Fréttir
Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Leikskólans Suðurvalla
Verndum börnin okkar! Foreldrafélag leikskólans Suðurvalla býður öllum bæjarbúum á fyrirlestur um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20.30 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem vinna með börnum og unglingum, foreldrum og öðrum þeim sem bera ábyrgð á börnum. Það er fyrirlesari...
Lesa meiraÚrslit í Stóru upplestrarkeppninni
Úrslitakeppni í Stóruvogaskóla Í gær fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni þar sem þátt tóku Grunnskóli Grindavíkur, Grunnskólinn í Garði og Stóru-Vogaskóli. Þetta var mjög skemmtileg stund og voru fjölmargir sem mættu í skólann til að fylgjast með. Dómnefnd var skipur þeim Baldri Sigurðssoni, Ástu Óskarsdóttur, Fanneyju Pétursdóttur og Höll...
Lesa meira5. bekkur í undirbúningi fyrir Vindahátíð
Vindhátíð á Reykjanesi Samvinna Stóru-Vogaskóla og Grunnskólans í Sandgerði Í marsmánuði munu nemendur á miðstigi eða 5.,6., og 7. bekk skólanna vinna að þemaverkefni þar sem þemað er vindurinn. Nemendur í 5. bekk beggja skóla unnu saman þann 5. mars í Grunnskólanum í Sandgerði. Þar voru unnin verk sem svífu í vindi. Aðalleiðbeinandi smiðjun...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin - úrslit í Stóru-Vogaskóla
Að þessu sinni fara úrslit Stóru upplestrarkeppninnar fram í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla. Þar keppa nemendur 7. bekkja í Vogum, Grindavík og Garði. Keppnin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir. Í keppninni eru farnar tvær umferðir og síðan eru tónlistaratriði í hléi. Keppendur af hálfu Stóru-Vogaskóla eru Sædís María Drzymkowska, Kolbrún Fríða Hrafnk...
Lesa meiraHeimsókn vegna Primalingua
Mánudaginn 9. mars fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn vegna Primalinguaverkefnissins. Judith Gebhard frá Sprachinstitut í Lindau í Þýskalandi þar sem Primalingua verkefnið á upptök sín kom í skólann til að fylgjast með vinnu nemenda í verkefninu. Eins og áður hefur komið fram er það 6. bekkur sem vinnur við þetta verkefni og hefur Judith verið með þeim ...
Lesa meira3. bekkur átti góðan dag í samveru á sal.
Í dag var það 3. bekkur sem sá um skemmtunina á sal. Voru fjölmörg dans og söngatriði flutt auk þess sem bæði var leiðið á píanó og selló. Mjög margir aðstandendur komu í heimsókn og var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér mjög vel....
Lesa meiraBragi setur skólamet í hástökki
Bragi Bergmann í 10. bekk hefur sett skólamet í hástökki. Hann stökk 1,65 m. Steinar Freyr Hafsteinsson í 9. bekk stökk 1,55 m og er hann staðráðinn í að bæta met Braga næsta vetur! Hér eru þeir kapparnir á mynd og má augljóslega sjá að methafinn brosir breiðara. Bragi og Steinar...
Lesa meiraKardemommubærinn 15. Mars kl. 14:00
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda á yngsta- og miðstigi (1.– 7. Bekkur) Eins og áður hefur verið auglýst stendur foreldrafélagið fyrir leikhúsferð á sýninguna Kardemommubæinn þann 15. mars n.k. Stjórn foreldrafélagsins hefur ákveðið að niðurgreiða leikhúsmiða nemenda við skólann um 500 krónur á leiksýninguna sem nú er sýnd í Þjóðleikhúsinu. Mi...
Lesa meira2. bekkur sér um skemmtiatriði á sal á morgun
2. bekkur á sal Föstudaginn 27. febrúar er komið að 2. bekk að sjá um skemmtiatriðin í Tjarnarsal. Það er von á góðri skemmtun undir stjórn Írisar umsjónarkennara. Búið er að æfa mikinn söng og er reiknað með að salurinn taki hressilega undir. Einnig mun Þorvaldur stjórna fjöldasöng þannig að tónlistin fær verulega að njóta sín þennan daginn. Þá he...
Lesa meira5. bekkur safnar fyrir ABC hjálparstarfið
Mikilvægt verkefni í Stóru-Vogaskóla Síðustu daga og þá næstu eru börnin í 5.bekk að safna peningum fyrir ABC hjálparstarf í landsátakinu Börn hjálpa börnum. Að þessu sinni verður safnað fyrir skólamáltíðum fyrir börnin í ABC skólunum en vegna lágs gengis íslensku krónunnar og hækkandi matarverðs í heiminum hefur verið erfitt að mæta kostnaði vegn...
Lesa meira













