Fréttir

6. bekkur með náttúrufræðisýningu
30. október 2009
6. bekkur með náttúrufræðisýningu

Frá nemendum 6. bekkjar og kennara: Þriðjudag 3. nóv. kl. 8 um morguninn höldum við sýningu fyrir foreldra og aðra aðstandendur. Við ætlum foreldrum og systkinum tímann 8 - 8:30 en eftir það mega nemendur yngri bekkjar koma að skoða. Nemendur hafa gert spjöld sem hanga uppi á vegg og svo verður fjör kringum lifandi gróður og dýr í keri í stofunni s...

Lesa meira
Vetrarfrí í Stóru-Vogaskóla
25. október 2009
Vetrarfrí í Stóru-Vogaskóla

Vetrarfrí verður í Stóru-Vogaskóla dagana 26. og 27. október . Þann 28. október er síðan starfsdagur kennara. Nemendur mæta aftur í skólann samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 29. október n.k. . Öllum viðkomandi er óskað góðra stunda í vetrarfríinu....

Lesa meira
Röskun á skólastarfi vegna óveðurs
8. október 2009
Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf.   Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.   Foreldrar leggja sjálfir mat ...

Lesa meira
Ákall frá námsveri Stóru-Vogaskóla
8. október 2009
Ákall frá námsveri Stóru-Vogaskóla

Í Stóru-Vogaskóla hefur verið stofnað námsver og er það ætlað nemendum með sérþarfir. Sumir nemendur eru á undan í námi, aðrir á eftir og öðrum hentar betur að vinna í smærri hópum. Í námsveri reynum við að mæta þörfum þessara ólíku nemenda. Á tímum aðhalds og sparnaðar leitar námsverið eftir aðstoð samfélagsins við gagnaöflun. Það er ýmislegt sem ...

Lesa meira
Framkvæmdir við tjarnarbakkann
2. október 2009
Framkvæmdir við tjarnarbakkann

Undanfarnarvikur hefur útsýn frá skólanum smátt og smátt verið að breytast. Handan við tjörnina hafa dugmiklir menn verið að störfum við að hlaða hinn föngulegasta grjótgarð við tjarnarbakkann. Hefur verið mjög áhugavert að fylgjast með verkinu þoka fram og sjá jafnframt hversu mikil prýði er að garðinum sem myndar skemmtilega umgjörð um göngustígi...

Lesa meira
Forvarnardagur 30. september 2009
29. september 2009
Forvarnardagur 30. september 2009

Forvarnadagur í Stóru-Vogaskóla Forvarnadagur 2009 verður haldinn í öllum grunnskólum landsins miðvikudaginn 30. september. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnadagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband...

Lesa meira
Björgunarsveitin í heimsókn
18. september 2009
Björgunarsveitin í heimsókn

Menn frá Björgunarsveitinni Skyggni komu í heimsókn í skólann s.l. miðvikudag og kynntu starfsemi sveitarinnar fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Nemendurnir sýndu efninu mikinn áhuga eins og sést á eftirfarandi tilkynningu sem skólanum barst frá sveitinni: l Miðvikudaginn 17. september var heldur betur mikið um að vera í húsakynnum Björgunarsveitari...

Lesa meira
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla
15. september 2009
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aðalfundurinn er fyrirhugaður þann 28. september n.k. og verður hann nánar auglýstur fljótlega....

Lesa meira
Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk
10. september 2009
Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk verða sem hér segir:   Í 10.bekk: Mánudaginn 14. september kl. 9:00-12:00 - Íslenska Þriðjudaginn 15. september kl. 9:00-12:00 - Enska Miðvikudaginn 16. september kl. 9:00-12:00 – Stærðfræði   Próftími er þrjár klukkustundir og hefjast öll prófin kl. 9:00. Nemendur mæti kl.8:45. Mánudag og þrið...

Lesa meira
Upplýsingar varðandi svínaflensu // polski
1. september 2009
Upplýsingar varðandi svínaflensu // polski

Mjög margt hefur verið gert af hálfu heilbrigðisyfirvalda hvað varðar forvarnir vegna svínaflensunnar sem farið hefur um heiminn að undanförnu. Sem betur fer hafa enn sem komið er engin tilfelli komið upp í okkar skóla. Skólinn leggur sitt af mörkum í forvörnum og m.a. fóru umsjónarkennarar yfir þessi mál með nemendum í vor og minna á af og til. Vi...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School