Fréttir

Heimsókn í Alþingishúsið
6. maí 2009
Heimsókn í Alþingishúsið

Heimsókn í Alþingishúsið  Þriðjudaginn 5. maí heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk Stóru-Vogaskóla Alþingi Íslands. Í Alþingishúsinu tók á móti okkur starfsmaður sem fræddi nemendur um sögu Alþingis og skoðuð voru öll helstu og þekktustu rými hússins. Nemendur fengu svo að fara inn í sjálfan Alþingissalinn og setjast í sæti alþingismanna. Skemmst er ...

Lesa meira
Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla
6. maí 2009
Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla

Í Stóru-Vogaskóla er þessi vika tileinkuð umhverfinu og þá munu nemendur skólans taka þátt í ýmiskonar vinnu sem tengist því. M.a. mun hver bekkur fara út tvisvar til þrisvar í vikunni til að fegra umhverfið, t.d. með því að sópa á skólalóðinni, týna upp rusl o.fl. Einnig verður stefnt að því að mála nýja parísa á skólaplanið o.fl. Kennarar munu le...

Lesa meira
Betri Vogar - hugmyndir 7. bekkinga í Stóru-Vogaskóla
5. maí 2009
Betri Vogar - hugmyndir 7. bekkinga í Stóru-Vogaskóla

Hugmyndir 7. Bekkjar Stóru-Vogaskóla um betri heimabyggð. Betri Vogar er þemaverkefni 7. bekkjar í náttúrufræði unnið síðari helming aprílmánaðar 2009. Nemendur áttu að vinna eitthvað tengt heilsu og  heimabyggð og völdu yfirskriftina Betri Vogar. Nemendur voru hvattir til að ræða hvert við annað og við fjölskyldu og vini um hvað helst þyrfi að ger...

Lesa meira
Vettvangsferð 1. og 2. bekkjar
30. apríl 2009
Vettvangsferð 1. og 2. bekkjar

Alþingi heimsótt........ Þriðjudaginn 5. maí fara nemendur 1. og 2. bekkjar í vettvangsferð til að kynna sér Alþing Íslendinga.  Þetta er lokaáfanginn í 7 vikna þemanámi þar sem þau hafa m.a. lært um Alþingið og stofnun þess, stjórnun landsins, fánann, landvættina og þjóðsönginn. Börnin fara í rútu til Reykjavíkur klukkan 8:15.  Í Alþingishúsinu v...

Lesa meira
Comeniusarheimsókn til Noregs
24. apríl 2009
Comeniusarheimsókn til Noregs

S.l. miðvikudag fóru Valgerður, Marc og Helgi til fundar við samstarfsfólk okkar í Comeniusverkefninu - The World Around Us. Þetta er í síðasta skipti sem hóparnir hittast og nú kom það í hlut Norðmanna að vera gestgjafar. Fundarstaðurinn var Straumen Skule og Skjoldastraumen Barnehage í Tysvær kommune í nágrenni Haugasunds. Þegar þetta er skrifað ...

Lesa meira
Velheppnuð árshátíð
4. apríl 2009
Velheppnuð árshátíð

Með skemmtilegri árshátíð sem fram fór þann 2. apríl í Tjarnarsal lauk skólastarfinu fyrir páska og hefst það aftur þriðjudaginn 14. apríl. Á árshátíðinni voru nær allir nemendur skólans í einhverju hlutverki og stóðu þeir sig með mikilli prýði. Að loknum miklum æfingum með kennurum sínum fluttu þeir hin fjölbreyttustu atriði hinum fjölmörgu áhorfe...

Lesa meira
Árshátíð Stóru-Vogaskóla
31. mars 2009
Árshátíð Stóru-Vogaskóla

Árshátíð skólans verður haldin í Tjarnarsal n.k. fimmtudag 2. apríl. Mikill undirbúningur hefur farið fram í öllum bekkjum og er engin vafi á því að mjög skemmtileg dagskrá verður á boðstólum. Mikil fjölbreyti verður í skemmtiatriðum og svo munu nemendur unglingadeildar sjá um að baka gómsætar kökur sem seldar verða í hléum. Á dagskránni verður að ...

Lesa meira
Vindahátíð í dag við Stóru-Vogaskóla
27. mars 2009
Vindahátíð í dag við Stóru-Vogaskóla

Vindahátíð fer fram á lóð Stóru-Vogaskóla í dag og hefst hún kl. 13:00. Eins og kunnugt er þá hafa nemendur grunnskólanna í Sandgerði og Vogum unnið saman að því að búa til alls kyns hluti sem hafa á einn eða annan hátt með vind að gera og ekki þarf að kvarta undan vindskorti á þessu svæði. Það eru allir velkomnir til að fylgjast með því sem fram f...

Lesa meira
Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Leikskólans Suðurvalla
18. mars 2009
Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Leikskólans Suðurvalla

Verndum börnin okkar!   Foreldrafélag leikskólans Suðurvalla býður öllum bæjarbúum á fyrirlestur um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20.30 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem vinna með börnum og unglingum, foreldrum og öðrum þeim sem bera ábyrgð á börnum. Það er fyrirlesari...

Lesa meira
Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni
13. mars 2009
Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni í Stóruvogaskóla Í gær fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni þar sem þátt tóku Grunnskóli Grindavíkur, Grunnskólinn í Garði og Stóru-Vogaskóli. Þetta var mjög skemmtileg stund og voru fjölmargir sem mættu í skólann til að fylgjast með. Dómnefnd var skipur þeim Baldri Sigurðssoni, Ástu Óskarsdóttur, Fanneyju Pétursdóttur og Höll...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School