Fréttir

Nýir verðir á skólalóð
2. desember 2008
Nýir verðir á skólalóð

Nýir verðir á skólalóð Hópi starfsfólks á útivakt á skólalóð hefur borist liðsauki. Það eru nemendur 10. bekkjar sem ætla að sinna frímínútnagæslu bæði í setustofu og úti og fá fyrir það greiðslu sem rennur í ferðasjóð þeirra. Skólinn keypti handa þeim tvær úlpur og kuldabuxur sem þeir sem eru á útivakt nota. Nemendur í 10. bekk eiga frumkvæðið að ...

Lesa meira
Ferð 3. og 4. bekkjar á Þjóðminjasafnið
26. nóvember 2008
Ferð 3. og 4. bekkjar á Þjóðminjasafnið

Í dag fóru 3. og fjórði bekkur í heimsókn í Þjóðminjasafn Ísland. Var sú ferð í tengslum við einn þáttinn í þemanámi bekkjanna sem ber safnið Sagan okkar. Farið var með rútu frá SBK og voru hin ýmsu jólalög sungin á leiðinni. Á safninu nutum við leiðsagnar starfsmanns (Helgu) sem á mjög skýran hátt kynnti fyrir nemendunum hluti sem tengjast hinum ý...

Lesa meira
Comeniuslistaverk afhjúpað í Noregi
25. nóvember 2008
Comeniuslistaverk afhjúpað í Noregi

Hér fylgir með frétt frá samstarfsskóla Stóru-Vogaskóla - Staumen skule í Noregi. Fréttin er á ensku því hún er ætluð öllum skólunum í verkefninu The World Around Us. This year we decided to make a friendship sculpture in all countries in our Comenius project. Our celebration happened to be on our first snow day this year.First and second grade vi...

Lesa meira
3. og 4. bekkur fara að heimsækja Þjóðminjasafnið
21. nóvember 2008
3. og 4. bekkur fara að heimsækja Þjóðminjasafnið

Þemaverkefnið Sagan okkar Síðustu sjö vikur hefur verið unnið að þemaverkefninu Sagan okkar í 3. og 4.bekk. Nemendur haga kynnt sér helstu atburði mannkynssögunnar, allt frá þróun mannsins til þeirrar sögu sem við sköpum í dag. Farið hefur verður í helstu þætti í sögu þjóðarinnar, sögu byggðarlagsins og heimssöguna. Miðvikudaginn 26. nóvember verð...

Lesa meira
Skemmtileg hátíð á Comeniusardegi
21. nóvember 2008
Skemmtileg hátíð á Comeniusardegi

Undanfarin tvö ár hefur Stóru-Vogaskóli verið í samstarfi við skóla í Belgíu, Tékklandi, Englandi og Noregi um verkefnið The World Around Us þar sem áhersla er lögð á tungumálakennslu í gegnum umhverfið. Hluti af verkefninu er Comeníusardagur sem haldinn er einu sinni á ári og var nú haldinn föstudaginn 21. nóvember.  Margt skemmtilegt var gert að...

Lesa meira
Dagskrá foreldrafélagsins
19. nóvember 2008
Dagskrá foreldrafélagsins

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla hefur nú birt dagskrá tímabilsins 2008 - 2009. Næsti viðburður á dagskránni er jólaföndur þann 29. nóvember n.k. Hægt er að skoða dagskrána í heild á foreldrasíðunni....

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
18. nóvember 2008
Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni að degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember var mikið um að vera í Stóru-Vogaskóla mánudaginn 17. nóvember. Kennarar voru með fræðslu um Jónas Hallgrímsson, ljóðelskur kennari tók að sér að fara með Gunnarshólma og útskýra hugmyndafræði og merkingu kvæðisins. Nemendur í 7. bekk höfðu allir sem einn æft sig í upplestri og lásu fyrir nemendur...

Lesa meira
Comeniusarfundur í Tékklandi
11. nóvember 2008
Comeniusarfundur í Tékklandi

Miðvikudaginn 12. nóvember fara þrír kennarar úr Stóru-Vogaskóla til Prag til að funda vegna Comeniusarverkefni skólans. Það eru Inga Sigrún Atladóttir, Marc Portal og Helgi Hólm. Þetta er næst síðasti sameiginlegi fundurinn í verkefninu en því lýkur í vor. Lesendur síðunnar eru hvattir til að kynna sér verkefnið sem ber nafnið The World around us....

Lesa meira
Endurvinnsluverkefni í 7. bekk – orðsending til bæjarbúa
11. nóvember 2008
Endurvinnsluverkefni í 7. bekk – orðsending til bæjarbúa

Í 7. bekk hefur Diljá Jónsdóttir textilkennari hrundið af stað verkefni þar sem nemendur vinna með endurnýtingu á fatnaði og ýmsum öðrum efnum. Vegna þessa þurfa nemendur að koma með ýmsa hluti að heiman og má þar m.a. nefna eftirfarandi: Lak og sængurver úr bómull Notaðar bómullarskyrtur (af foreldrunum t.d.) Gamlar gallabuxur Tölur, tvinni, garn...

Lesa meira
Fundur í Tjarnarsal
6. nóvember 2008
Fundur í Tjarnarsal

Stefnumót við framtíðina undirbúningur að skólastefnu fyrir sveitarfélagið Voga Stefnumótið verður mánudaginn 10. nóvember, 2008 í Tjarnarsal   Kæru Vogamenn !   Ákveðið hefur verið að móta skólastefnu fyrir Voga. Nú gefst ykkur einstakt tækifæri til að móta skólastefnu fyrir samfélagið okkar á stefnumóti sem haldið verður mánudaginn 10. nóvember, ...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School