
Fréttir
Góð frammistaða í Skólahreysti 2009
Fimmtudaginn 12. febrúar tóku fjórir nemendur úr Stóru - Vogaskóla þátt í Skólahreysti. Nemendurnir voru Þorgerður Magnúsdóttir, Aldís Heba Jónsdóttir, Steingrímur Magnús Árnason úr 8. bekk og Steinar Freyr Hafsteinsson úr 9. bekk. Fyrst var keppt í upphýfingum og var það Steinar Freyr sem keppti í því. Hann náði 32 upphýfingum. Önnur greinin var ...
Lesa meiraFyrirlestur um öryggi barna á netinu
Heimili og skóli og SAFT í samvinnu við Símann standa að fræðsluherferð um þessi mál og er markmiðið m.a. að benda á örugga og jákvæða notkun netsins. Fyrirlestur verður haldinn fimmtudaginn 5. mars í Tjarnarsalnum klukkan 20:00. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá þessum aðilum þá er það margt sem þarf að varast; • Kannanir SAFT gefa til ...
Lesa meiraStefnumót við framtíðina - fundur 11. febrúar
Stefnumót við framtíðina - undirbúningur að skólastefnu fyrir Sveitarfélagið Voga - verður í félagsmiðstöðinni miðvikudaginn 11. febrúar 2009 kl. 17.00-19.00. Kæru Vogamenn ! Á öðru stefnumóti Vogamanna við framtíðina verður umræða og kynning á drögum að skólastefnu Voga. Frá því stefnumót var haldið í nóvember hefur samráðshópur fjallað á þ...
Lesa meiraSkemmtileg íþróttahátíð
Íþróttahátíðin sem fram fór í gær var einstaklega skemmtileg og stóðu nemendur skólans sig með miklum ágætum bæði í almennum leikjum sem og í keppni við starfsmenn skólans. Hátíðin fór fram í samræmi við auglýsta dagskrá nema að drengir í unglingadeild mættu óvænt til leiks með fótboltalið. Að þessu sinni báru starfsmenn sigur úr býtum bæði í körfu...
Lesa meiraÍþróttahátíð í Stóru-Vogaskóla
Íþróttahátíð Fimmtudaginn 5. febrúar n.k. verður haldin íþróttahátíð í skólanum og fer hún fram í Íþróttamiðstöðinni. Hefst hún kl. 12:30 og má hér sjá dagskrána. Aðstandendum er að sjálfsögðu velkomið að koma til að fylgjast með. Íþróttahátíð í Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 5. febrúar 2009 kl. 12:30 – 14:00 Dagskrá: ...
Lesa meira5. bekkur slær í gegn
Nemendur 5. bekkjar sló gjörsamlega í gegn þegar þeir sáu um skemmtiatriðin í Tjarnarsal í dag. Dagskráin var mjög fjölbreytt, leikrit, dansatriði, ljóðalestur og tónlistaratriði. Allt fór þetta fram undir styrkri stjórn Hilmars kennara. Góðir kynnar voru þær Gígja og Freydís. Fjöldi gesta voru mættir og skemmtu þeir sér vel. Samverunni lauk síðan ...
Lesa meiraTannverndarvika - 29. janúar - 5. febrúar
Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans. Af hálfu Lýðheilsustöðvar hefur verið útbúið ýmis konar fræðsluefni sem foreldrar, skólar og aðrir eiga aðgang að og ættu sem flestir að nýta sér það. Á heimasíðunni er einnig að f...
Lesa meiraHugur og hönd
Í dag fara fram viðtöl kennara við foreldra og nemendur. En annað starfsfólk nýtir daginn til ýmissa verka sem hafa beðið um tíma. Á meðfylgjandi mynd má sjá Biddu, Ellý og Ellu setja saman tröppu úr IKEA á mjög fagmannlegan máta. Ljósm: Magga Á....
Lesa meiraForeldraviðtöl í Stóru-Vogaskóla
Þriðjudaginn 27. janúar hafa umsjónarkennarar boðað nemendur og foreldra/forráðamanna þeirra í viðtöl. Þar verður rætt um námslega og félagslega stöðu nemenda og jafnframt afhentur vitnisburður fyrir fyrri önn þessa skólaárs. Upplýsingar um viðtalstíma hafa verið sendar heim til nemendanna en hafi þær ekki komist til skila er foreldrum bent á að h...
Lesa meiraPrimalinguaverkefnið í fullum gangi
Primalinguaverkefnið er komið vel af stað. Nemendur í 6.bekk eru búnir með fjögur verkefni. Skólinn okkar hefur verið kynntur í mörgum Evrópulöndum. Upplýsingar, sögur og myndir af Sveitarfélaginu Vogar hafa vakið verðskuldaða athygli. Lukkudýrið Primalina heiðraði okkur með því að gera Stóru-Vogaskóla að fyrsta viðkomustað sínum. Músin Primalina ...
Lesa meira