
Fréttir
Kiwanishreyfingin gefur reiðhjólahjálma
Nýverið kom fulltrúi frá Kiwanishreyfingunni í sína árvisssu heimsókn í 1. bekk og afhenti börnunum reiðhjólahjálma að gjöf. Börnin tóku glöð og ánægð við þessari góðu gjöf, þökkuðu fyrir sig og hétu því að nota hjálmana alltaf þegar þau væru að hjóla, leika sér á línuskautum eða á hjólabretti. Á myndunum má sjá Erling Hannesson ræða við nemendur ...
Lesa meiraComeniusarfundur í Konya í Tyrklandi
S.l. mánudag lagði hópur kennara úr Stóru-Vogaskóla af stað áleiðis til borgarinar Konya í Tyrklandi. Tilgangurinn með förinni var að hitta samstarfsfólkið í núverandi comeniusarverkefni (sjá heimasíðu ). Þeir sem eru í hópnum eru Marc Portal, Kristín Hulda Halldórsdóttir, Vilborg Diljá Jónsdóttuir, Íris Andrésdóttir og Hannes Birgir Hjálmarsson. Í...
Lesa meiraSkólaslit Stóru-Vogaskóla föstudaginn 4. júní
Skólaslit við Stóru-Vogaskóla eru föstudaginn 4. júní næstkomandi og verða sem hér segir: - fyrir 1.-7. bekk kl. 16 - fyrir 8.-10. bekk kl. 17 Foreldrar/ forráðamenn eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólaslitin. Skólastjórnendur...
Lesa meiraVorhátíð 2. júní - dagskrá
Eins og áður hefur komið frá verður Vorhátíð Stóru-Vogaskóla haldin miðvikudaginn 2. júní. Það er foreldrafélagið sem stendur fyrir hátíðinni og hér má sjá dagskrána sem verður að venju fjölbreytt....
Lesa meiraSpinnum saman - höfum gaman - verkefni lýkur
Samvinna Stóru-Vogaskóla og Myllubakkaskóla í Keflavík. Textíl- og smíðakennarar úr Myllubakkaskóla í Keflavík og Stóru-Vogaskóla í Vogum settu á stofn sameiginlegt verkefni sem hefur hlaut heitið Spinnum saman - höfum gaman. Verkefnið er styrkt af Menningaráði Suðurnesja með kr. 300 þús. Verkefnið var hugsað sem samstarf milli Stóru-Vogaskóla og ...
Lesa meiraDuglegir nemendur í námsveri
Nemendur í námsveri lögðu könnun fyrir nemendur í 5. - 10. bekk og verða niðurstöður birtar á vordögum eða við skólaslit. Sýndu nemendurnir mikinn dugnað og vandvirkni við framkvæmd könnunarinnar og eiga þakkir skildar fyrir það....
Lesa meiraLeikfélag Keflavíkur sýndi í Tjarnarsal
Í dag flutti Leikfélag Keflavíkur leikrit í Tjarnarsal fyrir yngstu nemendur bæjarins. Leikskólinn var mættur sem og nemendur 1. - 4. bekkjar skólans. Leikritið hét Mér er sama hvað öðrum finnst um mig og fjallaði það um að ekki væru allir steyptir í sama mótið og því væri alls engin ástæða til að stríða einhverjum útlitsins vegna. Boðskapurinn vir...
Lesa meiraNemendur skólans ganga á Kistufell
Í blíðu veðri, þó örlítið hvössu gekk vaskur hópur 10. bekkinga úr Stóru-Vogaskóla á Kistufell í Esju (841m). Ferðin sem tók rúma 6 tíma gekk vel. Gengið var upp í Gunnlaugsskarð og þar farið upp á Kistufell. Síðan var gengið út á brún Kistufells og útsýnið dámsamað eins og sést á meðfylgjandi myndum. Gangan einkenndist af bröttum skriðum, snjósköf...
Lesa meiraFjölskylduhátíð Stóru-Vogaskóla 2. júní kl. 17:00.
Miðvikudaginn 2. júní mun Fjölskylduhátíð Stóru-Vogaskóla verða haldin. Er hún haldin af foreldrafélagi skólans og mun standa milli kl. 17 og 19. Dagskrá verður auglýst síðar....
Lesa meiraNámsmat við skólalok í Stóru-Vogaskóla
Nú líður að lokum þessa skólaárs og vilja því skólastjórnendur nota tækifærið til að upplýsa foreldra og forráðamenn um það hvernig við metum það starf sem nemendur hafa unnið í vetur. Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemandi hefur tileinkað sér markmið aðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandi grein. Námsmat getur farið fram með ...
Lesa meira