
Fréttir
Comeniusheimsókn lokið
Nú er lokið næst síðasta fundinum í comeniusarverkefni Stóru-Vogaskóla og samstarfsskólanna í Tyrklandi og á Ítalíu. Fóru gestirnir heim á leið í gærmorgun eftir velheppnaða dvöl á Íslandi. Gestirnir komu til landsins seint s.l. laugardag og á sunnudeginum var farið með þá í skoðunarferð um Þingvöll, Geysi, Gullfoss, Kerið, Hveragerði og endað á St...
Lesa meiraKosning í nemendaráð yfirstaðin
Kosið var í nemendaráð í morgun eftirfarandi hlutu kosningu: 10. bekkur Hákon Þór Harðarson formaður Sólrún Ósk Árnadóttir Kristinn Þór Sigurjónsson varamaður 9. bekkur Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir Sædís María Drzymkowska Anita Máney Jónsdóttir varamaður 8.bekkur Eyþór Ólafsson Hrafnhildur Freysdóttir Gunnar Rúnarsson varamaður 7.bekkur K...
Lesa meiraSkoðunarferð Comeniusgesta
Sunnudaginn 5. september var gestum sem eru hjá skólanum vegna Comeniusfundar boðið í skoðunarferð og var farið hinn ,,Gullna hring". Ferðin var hin skemmtilegasta enda var hið fegursta haustveður. Fararstjóri og leiðsögumaður var Marc Portal enda er hann þaulvanur sem slíkur. Aðrið frá skólanum voru Kristín, Hannes og Helgi. Myndir frá skoðunarfer...
Lesa meiraComeniusfundur í Stóru-Vogaskóla
Dagana 4. - 8. september mun standa yfir heimsókn samstarfsskóla Stóru-Vogaskóla í comeniusarverkefninu sem skólinn er þátttakandi í árin 2010 - 2011. Hinir erlendu þátttakendur koma frá ítölsku borginni Martina Franca (8 þátttakendur) og tyrknesku borginni Konya (tveir þátttakendur). Meðan á heimsókninni stendur verður fundað í sambandi við verkef...
Lesa meiraSkólasetning Stóru-Vogaskóla
Stóru-Vogaskóli var settur í dag og mættu yngri nemendur kl. 10:00 og þeir eldri kl. 11:00. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir foreldrar mættu með börnum sínum. Að lokinni setningu fóru nemendur í stofur sínar með umsjónarkennurum til að fá afhentar stundartöflur sem og að fá ýmsar upplýsingar um starfið framundan. Á morgun verður síðan foreld...
Lesa meiraInnkaupalistar í skólabyrjun
Hér að neðan má nálgast innkaupalista allra bekkja fyrir skólabyrjun 2010 - 2011 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning 23. ágúst
Skólasetning Skólasetning Stóru-Vogaskóla verður mánudaginn 23.ágúst 2010. 1.-5.bekkur mæti kl.10 6.-10.bekkur mæti kl.11 Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetninguna. Foreldra- og nemendadagur verður síðan þriðjudaginn 24.ágúst. Þá mæta foreldrar/forráðamenn með nemendum til einstaklingsfundar með umsjónarkenna...
Lesa meiraSkólaslit vor 2010 - skólabyrjun haustið 2010
Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram í Tjarnarsal föstudaginn 4.júní, kl.16 fyrir 1.-7.bekk og kl. 17 fyrir 8.-10 bekk. Veittar voru viðurkenningar fyrir hæstu meðaleinkunn í 2.-10. bekk, fyrir hæstu einkunn í lestri í 1.bekk, fyrir framúrskarandi árangur í textíl, smíði, myndmennt og heimilisfræði og fyrir framúrskarandi árangur í íslensku, ensku, ...
Lesa meiraSamstarf Heilsuleikskólans Suðurvalla og Stóru-Vogaskóla 2009-2010
Samstarfið byggist á því að brúa bilið milli leikskólans og grunnskólans. Markmiðið með því er að styrkja börnin í að takast á við þær breytingar sem verða þegar grunnskólaganga hefst. Á síðastliðnum árum hefur mikil samvinna verið milli Heilsuleikskólans Suðurvalla og Stóru-Vogaskóla og búið er að móta ramma sem samstarfið byggist á. Hér má sjá a...
Lesa meiraYngstu börnin græða upp Stapann
Á vordögum í Stóru-Vogaskóla var 600 kg af tilbúnum áburði dreift á hálfgróið land upp af Reiðskarði á Vogastapa. Þar er strjáll gróður með grjóti og sand- og moldarflögum en töluvert af grasi sem er svo smávaxið að það sést varla en mun vaxa og þéttast þegar það fær áburð. Lúpínan er óðum að græða upp og leggja undir sig suðurhlið Vogastapa en ætl...
Lesa meira