Fréttir
Laus störf
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í smíði, um hlutastarf er að ræða. Einnig vantar kennara í sérkennslu. Menntunarkröfur: kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á: sk...
Lesa meiraÁrshátíð skólans 2015
Þann 26. mars er árshátíð Stóru-Vogaskóla. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00 og eru til 12:00. Árshátíð 1.-5. bekkjar hefst kl. 16:30 og árshátíð 6.-10. bekkjar kl. 19:30. Miðaverð fyrir gesti á árshátíðar sýningarnar er kr. 1000. Miðinn gildir á báðar sýningar og eru veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni. Nemendur og börn yngri en 6 ára ...
Lesa meiraSkólahreysti 2015
Lið Stóru-Vogaskóla keppti í 9. riðli í undanúrslitum í Skólahreysti fimmtudaginn 19.mars. Liðið skipuðu: Eydís Ósk Símonardóttir 9.b., Gunnlaugur Atli Kristinsson 9.b., Helena Gísladóttir 9.b., og Phatsakorn Lomain (Nikki) 9.b. Varamenn voru Tanja Sigmundsdóttir 9.b. og Arnar Egill Hilmarsson 10.b. Þau stóðu sig mjög vel og voru skólanum til sóma....
Lesa meiraLaus störf
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í náttúrufræði, smíði, textílmennt og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi. Einnig vantar námsráðgjafa í 50% starf. Menntunarkröfur: kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-625...
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin hátíðleg í Tjarnarsal í Vogum. Þar komu fram tólf nemendur frá Gerðaskóla í Garði, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Á hátíðinni voru lesin upp brot úr sögunni Öðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helgasóttur, ljóð eftir Anton Helga Jónsson og ljóð sem nemendur völdu sjálfir. Upplesturinn ...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin 12. mars 2015 Lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar verður haldin í Stóru-Vogaskóla, fimmtudaginn 12.mars kl.17 Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk Gerðaskóla í Garði, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla sem valdir hafa verið á hátíðum í grunnskólunum lesa brot úr skáldverki og ljóð. Að lokum mun dómnefnd velja þrjá bes...
Lesa meiraSpurningakeppni grunnskólanna
Mánudaginn 2. mars var undanriðill í spurningakeppni grunnskólanna haldin hér í Stóru-Vogaskóla. Við í Stóru-Vogaskóla tókum þátt og kepptum á móti Öldutúnsskóla frá Hafnarfirði. Þeir sem kepptu fyrir okkar hönd voru Valtýr og Arnar í 10.bekk og Gunnlaugur í 9.bekk, þeir stóðu sig mjög vel þrátt fyrir tap. Vonum bara að gangi betur á næsta ári. Fr...
Lesa meiraUKULELE námskeið-lækkað verð
Sáum okkur fært að lækka verð á Ukulele námskeiðinu. Síðustu forvöð að skrá sig, nokkur sæti laus. Nú á vorönn verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 6-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Kennt verður á miðvikudögum, fljótlega eftir að skóla lýkur og verður fyrsti tíminn11.mars og sá síðasti 6.maí. Miðað er við 8 nemendur í hóp. Ukul...
Lesa meiraVinavikan - Íþróttadagurinn
Föstudaginn 20. febrúar var íþróttadagurinn haldinn í skólanum. Fyrstu tvo tímana var 1-4. bekkur uppi í íþróttahúsi að gera þrautir og 9. bekkur hjálpaði kennurunum við að aðstoða krakkana. Svo fóru 5-10. bekkur upp í íþróttahús og gerðu þrautir og svo spiluðu þau brennó. Frétt skrifuð af Birgittu og Soffíu í 10. bekk (Fjölmiðlaval)...
Lesa meiraVinavikan - Vinaleikarnir
Fimmtudaginn 19. febrúar 2015 í voru haldnir vinaleikar Stóru-Vogaskóla. Á vinaleikunum var öllum skólanum skipt í 12 lið, liðin hétu öll eftir litum s.s. Hvíta liðið, Gula liðið o.s.frv. Hvert lið fór á ákveðna stöð í 15 mínútur og á 15 mínútna fresti var skipt um stöð, öll lið fóru 1x á hverja stöð. Hóparnir voru samansettir þannig að nemendur sk...
Lesa meira














