Fréttir
Litlu jólin í Stóru-Vogaskóla
Litlu jólin fóru fram í skólanum í morgun og tókust þau í alla staði vel. Þegar nemendur höfðu átt hátíðlega stund í stofum sínum með umsjónarkennurum þá söfnuðust allir saman í Tjarnarsal þar sem gengið var kringum jólatréð og jólalög sungin við kröftugt undirspil Þorvaldar Arnar. Þar var það sérstaklega tvennt sem gladdi starfsfólk skólans. Í fyr...
Lesa meiraNýung í Comeniusarsamstarfinu
Í dag þegar nemendur Stóru-Vogaskóla söfnuðust í Tjarnarsal til að syngja jólasöngva þá var söngnum útvarpað beint il vinaskóla okkar í Noregi og Belgíu. Nemendur Straumen skule í Noregi og VBS De Kiem í Belgíu fylgdust með söngnum gegnum forritið Skype sem er í auknum mæli notað í samskiptum milli vinaskólanna. Í lok samverunnar gátu norsku og ísl...
Lesa meiraFöndurdagur í fullum gangi
Í dag er föndurdagur í skólanum og er mikið um að vera. Hver og einn nemandi er búinn að velja sér þrjár föndurstöðvar til að vinna að mismunandi verkefnum. Það er verið að saga út jólatré og jólasveina í smíðastofunni, baka piparkökuskraut í heimilisfræðistofunni, gera jólaálfa í textílstofunni og út um allan skólann eru önnur skemmtileg verkefni ...
Lesa meiraFréttir frá foreldrafélaginu
Aðventutónleikar í Stóru-Vogaskóla Í ár stóð stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla fyrir þeirri nýjung að halda aðventutónleika fyrir alla fjölskylduna. Miðvikudagskvöldið þann 3. desember komu tónlistarfólkið og systkinin KK og Ellen og spiluðu ljúfa tónlist í anda aðventunnar fyrir fullum Tjarnarsal. Er óhætt að segja að aðdáendahópur systkinanna...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat ...
Lesa meiraSamvera á sal 5. desember
Í dag voru 4. og 10. bekkur með umsjón á samveru á sal. Óhætt er að segja að það hafi gengið vel og mörg skemmtileg atriði voru flutt. Svo skemmtilega vildi til að nú var það í fyrsta skipti sem Sigurður Kristinsson heyri skólasönginn fluttann en hann er höfundur textans sem er við lag eftir eiginkonu hans og bílstjóra skólans, Bryndísi Rafnsdóttur...
Lesa meiraNýir verðir á skólalóð
Nýir verðir á skólalóð Hópi starfsfólks á útivakt á skólalóð hefur borist liðsauki. Það eru nemendur 10. bekkjar sem ætla að sinna frímínútnagæslu bæði í setustofu og úti og fá fyrir það greiðslu sem rennur í ferðasjóð þeirra. Skólinn keypti handa þeim tvær úlpur og kuldabuxur sem þeir sem eru á útivakt nota. Nemendur í 10. bekk eiga frumkvæðið að ...
Lesa meiraFerð 3. og 4. bekkjar á Þjóðminjasafnið
Í dag fóru 3. og fjórði bekkur í heimsókn í Þjóðminjasafn Ísland. Var sú ferð í tengslum við einn þáttinn í þemanámi bekkjanna sem ber safnið Sagan okkar. Farið var með rútu frá SBK og voru hin ýmsu jólalög sungin á leiðinni. Á safninu nutum við leiðsagnar starfsmanns (Helgu) sem á mjög skýran hátt kynnti fyrir nemendunum hluti sem tengjast hinum ý...
Lesa meiraComeniuslistaverk afhjúpað í Noregi
Hér fylgir með frétt frá samstarfsskóla Stóru-Vogaskóla - Staumen skule í Noregi. Fréttin er á ensku því hún er ætluð öllum skólunum í verkefninu The World Around Us. This year we decided to make a friendship sculpture in all countries in our Comenius project. Our celebration happened to be on our first snow day this year.First and second grade vi...
Lesa meira3. og 4. bekkur fara að heimsækja Þjóðminjasafnið
Þemaverkefnið Sagan okkar Síðustu sjö vikur hefur verið unnið að þemaverkefninu Sagan okkar í 3. og 4.bekk. Nemendur haga kynnt sér helstu atburði mannkynssögunnar, allt frá þróun mannsins til þeirrar sögu sem við sköpum í dag. Farið hefur verður í helstu þætti í sögu þjóðarinnar, sögu byggðarlagsins og heimssöguna. Miðvikudaginn 26. nóvember verð...
Lesa meira

















