, Helga Möller ásamt undirleikaranum Birgi sáu um að skemmta gestum. Tónleikarnir tókust ljómandi vel og má segja að gestir hafi bara komist í hátíðarskap. Myndir frá tónleikunum má sjá inni á myndasíðu skólans....
Lesa meiraJólatónleikar
Helga Möller syngur jólin inn hjá nemendum Stóru-Vogaskóla og fjölskyldum þeirra. Tónleikarnir verða í Tjarnarsal 4. desember kl. 19:30. Aðgangseyrir er aðeins 1500 kr. fyrir fjölskylduna. Njótum þess að eiga saman notalega kvöldstund með fjölskyldu og vinum. Allir eru velkomnir. ... ég kemst í hátíðarskap ... Jólakveðja frá foreldrafélagi Stóru...
Lesa meiraDagur gegn einelti
Dagur gegn einelti 8. nóvember ár hvert Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur ákveðið að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti. Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn árið 2011 og markmiðið með deginum er og var að vekja sérstaka athygli á málefninu. Undirritun fulltrúa félaga, samtaka og opinberra stofnana á þjóðarsáttmála gegn...
Lesa meiraUmhverfisnefnd Stóru-Vogaskóla heimsækir Íslenska gámafélagið 23. okt. 2013
Stóru-Vogaskóli er með grænfána og þar starfar umhverfisnefnd sem í eru nemendur og starfsfólk. Meðal annars er sorpið í skólanum flokkað og Íslenska gámafélagið sækir það og meðhöndlar í höfuðstöðvum sínum í Gufunesi. Kosið var í nýja umhverfisnefnd undanfarna daga. Þann23. okt. 2013 fóru bæði nýju og gömlu fulltrúarnir í skoðunarferð til að sjá m...
Lesa meiraElla umferðartröll í heimsókn
Stóru-Vogaskóli 1. október 2013 Nemendur í 1. og 2. bekk fengu í heimsókn til sín tröll nokkuð, hana Ellu umferðartröll, sem þurfti að koma í Vogana til þess að sækja sjó handa mömmu sinni sem var með mikið kvef. En hún var hrædd við alla fílana sem keyra um göturnar og gefa frá sér ógurleg óhljóð og þess vegna faldi hún sig í hjólageymslunni hans ...
Lesa meiraAðalfundur Foreldrafélagsins
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins 1. október kl. 20:00 í Álfagerði Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf – Sitjandi stjórn gefur kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir félagið. 2. Geir Gunnar Markússon flytur okkur léttan pistil um heilbrigt mataræði með sérstakri áherslu á innkaup. Geir er næringarfræði...
Lesa meiraStóru-Vogaskóli kominn með Grænfána
Eftir tveggja ára undirbúning er Stóru-Vogaskóli loksins farinn að flagga Grænfána :) Fulltrúi frá Landvernd, Gerður Magnúsdóttir, kom sl. þriðjudag og gerði úttekt á skólanum. Hún fór í heimsókn í nokkrar stofur og talaði við nemendur og starfsfólk auk þess að lesa um það sem gert hefur verið. Niðurstaðan varð sú að við skyldum fá grænfána og kom...
Lesa meira