Fréttir
Laust starf
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í náttúrufræði, smíði, textílmennt og í almenna kennslu á yngsta stigi. Einnig vantar sérkennara. Menntunarkröfur: kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Einnig er hægt að sen...
Lesa meiraÁrshátíðin 2014
Árshátíð Stóru-Vogaskóla verður haldin fimmtudaginn 10. apríl. Árshátíð hjá 1. - 5. bekk hefst stundvíslega kl. 16:30. Áætluð lok sýningar eru kl. 18:30. Börn yngri en 6 ára sem koma með á árshátíðina eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Árshátið hjá 6. - 10. bekk hefst stundvíslega kl. 19:30. Börn yngri en 6 ára og nemendur í 1.- 5. bekk sem koma ...
Lesa meiraLaust starf
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir fólki til þess að sinna Liðveislu Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, sv. Garðs og sv. Voga óskar eftir að ráða liðveitanda til starfa í Vogum. Liðveisla er áhugavert og gefandi starf sem felst í því að veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun einsta...
Lesa meiraSkólahreysti 2014
Undankeppni Skólahreysti var haldin í Kórnum miðvikudaginn 26. mars. Lið Stóru-Vogaskóla var skipað þeim Matthíasi Kristjánssyni úr 10. bekk sem tók þátt í upphýfingum og dýfum, Ragnheiði Röskvu Teitsdóttur úr 10. bekk sem tók þátt í hraðabrautinni, Berglindi Ólafsdóttur í 9. bekk sem tók þátt í hreistigreip og armbeyjum og Gunnlaugi Atla Kristinss...
Lesa meiraVogamarkaður
Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla og nemendafélag efna til markaðsdags í Tjarnarsal þann 29. mars næstkomandi milli kl. 11 og 15. Á markaðnum mun kenna ýmissa grasa og verður forvitnilegt að sjá hvað verður á boðstólnum. 10. bekkur verður með kaffisölu og þeir sem vilja láta ljós sitt skína geta stigið á svið og látið aðra njóta listar sinnar. Skráning...
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í gær. Nemendur 7.bekkjar hafa æft upplestur í vetur og hófst undirbúningur keppninnar á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember síðastliðin. Lokahátíðin er uppskeruhátíð keppninnar en þar komu fram nemendur frá Grunnskólanum í Grindavík, Gerðaskóla í Garði og Stóru-Vogaskóla í Vogum. Fjórir neme...
Lesa meiraStóra Upplestrarkeppnin
Undirbúningur Stóru upplestrarkeppninnar hófst á degi íslenskrar tungu í nóvember síðastliðnum. Tilgangur upplestrarkeppninnar er að vekja áhuga nemenda á upplestri og vandaðri framsögn og er hún ætluð nemendum 7.bekkjar um land allt. Nemendur í 7.bekk hafa unnið markvisst með upplestur í skólanum og heima og hafa þeir verið mjög áhugasamir og dugl...
Lesa meiraTölum saman
Mánudaginn 3.febrúar var haldin fræðsla fyrir foreldra og unglinga í 7.- 10.bekk undir yfirskriftinni Tölum saman. Á fræðslunni var fjallað um kynlíf unglinga og mikilvægi þess að foreldrar séu virkir í fræðslunni og ræði við unglinginn á opinn og heiðarlegan hátt. Þar kom einnig fram að rannsóknir sýni að ef þessi málefni eru rædd á opinn og heiða...
Lesa meira100 daga hátíð
1. bekkingar héldu upp á það í þessari viku að hafa verið 100 daga í skólanum. Við það tilefni bjuggu nemendur til kórónur sem þeir skörtuðu ásamt því að halda náttfatapartý. Til hamingju 1. bekkingar með það að hafa verið í 100 daga í skólanum. Gangi ykkur ykkur vel frameftir menntaveginum. -------------------------------------------------------...
Lesa meiraUpplestrarkeppni Stóru-Vogaskóla
Föstudaginn 21.febrúar verður upplestrarkeppni skólans hjá 7.bekk kl. 8:15. Hún fer fram í Tjarnarsal og verða foreldrar nemenda boðnir á hana. Þá verða valdir 4 nemendur til að taka þátt í lokahátíðinni sem fer fram í Grindavík þann 20.mars....
Lesa meira
















