Fréttir
UKULELE námskeið-lækkað verð
Sáum okkur fært að lækka verð á Ukulele námskeiðinu. Síðustu forvöð að skrá sig, nokkur sæti laus. Nú á vorönn verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 6-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Kennt verður á miðvikudögum, fljótlega eftir að skóla lýkur og verður fyrsti tíminn11.mars og sá síðasti 6.maí. Miðað er við 8 nemendur í hóp. Ukul...
Lesa meiraVinavikan - Íþróttadagurinn
Föstudaginn 20. febrúar var íþróttadagurinn haldinn í skólanum. Fyrstu tvo tímana var 1-4. bekkur uppi í íþróttahúsi að gera þrautir og 9. bekkur hjálpaði kennurunum við að aðstoða krakkana. Svo fóru 5-10. bekkur upp í íþróttahús og gerðu þrautir og svo spiluðu þau brennó. Frétt skrifuð af Birgittu og Soffíu í 10. bekk (Fjölmiðlaval)...
Lesa meiraVinavikan - Vinaleikarnir
Fimmtudaginn 19. febrúar 2015 í voru haldnir vinaleikar Stóru-Vogaskóla. Á vinaleikunum var öllum skólanum skipt í 12 lið, liðin hétu öll eftir litum s.s. Hvíta liðið, Gula liðið o.s.frv. Hvert lið fór á ákveðna stöð í 15 mínútur og á 15 mínútna fresti var skipt um stöð, öll lið fóru 1x á hverja stöð. Hóparnir voru samansettir þannig að nemendur sk...
Lesa meiraVinavikan - Öskudagur
Miðvikudaginn 18. Febrúar var Öskudagur í Stóru-Vogaskóla. Margir nemendur mættu í búningum og margir kennarar líka. Þegar krakkar mættu í skólann klukkan 8:00 þá fóru allir bekkir í sínar stofur og bjuggu til blóm og tóku mynd af sér sem þau settu síðan í miðjuna á blóminu. Þetta var gert í fyrstu tvo tíma dagsins, sem að eru 80 mínútur. Síðan eft...
Lesa meiraVeðurspá
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar, upp úr hádegi spáir mjög slæmu veðri. Hér fyrir neðan er viðbragðsáætlun skólans: Röskun á skólastarfi vegna óveðurs Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þes...
Lesa meiraGrímutölt
Það er alltaf gaman að segja frá því þegar nemendur skólans standa sig vel eða vinna til viðurkenninga, hvort sem er hér innan veggja eða annars staðar. Síðustu helgi tóku Hilda Rögn í 3.bekk og Sigmar Rökkvi í 2.bekk, þátt í grímutölti hjá hestamannafélaginu Sörla í Hafnarfirði. Þar fékk Hilda Rögn þátttökuverðlaun ásamt því að hreppa bikar fyrir ...
Lesa meiraLEGO
Stóru-Vogaskóli í FIRST LEGO League í Háskólabíói Síðasta dag janúarmánaðar fór 7.b. í Stóru-Vogaskóla í FIRST LEGO League keppnina (FLL) í Háskólabíói. Þema keppninnar í ár var World Class eða Skóli framtíðarinnar. Markmið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Lið S...
Lesa meiraUkulelenámskeið
UKULELE Í mars og apríl verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 6-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Kennt verðu á miðvikudögum, strax eftir að skóla lýkur og verður fyrsti tíminn 4.mars og sá síðasti 22.apríl. Miðað er við 8 nemendur í hóp. Ukulele er 4ra strengja hljóðfæri, lítur út eins og lítill gítar og því létt og meðfærilegt...
Lesa meiraFréttabréf janúar 2015
Skólavogin-Skólapúlsinn, fyrstu niðurstöður á þessu skólaári Í nokkur ár höfum við í Stóru-Vogaskóla tekið þátt í viðhorfskönnun meðal nemenda í 6.-10.bekk um virkni, líðan og skóla- og bekkjaranda á vegum Skólapúlsins. Flestir grunnskólar á landinu taka þátt og getum við séð hvar við stöndum miðað við landið og miðað við síðustu ár. Þessar kannani...
Lesa meiraJólakveðja
Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst endurnærð þann 6. janúar 2015 en þá hefst skólastarf samkvæmt stundatöflu....
Lesa meira
            















