Fréttir
Tölum saman
Mánudaginn 3.febrúar var haldin fræðsla fyrir foreldra og unglinga í 7.- 10.bekk undir yfirskriftinni Tölum saman. Á fræðslunni var fjallað um kynlíf unglinga og mikilvægi þess að foreldrar séu virkir í fræðslunni og ræði við unglinginn á opinn og heiðarlegan hátt. Þar kom einnig fram að rannsóknir sýni að ef þessi málefni eru rædd á opinn og heiða...
Lesa meira100 daga hátíð
1. bekkingar héldu upp á það í þessari viku að hafa verið 100 daga í skólanum. Við það tilefni bjuggu nemendur til kórónur sem þeir skörtuðu ásamt því að halda náttfatapartý. Til hamingju 1. bekkingar með það að hafa verið í 100 daga í skólanum. Gangi ykkur ykkur vel frameftir menntaveginum. -------------------------------------------------------...
Lesa meiraUpplestrarkeppni Stóru-Vogaskóla
Föstudaginn 21.febrúar verður upplestrarkeppni skólans hjá 7.bekk kl. 8:15. Hún fer fram í Tjarnarsal og verða foreldrar nemenda boðnir á hana. Þá verða valdir 4 nemendur til að taka þátt í lokahátíðinni sem fer fram í Grindavík þann 20.mars....
Lesa meiraUKULELE
Í febrúar og mars verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 8-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Kennt verðu á miðvikudögum, strax eftir að skóla lýkur og verður fyrsti tíminn 5.febrúar. Ukulele er 4ra strengja hljóðfæri, lítur út eins og lítill gítar og því létt og meðfærilegt. Það er ódýrt og tiltölulega auðvelt að ná tökum á því og góður ...
Lesa meiraOpnun á sýningu
Sýningin Hafið bláa hafið var opnuð föstudaginn 13. desember. Þar komu saman 1. bekkur úr Stóru-Vogaskóla og elstu krakkarnir úr leikskólanum Suðurvöllum ásamt foreldrum, kennurum og fleirum. Bátarnir sem börnin höfðu skapað svifu saman um salinn og gaman var fyrir nemendurna að virða þá fyrir sér. Þau fundu sinn bát í flotanum, sýndu öðrum og d...
Lesa meiraFöstudagurinn 20. des
Litlu jól í Stóru-Vogaskóla 2013 Föstudaginn 20.desember verða Litlu jólin haldin hátíðleg í skólanum. Á Litlu jólunum reynum við að hafa notalega jólastemningu og það er skemmtilegt ef börnin geta komið í betri fötunum sínum. Skemmtunin hefst með stofujólum klukkan 10:00 þar sem hver nemandi mætir til umsjónakennara í sína heimastof...
Lesa meiraJólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga
Hinir árlegu jólatónleikar voru haldnir í Tjarnarsal þriðjudaginn 10.desember kl.17. Tónleikarnir byrjuðu á því að nemendur í 2.bekk léku tvö lög á ásláttarhljóðfæri, síðan léku píanónemendur tvö lög hver og að lokum spiluðu nemendur í 3.bekk tvö lög á blokkflautur. Það yljaði um hjartarætur að hlusta á nemendur leggja sig fram og lifa sig inn í tó...
Lesa meiraHafið bláa hafið
Samstarfsverkefni Föstudaginn 13. desember nk. opna nemendur úr 1. bekk Stóru-Vogaskóla og börn af Staðarborg elstu deild leikskólans Suðurvalla sýninguna Hafið bláa hafið kl. 10:00 í Hlöðunni við Egilsgötu 8 í Vogunum. Sýningin verður einnig opin laugardaginn 14. desember frá kl. 14:00-17:00 og eftir samkomulagi dagana 15.-18. desember. Allir hj...
Lesa meiraMyndmenntakennari - afleysing
Stóru-Vogaskóli Vegna afleysinga vantar kennara í myndmennt frá 7.janúar- 31.mars 2013 í 14 kennslustundir á viku. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Valgerður Guðlaugsdóttir myndmenntakennari síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á: skoli@vogar.is www.storuvogaskoli.is...
Lesa meiraJólatónleikar Helgu Möller
Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla stóð fyrir jólatónleikum þann 4. des í Tjarnarsal, Helga Möller ásamt undirleikaranum Birgi sáu um að skemmta gestum. Tónleikarnir tókust ljómandi vel og má segja að gestir hafi bara komist í hátíðarskap. Myndir frá tónleikunum má sjá inni á myndasíðu skólans....
Lesa meira















