
Fréttir
Saft fyrirlestur á aðalfundi foreldrafélags
Á aðalfundi foreldrafélagsins þann 25. september 2014 var gagnlegur fyrirlestur um netnotkun barna og unglinga. Hér má nálgast glærur og ítarefni sem komu fram á fyrirlestrinum. Glærur Frétt um íslenskan tölvufíkil: Aðrir gagnlegir linkar: Neteinelti Fáðu Já...
Lesa meiraLandgræðsluverðlaun
Stóru-Vogaskóli hlaut landgræðsluverðlaun þann 23. ágúst síðastliðinn. Umhverfisráðherra- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti landgræðsluverðlaunin 2014 við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Aratungu í Biskpustungum í dag. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landgræðslu og landbót...
Lesa meiraInnkaupalistar
Námsgagnalistar fyrir veturinn 2014 - 2015. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.-5.bekkur mæti kl. 10. 6.-10. bekkur mæti kl. 11. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Innkaupalistar verða settir á heimasíðu skólans 15.ágúst Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst. Skólastjórnendur...
Lesa meiraLeikum og lesum í Vogunum
,,Lestur er bestur” skrifuðu nemendur á plakat hjá okkur í skólanum og fyrir neðan töldu þau upp bækur sem þau höfðu lesið í vetur. Þau voru stolt og ánægð með sig og máttu svo sannaralega vera það. Lestur er undirstaða alls náms, það eru ekki nýjar fréttir. Það er því mikilvægt að leyfa börnunum að lesa á hverjum degi heima og gefa sér tíma til ...
Lesa meiraSumarkveðja
Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknu sumrfríi þriðjudaginn 5.ágúst. Skólasetning verður föstudaginn 22.ágúst, tímasetning auglýst síðar....
Lesa meiraSkólaslit Stóru-Vogaskóla
Skólaslit verða í Tjarnarsal fimmtudaginn 5.júní sem hér segir: 1.-7.bekkur kl.9 8.-10.bekkur kl. 11 Forráðamenn og aðrir aðstandendur eru velkomnir með nemendum Skólastjóri...
Lesa meiraVorhátíð og skólahlaup
Vorhátíð Stóru-Vogaskóla sem haldin var sl. fimmtudag, uppstigningardag, tókst með afbrigðum vel. Allir hjálpuðust að við að gera daginn sem bestan. Nemendur og kennarar tóku fram verkefni og vinnu nemenda og stilltu þeim til sýnis, 6. bekkur sá um tombólu og kaffihús, foreldrafélagið bauð upp á leiktæki, hesta, Dr Bæk og adlitsmálun. Skólablað Stó...
Lesa meiraVorsýning
Fimmtudagur 29.maí 2014 - uppstigningardagur Vorsýning Stóru-Vogaskóla kl. 12-15 Sýning í stofum á verkum nemenda t.d. vinnubækur, verkefni alls konar bæði sameiginleg og einstaklingsverkefni, textílverkefni, smíðaverkefni o.fl. o Í Tjarnarsal verður kaffisala, hlaðborð sem er fjáröflun fyrir 6. bekk sem fer síðan í haust á Reyki - 500 kr. f.bö...
Lesa meira