
Fréttir
Sumarleyfi
Sumarleyfi Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 1.júlí en við mætum aftur til starfa að afloknu sumarleyfi þriðjudaginn 4.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24.ágúst, tímasetning auglýst síðar. Hægt er að skoða skóladagatal ársins 2009-2010 á valflipanum hér til hliðar. Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir ...
Lesa meiraStóru-Vogaskóla slitið
Í dag fóru fram skólaslit í Stóru-Vogaskóla. Voru þau þrískipt að þessu sinni og voru þau vel sótt af aðstandendum nemenda skólans. Myndir frá athöfninni má sjá á myndasíðu skólans....
Lesa meiraSkólaslit í Stóru-Vogaskóla 9. júní
Skólaslit verða sem hér segir: Kl.10 – 11 hjá 1.-4.bekk. Allir mæta í Tjarnarsal í sínum betri fötunum þar sem haldnar verða ræður og verðlaun veitt fyrir námsárangur og framfarir. Að því loknu fara nemendur með umsjónarkennara sínum í stofu og fá afhentan vitnisburð og kveðja. Kl. 11-12 hjá 5.-7.bekk. Allir mæta í Tjarnarsal í sínum betri fötu...
Lesa meiraListaverk þemahóps afhjúpað
1. og 2. bekkur hefur í vetur verið í skipulögðu þemanámi þar sem mikil samþætting námsgreina ríkir því margir kennarar koma að hinum mismunandi þemaefnum. Í þemanu Land og þjóð var m.a. fjallað ítarlega um skjaldarmerkið og í því sambandi unnu nemendurnir sameiginlegt listaverk undir leiðsögn Diljár textilkennara. Listaverkið var afhjúpað við stut...
Lesa meiraSkipulag skólahalds 1. - 9. júní - VORDAGAR
Stóru-Vogaskóli kynnir hér skipulag skólastarfsins eftir hvítasunnuna en þá taka við svokallaðir VORDAGAR. Þar sem töluverður munur er á því sem nemendurnir taka sér fyrir hendur þá er hér birt nákvæmt yfirlit fyrir hvert aldursstig. 1. - 4. bekkur 5. - 7. bekkur 8. - 10. bekkur 1. – 4. bekkur Skipulag skólahalds 1. -9. júní Mánudagur 1. jún...
Lesa meiraForeldrakönnun hjá Heimili og skóla
Heimili og skóli hefur sett í gang könnun meðal foreldra varðandi þær umræður sem hafa verið í gangi um styttingu skólaársins. Er könnun þessi á netinu og má hér sjá tilkynningu þar um: Kæra foreldri Heimili og skóli leitar eftir rödd foreldra. Meðfylgjandi er stutt könnun þar sem spurt er um: · Viðhorf til styttingar skólaársins · ...
Lesa meira5. bekkur í námsferð í Alviðru og við fornleifagröft í Höfnum
Þann 25. maí fóru nemendur 5. bekkjar í Stóru-Vogakóla suðrí Hafnir að fylgjast með fornleifauppgreftri með leiðsögn fornleifafræðings. En árið 2002 fundust rústir af landnámsskála austan við Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Með sýnum sem tekin voru úr langeldi (eldstæði í gólfi skálans) var staðfest að skálinn væri ekki yngri en frá árinu 900. Þar með ...
Lesa meiraÚtikennsla í sumaryl
Nú þegar vorið er að renna inn í sumarið er það vinsælt í Stóru-Vogaskóla að fara með nemendur út úr kennslustofunum og út í náttúruna í næsta nágrenni skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá 2. bekkinn skammt frá tjarnarbakkanum þar sem Inga Sigrún og Diljá eru segja nemendunum frá þeirri byggð sem var þar fyrr á tímum....
Lesa meiraBátur Stóru-Vogaskóla fékk verðlaun
Bátur Stóru-Vogaskóla vakti athygli. Það mættu 13 nemendur úr stóru-Vogaskóla í keppni og skemmtun í Akurskóla í gær, 14. maí. Auk okkar voru lið frá Myllubakkaskóla, Heiðaskóla, Njarðvíkurskóla, Holtaskóla og tvö frá Akurskóla. Báturinn sem okkar lið hannaði og smíðaði sigldi greitt yfir laugina, hitti nánast í mark og var næst fljótastur. Hann...
Lesa meiraVísindakeppni í Akurskóla fimmtud. 14. maí kl. 13 – 15.30
Valhópur úr 9. og 10 bekk Stóru-Vogaskóla verður meðal þátttakenda. Við tókum líka þátt í fyrravor, en þá var verkefnið að virkja vistvæna orku. Okkar nemendur smíðuðu og kynntu þá “heilsufartölvu” þar sem maður gat hjólað á þrekhjóli og búið til rafmagn sem nægði fyrir eina fartölvu. Nú í ár er aðalverkefnið að smíða bát sem getur siglt fyrir vis...
Lesa meira