Fréttir
Comeniusarheimsókn til Noregs
S.l. miðvikudag fóru Valgerður, Marc og Helgi til fundar við samstarfsfólk okkar í Comeniusverkefninu - The World Around Us. Þetta er í síðasta skipti sem hóparnir hittast og nú kom það í hlut Norðmanna að vera gestgjafar. Fundarstaðurinn var Straumen Skule og Skjoldastraumen Barnehage í Tysvær kommune í nágrenni Haugasunds. Þegar þetta er skrifað ...
Lesa meiraVelheppnuð árshátíð
Með skemmtilegri árshátíð sem fram fór þann 2. apríl í Tjarnarsal lauk skólastarfinu fyrir páska og hefst það aftur þriðjudaginn 14. apríl. Á árshátíðinni voru nær allir nemendur skólans í einhverju hlutverki og stóðu þeir sig með mikilli prýði. Að loknum miklum æfingum með kennurum sínum fluttu þeir hin fjölbreyttustu atriði hinum fjölmörgu áhorfe...
Lesa meiraÁrshátíð Stóru-Vogaskóla
Árshátíð skólans verður haldin í Tjarnarsal n.k. fimmtudag 2. apríl. Mikill undirbúningur hefur farið fram í öllum bekkjum og er engin vafi á því að mjög skemmtileg dagskrá verður á boðstólum. Mikil fjölbreyti verður í skemmtiatriðum og svo munu nemendur unglingadeildar sjá um að baka gómsætar kökur sem seldar verða í hléum. Á dagskránni verður að ...
Lesa meiraVindahátíð í dag við Stóru-Vogaskóla
Vindahátíð fer fram á lóð Stóru-Vogaskóla í dag og hefst hún kl. 13:00. Eins og kunnugt er þá hafa nemendur grunnskólanna í Sandgerði og Vogum unnið saman að því að búa til alls kyns hluti sem hafa á einn eða annan hátt með vind að gera og ekki þarf að kvarta undan vindskorti á þessu svæði. Það eru allir velkomnir til að fylgjast með því sem fram f...
Lesa meiraFyrirlestur á vegum Foreldrafélags Leikskólans Suðurvalla
Verndum börnin okkar! Foreldrafélag leikskólans Suðurvalla býður öllum bæjarbúum á fyrirlestur um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20.30 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem vinna með börnum og unglingum, foreldrum og öðrum þeim sem bera ábyrgð á börnum. Það er fyrirlesari...
Lesa meiraÚrslit í Stóru upplestrarkeppninni
Úrslitakeppni í Stóruvogaskóla Í gær fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni þar sem þátt tóku Grunnskóli Grindavíkur, Grunnskólinn í Garði og Stóru-Vogaskóli. Þetta var mjög skemmtileg stund og voru fjölmargir sem mættu í skólann til að fylgjast með. Dómnefnd var skipur þeim Baldri Sigurðssoni, Ástu Óskarsdóttur, Fanneyju Pétursdóttur og Höll...
Lesa meira5. bekkur í undirbúningi fyrir Vindahátíð
Vindhátíð á Reykjanesi Samvinna Stóru-Vogaskóla og Grunnskólans í Sandgerði Í marsmánuði munu nemendur á miðstigi eða 5.,6., og 7. bekk skólanna vinna að þemaverkefni þar sem þemað er vindurinn. Nemendur í 5. bekk beggja skóla unnu saman þann 5. mars í Grunnskólanum í Sandgerði. Þar voru unnin verk sem svífu í vindi. Aðalleiðbeinandi smiðjun...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin - úrslit í Stóru-Vogaskóla
Að þessu sinni fara úrslit Stóru upplestrarkeppninnar fram í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla. Þar keppa nemendur 7. bekkja í Vogum, Grindavík og Garði. Keppnin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir. Í keppninni eru farnar tvær umferðir og síðan eru tónlistaratriði í hléi. Keppendur af hálfu Stóru-Vogaskóla eru Sædís María Drzymkowska, Kolbrún Fríða Hrafnk...
Lesa meiraHeimsókn vegna Primalingua
Mánudaginn 9. mars fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn vegna Primalinguaverkefnissins. Judith Gebhard frá Sprachinstitut í Lindau í Þýskalandi þar sem Primalingua verkefnið á upptök sín kom í skólann til að fylgjast með vinnu nemenda í verkefninu. Eins og áður hefur komið fram er það 6. bekkur sem vinnur við þetta verkefni og hefur Judith verið með þeim ...
Lesa meira3. bekkur átti góðan dag í samveru á sal.
Í dag var það 3. bekkur sem sá um skemmtunina á sal. Voru fjölmörg dans og söngatriði flutt auk þess sem bæði var leiðið á píanó og selló. Mjög margir aðstandendur komu í heimsókn og var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér mjög vel....
Lesa meira














