
Fréttir
Kennari óskast til starfa
Vegna forfalla vantar kennara við Stóru-Vogaskóla. Um er að ræða umsjónarkennslu fyrir 3. bekk, 100% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst með áframhaldandi ráðningu í huga. Stóru- Vogaskóli Stóru- Vogaskóli er staðsettur í Vogum. Skólinn er heildstæður með um 220 nemendum. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðað nám og erum þátttake...
Lesa meiraInformacja dotyczaca zaklócen zajec szkolnych z powodu niepogody
Informacja dotycząca zakłóceń zajęć szkolnych z powodu niepogody. W przypadku jeżeli , prognoza pogody przewiduje mocne wiatry i wichury na terenie Suðurnesja, Policja i służby cywilne będą czuwały nad bezpieczeństwem obywateli. Służby te będą współpracowały ze szkołami oraz ostrzegały obywateli w razie potrzeby. Ważne jest, aby rodzice dzieci uczę...
Lesa meiraEvrópuverkefni: The living map of Europe
Undanfarna mánuði hafa nemendur í 7. bekk verið í samvinnu við fjölda annarra skóla (70-80) víða um Evrópu. Verkefnið er unnið í samskiptavefnum E-twinning og felst í því að nemendur skólanna senda skólanna póstkort sín á milli og einnig fylgja oft með bréf. Nemendur nota ensku sem kennd er við alla skólana. Nú þegar hafa Stóru-Vogaskóla borist ein...
Lesa meiraKennsla hefst
Þá er hinu ágæta jólaleyfi nemenda Stóru-Vogaskóla að ljúka og mun skólastarf hefjast að nýju á morgun samkvæmt stundaskrá. Engir sérstakir prófdagar verða að þessu sinni heldur hefur símat verið í gangi það sem af er vetrar og m.a. hefur verið og verður einnig á næstu vikum prófað í einstökum námsgreinum í kennstustundum viðeigandi námsgreina. Fös...
Lesa meiraLitlu jólin í Stóru-Vogaskóla
Litlu jólin fóru fram í skólanum í morgun og tókust þau í alla staði vel. Þegar nemendur höfðu átt hátíðlega stund í stofum sínum með umsjónarkennurum þá söfnuðust allir saman í Tjarnarsal þar sem gengið var kringum jólatréð og jólalög sungin við kröftugt undirspil Þorvaldar Arnar. Þar var það sérstaklega tvennt sem gladdi starfsfólk skólans. Í fyr...
Lesa meiraNýung í Comeniusarsamstarfinu
Í dag þegar nemendur Stóru-Vogaskóla söfnuðust í Tjarnarsal til að syngja jólasöngva þá var söngnum útvarpað beint il vinaskóla okkar í Noregi og Belgíu. Nemendur Straumen skule í Noregi og VBS De Kiem í Belgíu fylgdust með söngnum gegnum forritið Skype sem er í auknum mæli notað í samskiptum milli vinaskólanna. Í lok samverunnar gátu norsku og ísl...
Lesa meiraFöndurdagur í fullum gangi
Í dag er föndurdagur í skólanum og er mikið um að vera. Hver og einn nemandi er búinn að velja sér þrjár föndurstöðvar til að vinna að mismunandi verkefnum. Það er verið að saga út jólatré og jólasveina í smíðastofunni, baka piparkökuskraut í heimilisfræðistofunni, gera jólaálfa í textílstofunni og út um allan skólann eru önnur skemmtileg verkefni ...
Lesa meiraFréttir frá foreldrafélaginu
Aðventutónleikar í Stóru-Vogaskóla Í ár stóð stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla fyrir þeirri nýjung að halda aðventutónleika fyrir alla fjölskylduna. Miðvikudagskvöldið þann 3. desember komu tónlistarfólkið og systkinin KK og Ellen og spiluðu ljúfa tónlist í anda aðventunnar fyrir fullum Tjarnarsal. Er óhætt að segja að aðdáendahópur systkinanna...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat ...
Lesa meiraSamvera á sal 5. desember
Í dag voru 4. og 10. bekkur með umsjón á samveru á sal. Óhætt er að segja að það hafi gengið vel og mörg skemmtileg atriði voru flutt. Svo skemmtilega vildi til að nú var það í fyrsta skipti sem Sigurður Kristinsson heyri skólasönginn fluttann en hann er höfundur textans sem er við lag eftir eiginkonu hans og bílstjóra skólans, Bryndísi Rafnsdóttur...
Lesa meira