Fréttir

Björgunarsveitin í heimsókn
18. september 2009
Björgunarsveitin í heimsókn

Menn frá Björgunarsveitinni Skyggni komu í heimsókn í skólann s.l. miðvikudag og kynntu starfsemi sveitarinnar fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Nemendurnir sýndu efninu mikinn áhuga eins og sést á eftirfarandi tilkynningu sem skólanum barst frá sveitinni: l Miðvikudaginn 17. september var heldur betur mikið um að vera í húsakynnum Björgunarsveitari...

Lesa meira
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
15. september 2009
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aðalfundurinn er fyrirhugaður þann 28. september n.k. og verður hann nánar auglýstur fljótlega....

Lesa meira
Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk
10. september 2009
Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk verða sem hér segir:   Í 10.bekk: Mánudaginn 14. september kl. 9:00-12:00 - Íslenska Þriðjudaginn 15. september kl. 9:00-12:00 - Enska Miðvikudaginn 16. september kl. 9:00-12:00 – Stærðfræði   Próftími er þrjár klukkustundir og hefjast öll prófin kl. 9:00. Nemendur mæti kl.8:45. Mánudag og þrið...

Lesa meira
Upplýsingar varðandi svínaflensu // polski
1. september 2009
Upplýsingar varðandi svínaflensu // polski

Mjög margt hefur verið gert af hálfu heilbrigðisyfirvalda hvað varðar forvarnir vegna svínaflensunnar sem farið hefur um heiminn að undanförnu. Sem betur fer hafa enn sem komið er engin tilfelli komið upp í okkar skóla. Skólinn leggur sitt af mörkum í forvörnum og m.a. fóru umsjónarkennarar yfir þessi mál með nemendum í vor og minna á af og til. Vi...

Lesa meira
Innkaupalistar í skólabyrjun
19. ágúst 2009
Innkaupalistar í skólabyrjun

Hér fyrir neðan má nálgast þá innkaupalista sem tilbúnir eru: 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur...

Lesa meira
Skólasetning í Stóru-Vogaskóla haustið 2009
17. ágúst 2009
Skólasetning í Stóru-Vogaskóla haustið 2009

Skólasetning í Tjarnarsal   Skólastarf hefst hjá nemendum með skólasetningu mánudaginn 24.ágúst:   Kl. 10 hjá nemendum í 6.-10. bekk Kl. 11 hjá nemendum í 1.- 5.bekk   #    Innkaupalistar verða aðgengilegir á heimasíðu skólans 18.ágúst.   #   Þriðjudaginn 25. ágúst mæta nemendur og foreldrar á fund með umsjónarkennara. Bréf með nánari tímasetningum...

Lesa meira
Sumarleyfi
30. júní 2009
Sumarleyfi

Sumarleyfi   Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 1.júlí en við mætum aftur til starfa að afloknu sumarleyfi þriðjudaginn 4.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24.ágúst, tímasetning auglýst síðar. Hægt er að skoða skóladagatal ársins 2009-2010 á valflipanum hér til hliðar. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir ...

Lesa meira
Stóru-Vogaskóla slitið
9. júní 2009
Stóru-Vogaskóla slitið

Í dag fóru fram skólaslit í Stóru-Vogaskóla. Voru þau þrískipt að þessu sinni og voru þau vel sótt af aðstandendum nemenda skólans. Myndir frá athöfninni má sjá á myndasíðu skólans....

Lesa meira
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla 9. júní
8. júní 2009
Skólaslit í Stóru-Vogaskóla 9. júní

Skólaslit verða sem hér segir: Kl.10 – 11 hjá 1.-4.bekk. Allir mæta í Tjarnarsal í sínum  betri fötunum þar sem haldnar verða ræður og verðlaun veitt fyrir námsárangur og framfarir. Að því loknu fara nemendur með umsjónarkennara sínum í stofu og fá afhentan vitnisburð og kveðja.   Kl. 11-12 hjá 5.-7.bekk. Allir mæta í Tjarnarsal í sínum  betri fötu...

Lesa meira
Listaverk þemahóps afhjúpað
4. júní 2009
Listaverk þemahóps afhjúpað

1. og 2. bekkur hefur í vetur verið í skipulögðu þemanámi þar sem mikil samþætting námsgreina ríkir því margir kennarar koma að hinum mismunandi þemaefnum. Í þemanu Land og þjóð var m.a. fjallað ítarlega um skjaldarmerkið og í því sambandi unnu nemendurnir sameiginlegt listaverk undir leiðsögn Diljár textilkennara. Listaverkið var afhjúpað við stut...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School