Fréttir
Fjölskylduhátíð Stóru-Vogaskóla 2. júní kl. 17:00.
Miðvikudaginn 2. júní mun Fjölskylduhátíð Stóru-Vogaskóla verða haldin. Er hún haldin af foreldrafélagi skólans og mun standa milli kl. 17 og 19. Dagskrá verður auglýst síðar....
Lesa meiraNámsmat við skólalok í Stóru-Vogaskóla
Nú líður að lokum þessa skólaárs og vilja því skólastjórnendur nota tækifærið til að upplýsa foreldra og forráðamenn um það hvernig við metum það starf sem nemendur hafa unnið í vetur. Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemandi hefur tileinkað sér markmið aðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandi grein. Námsmat getur farið fram með ...
Lesa meiraÍslensku menntaverðlaunin 2010 - upplýsingar
Fram til 30. apríl gefst tækifæri til að senda inn tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna. Hér má sjá nánari upplýsingar um verðlaunin....
Lesa meiraGengið á Keilir
Nemendur í valhópnum Líkamsrækt og hreyfing fór á Keili laugardaginn 17. apríl. Veður var bjart og gott en örlítið kalt sem spillti þó ekki fyrir þegar hópurinn var kominn á góðan gönguhraða. Á toppi Keilis mátti greina gosmökkinn úr Eyjafjallajökli ef vel var að gáð. Eftir að hafa fengið okkur nesti og skrifað í dagbók hélt hópurinn niður, en þó a...
Lesa meiraAfhjúpun listaverks á Comeniusardegi
Á Comeniusardegi var við skemmtilega athöfn afhjúpað nýtt listaverk við Stóru-Vogaskóla. Listaverkið er afrakstur vinnu við comeniusarverkefnið ,,The World Around Us" en það var samvinnuverkefni 5 landa (Noregur, Tékkland, Belgía, England og Ísland) á árunum 2007 - 2009. Það voru nemendur 4. bekkjar á síðasta ári sem unnu þetta listaverk sameiginle...
Lesa meiraDagur umhverfisins í Vogum sunnud. 25. apríl
Leiðsögn fyrir börn og fullorðna kl. 10 - 13 við Stóru-Vogaskóla Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert á Íslandi. Í ár er hann tileinkaður líffræðilegri fjölbreytni. Efnt verður til fjölda viðburða víða um land af þessu tilefni. Hér í Vogum munu líffræðingar og líffræðinemendur sem búsett eru í sveitarfélaginu bjóða fólki að koma og ...
Lesa meiraÞakkir vegna námsvers Stóru-Vogaskóla
Námsveri Stóru-Vogaskóla barst á dögunum góð gjöf frá N1. Allskonar skemmtilegheit sem verða meðal annars nýtt sem umbun fyrir vel unnin störf. Sendum við N1 bestu þakkir og óskum þeim alls hins besta. Kveðja, Námsver Stóru-Vogaskóla Þessi gjöf er í framhaldi af frétt á heimasíðuskólans í október þar sem fólk var hvatt til að láta eitt og annað a...
Lesa meiraComeniusardagur í Stóru-Vogaskóla
Mánudaginn 26. apríl verður Comeniusardagur í Stóru-Vogaskóla. Slíkur dagur hefur verið haldinn með ýmsu sniði undanfarin ár og er það í tengslum við hin ýmsu Comeniusarverkefni sem skólinn hefur tekið þátt í. Meginþema dagsins tengist því samstarfsverkefni sem nú er í gangi með skólum í Tyrklandi og á Ítalíu en auk þess verður við þetta tækifæri a...
Lesa meiraÍþróttadagurinn
Þriðjudaginn 20. apríl var haldinn hinn árlegi íþróttadagur í Stóru-Vogaskóla. Allir nemendur skólans mættu þar til leiks og var keppt í fjölmörgum íþróttum og farið í leiki. Einn af hápunktum dagsins var keppni kennara og elstu nemendanna í körfuboltu. Í áranna rás hafa úrslit stundum ekki ráðist fyrr en með síðasta körfuskotinu en að þessu sinni ...
Lesa meiraHeimsmenn hemsækja Stóru-Vogaskóla
Í dag fengu nemendur skólans heimsókn frá Heimsmönnum en það eru þeir Björn Thoroddssen og Gunnar Hrafnsson sem voru á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Héldu þeir tvo tónleika í Tjarnarsal við góðar undirtektir. Sjá myndir í myndasafni....
Lesa meira













