Fréttir

Skipulag skólahalds 1. - 9. júní - VORDAGAR
29. maí 2009
Skipulag skólahalds 1. - 9. júní - VORDAGAR

Stóru-Vogaskóli kynnir hér skipulag skólastarfsins eftir hvítasunnuna en þá taka við svokallaðir VORDAGAR. Þar sem töluverður munur er á því sem nemendurnir taka sér fyrir hendur þá er hér birt nákvæmt yfirlit fyrir hvert aldursstig. 1. - 4. bekkur 5. - 7. bekkur 8. - 10. bekkur 1. – 4. bekkur Skipulag skólahalds 1. -9. júní   Mánudagur 1. jún...

Lesa meira
Foreldrakönnun hjá Heimili og skóla
29. maí 2009
Foreldrakönnun hjá Heimili og skóla

Heimili og skóli hefur sett í gang könnun meðal foreldra varðandi þær umræður sem hafa verið í gangi um styttingu skólaársins. Er könnun þessi á netinu og má hér sjá tilkynningu þar um: Kæra foreldri   Heimili og skóli leitar eftir rödd foreldra. Meðfylgjandi er stutt könnun þar sem spurt er um:   ·        Viðhorf til styttingar skólaársins ·     ...

Lesa meira
5. bekkur í námsferð í Alviðru og við fornleifagröft í Höfnum
28. maí 2009
5. bekkur í námsferð í Alviðru og við fornleifagröft í Höfnum

Þann 25. maí fóru nemendur 5. bekkjar í Stóru-Vogakóla suðrí Hafnir að fylgjast með fornleifauppgreftri með leiðsögn fornleifafræðings. En  árið 2002 fundust rústir af landnámsskála austan við Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Með sýnum sem tekin voru úr langeldi (eldstæði í gólfi skálans) var staðfest að skálinn væri ekki yngri en frá árinu 900. Þar með ...

Lesa meira
Útikennsla í sumaryl
26. maí 2009
Útikennsla í sumaryl

Nú þegar vorið er að renna inn í sumarið er það vinsælt í Stóru-Vogaskóla að fara með nemendur út úr kennslustofunum og út í náttúruna í næsta nágrenni skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá 2. bekkinn skammt frá tjarnarbakkanum þar sem Inga Sigrún og Diljá eru segja nemendunum frá þeirri byggð sem var þar fyrr á tímum....

Lesa meira
Bátur Stóru-Vogaskóla fékk verðlaun
18. maí 2009
Bátur Stóru-Vogaskóla fékk verðlaun

Bátur Stóru-Vogaskóla vakti athygli. Það mættu 13 nemendur úr stóru-Vogaskóla í keppni og skemmtun í Akurskóla í gær, 14.  maí. Auk okkar voru lið frá Myllubakkaskóla, Heiðaskóla, Njarðvíkurskóla, Holtaskóla og tvö frá Akurskóla.   Báturinn sem okkar lið hannaði og smíðaði sigldi greitt yfir laugina, hitti nánast í mark og var næst fljótastur. Hann...

Lesa meira
Vísindakeppni í Akurskóla fimmtud. 14. maí kl. 13 – 15.30
13. maí 2009
Vísindakeppni í Akurskóla fimmtud. 14. maí kl. 13 – 15.30

Valhópur úr 9. og 10 bekk Stóru-Vogaskóla verður meðal þátttakenda. Við tókum líka þátt í fyrravor, en þá var verkefnið að virkja vistvæna orku. Okkar nemendur smíðuðu og kynntu þá “heilsufartölvu” þar sem maður gat hjólað á þrekhjóli og búið til rafmagn sem nægði fyrir eina fartölvu. Nú í  ár er aðalverkefnið að smíða bát sem getur siglt fyrir vis...

Lesa meira
Heimsókn í Alþingishúsið
6. maí 2009
Heimsókn í Alþingishúsið

Heimsókn í Alþingishúsið  Þriðjudaginn 5. maí heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk Stóru-Vogaskóla Alþingi Íslands. Í Alþingishúsinu tók á móti okkur starfsmaður sem fræddi nemendur um sögu Alþingis og skoðuð voru öll helstu og þekktustu rými hússins. Nemendur fengu svo að fara inn í sjálfan Alþingissalinn og setjast í sæti alþingismanna. Skemmst er ...

Lesa meira
Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla
6. maí 2009
Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla

Í Stóru-Vogaskóla er þessi vika tileinkuð umhverfinu og þá munu nemendur skólans taka þátt í ýmiskonar vinnu sem tengist því. M.a. mun hver bekkur fara út tvisvar til þrisvar í vikunni til að fegra umhverfið, t.d. með því að sópa á skólalóðinni, týna upp rusl o.fl. Einnig verður stefnt að því að mála nýja parísa á skólaplanið o.fl. Kennarar munu le...

Lesa meira
Betri Vogar - hugmyndir 7. bekkinga í Stóru-Vogaskóla
5. maí 2009
Betri Vogar - hugmyndir 7. bekkinga í Stóru-Vogaskóla

Hugmyndir 7. Bekkjar Stóru-Vogaskóla um betri heimabyggð. Betri Vogar er þemaverkefni 7. bekkjar í náttúrufræði unnið síðari helming aprílmánaðar 2009. Nemendur áttu að vinna eitthvað tengt heilsu og  heimabyggð og völdu yfirskriftina Betri Vogar. Nemendur voru hvattir til að ræða hvert við annað og við fjölskyldu og vini um hvað helst þyrfi að ger...

Lesa meira
Vettvangsferð 1. og 2. bekkjar
30. apríl 2009
Vettvangsferð 1. og 2. bekkjar

Alþingi heimsótt........ Þriðjudaginn 5. maí fara nemendur 1. og 2. bekkjar í vettvangsferð til að kynna sér Alþing Íslendinga.  Þetta er lokaáfanginn í 7 vikna þemanámi þar sem þau hafa m.a. lært um Alþingið og stofnun þess, stjórnun landsins, fánann, landvættina og þjóðsönginn. Börnin fara í rútu til Reykjavíkur klukkan 8:15.  Í Alþingishúsinu v...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School