Fréttir

Nemendur stóðu sig vel í First Legó Leque-keppninni
15. nóvember 2010
Nemendur stóðu sig vel í First Legó Leque-keppninni

Laugardaginn 13. nóv. fór hluti 7. bekkinga (LEGÓNAGLARNIR) í Stóru-Vogaskóla á Íslandsmót í FLL (First Lego League) sem haldið var á Ásbrú. Mótið gekk út á að leysa ýmsar þrautir með legó-róbót sem krakkarnir voru búnir að eyða miklum tíma í að forrita. Hópurinn þurfti einnig að skila og segja frá rannsóknarverkefni sínu "Hvernig auðveldum við gig...

Lesa meira
Nemendur Stóru-Vogaskóla taka þátt í Legókeppni 2010
11. nóvember 2010
Nemendur Stóru-Vogaskóla taka þátt í Legókeppni 2010

Laugardaginn 13. nóv. tekur hluti af 7.b., Legónaglarnir, þátt í Íslandsmóti FIRST LEGO League 2010 að Ásbrú (íþróttahúsið, Flugvallarbraut 701) á svæði Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Keppnin felst í að leysa ýmsar þrautir með legóróbót, kynna rannsóknarverkefni, vera með skemmtiatriði og skila inn dagbók vegna alls undirbúnings. Þe...

Lesa meira
Starfsdagur í Stóru-Vogaskóla
9. nóvember 2010
Starfsdagur í Stóru-Vogaskóla

Á starfsdegi í skólanum var tækifærið notað til að kalla saman sameiginlegan fund með öllu starfsfólki í sveitarfélaginu. Aðalefni fundarins var: Samskipti og vellíðan á vinnustað – Vinnustofa í umsjón Þórhildar Þórhallsdóttur, félagsfræðings Markmið starfsdagsins eru: Fræðast um starfsanda og starfsánægju...

Lesa meira
Dagskrá forvarnardagsins í Stóru-Vogaskóla
3. nóvember 2010
Dagskrá forvarnardagsins í Stóru-Vogaskóla

Hinn almenni forvarnardagur er í dag. Hér í skólanum er heilmikil dagskrá og hefst hún kl. 11:35 í Tjarnarsal. Hér má sjá dagskrána í heild sinni....

Lesa meira
5. bekkur sér um dagskrá í samveru
28. október 2010
5. bekkur sér um dagskrá í samveru

Föstudaginn 29. október munu nemendur 5. bekkjar sjá um dagskrá á samveru á sal skólans. Er ekki að efa að þar verður boðið upp á ýmislegt skemmtilegt. Þess utan munu nokkir nemendur úr Tónlistaskóla Voga leika á píanó. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru sem fyrr velkomnir á samveruna....

Lesa meira
Myndasíða úr valáfanganum Líkamsrækt og hreyfing
15. október 2010
Myndasíða úr valáfanganum Líkamsrækt og hreyfing

Hilmar Egill Sveinbjörnsson hefur búið til myndasíðu fyrir valáfangann Líkamsrækt og hreyfing en sá hópur hefur verið upp um fjöll og firnindi. Hér er tengill inn á myndasíðuna. Þar má einnig sjá myndir frá ferð 7. bekkinga að Reykjum í byrjun október....

Lesa meira
Námsefniskynning
12. október 2010
Námsefniskynning

Í dag fór fram námsefniskynning í Stóru-Vogaskóla. Kynningin fór fram í stofum allra árganga og höfðu nemendur undirbúið kynningu með umsjónarkennurum sínum. Mjög margir foreldrar mættu til að kynna sér námsefnið. Sagt er að myndir segi meir en þúsund orð og má sjá fjölmargar myndir frá kynningunni á myndavef skólans....

Lesa meira
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
28. september 2010
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aaðalfundur Stóru-Vogaskóla verður haldinn þann 6. október n.k. Sjá auglýsingu hér....

Lesa meira
Fundur um einelti - aðalfundi Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla frestað
24. september 2010
Fundur um einelti - aðalfundi Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla frestað

Aðalfundi foreldrafélgsins er frestað um óákveðinn tíma vegna eineltisfundar í Duushúsi í Reykjanesbæ daginn sem fundurinn hafði verið boðaður, þ.e.  28. sept. Auglýsing um eineltisfundinn....

Lesa meira
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
21. september 2010
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla verður haldinn í Tjarnarsal n.k. þriðjudag. Sjá auglýsingu um dagskrá....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School